Khloé Kardashian segist hafa fundið æxli á andliti sínu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. október 2022 22:38 Khloé Kardashian deilir sögu sinni á Instagram en þar má sjá myndir af henni með plástra á andlitinu. Myndin er samsett. Getty/NDZ/Star Max, Instagram/Khloé Kardashian Khloé Kardashian greindi frá því fyrr í kvöld á Instagram síðu sinni að hún hafi þurft að láta fjarlægja æxli af andliti sínu. Hún hefur áður þurft að láta fjarlægja sortuæxli af baki sínu. Kardashian segist hafa séð sögur á sveimi og getgátur um það af hverju hún hafi verið með plástur á andliti sínu í nokkurn tíma. Hún segir fylgjendum sínum frá því að hún hafi farið til læknis eftir að bólga sem hún tók eftir á andliti sínu hvarf ekki eftir sjö mánaða bið. Hér má sjá æxlið sem um ræðir, bólguna sem ekki hjaðnaði. Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Þeir læknar sem hafi skoðað andlit hennar hafi sagt nauðsynlegt fyrir hana að gangast undir aðgerð vegna æxlisins strax en æxli sem þetta sé mjög sjaldgæft hjá ungu fólki. Hún bendir sérstaklega á að hún sé dugleg að nota sólarvörn en enginn sé ónæmur fyrir húðbreytingum sem þessum. Hér er Khloé með plástur á andliti sínu eftir aðgerðina. Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Aðgerðina segir hún hafa gengið vel en læknir hennar hafi náð öllu meininu og allt virðist hafa gengið eins og í sögu, nú þurfi sárið bara að gróa. Kardashian tekur fram að henni þyki mikilvægt að tala um málið vegna þess að hún láti athuga hluti sem þessa reglulega þar sem hún fékk sortuæxli 19 ára. Hún leggur áherslu á að fólk láti skoða sig reglulega og fylgist vel með. Hún segist þakklát fyrir læknana sína og að æxlið hafi fundist jafn snemma og raun ber vitni. Hún segist hafa þurft að láta fjarlægja sortuæxli aðeins 19 ára gömul.Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Kemur út sem pankynhneigð Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Fleiri fréttir „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda Sjá meira
Kardashian segist hafa séð sögur á sveimi og getgátur um það af hverju hún hafi verið með plástur á andliti sínu í nokkurn tíma. Hún segir fylgjendum sínum frá því að hún hafi farið til læknis eftir að bólga sem hún tók eftir á andliti sínu hvarf ekki eftir sjö mánaða bið. Hér má sjá æxlið sem um ræðir, bólguna sem ekki hjaðnaði. Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Þeir læknar sem hafi skoðað andlit hennar hafi sagt nauðsynlegt fyrir hana að gangast undir aðgerð vegna æxlisins strax en æxli sem þetta sé mjög sjaldgæft hjá ungu fólki. Hún bendir sérstaklega á að hún sé dugleg að nota sólarvörn en enginn sé ónæmur fyrir húðbreytingum sem þessum. Hér er Khloé með plástur á andliti sínu eftir aðgerðina. Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Aðgerðina segir hún hafa gengið vel en læknir hennar hafi náð öllu meininu og allt virðist hafa gengið eins og í sögu, nú þurfi sárið bara að gróa. Kardashian tekur fram að henni þyki mikilvægt að tala um málið vegna þess að hún láti athuga hluti sem þessa reglulega þar sem hún fékk sortuæxli 19 ára. Hún leggur áherslu á að fólk láti skoða sig reglulega og fylgist vel með. Hún segist þakklát fyrir læknana sína og að æxlið hafi fundist jafn snemma og raun ber vitni. Hún segist hafa þurft að láta fjarlægja sortuæxli aðeins 19 ára gömul.Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram
Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Kemur út sem pankynhneigð Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Fleiri fréttir „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning