„Sagði við strákana í hálfleik að ná þriðja markinu myndi setja Val aftarlega á völlinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. október 2022 21:35 Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Vilhelm Víkingur Reykjavík vann ótrúlegan endurkomu sigur á Val 3-2. Valur komst tveimur mörkum yfir en Víkingur svaraði með þremur mörkum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður eftir leik. „Stundum er maður heitur og stundum kaldur. Valur kom með kraft inn í leikinn ef fólk spáir í því hvernig við unnum titlana í fyrra þá vorum við að fá mikið úr skiptingunum okkar sem kláruðu leikina og við þurftum á því að halda núna,“ sagði Arnar Gunnlaugsson og hélt áfram. „Það er svo venjulegt að vera flatir til að byrja með eftir sigur í bikarúrslitum alveg sama hvað ég reyni að segja við liðið. Gegn góðu liði eins og Val þá ertu bara í skítnum þegar þú mætir flatur og við þurftum að fá strákana á bekknum til að hrista upp í leiknum.“ Arnar talaði mikið um hvernig liðið ætlaði að mæta til leiks eftir sigur í bikarúrslitum. Víkingur lenti tveimur mörkum undir en svaraði með þremur mörkum í síðari hálfleik. „Valur spilaði vel í fyrri hálfleik þar sem við náðum aldrei að klukka þá og unnum aldrei seinni boltann og Valur var verðskuldað með forystuna í hálfleik. Ég sagði við strákana í hálfleik að það væri engin æsingur bara fara rólega yfir hlutina og reyna ná fyrsta markinu þar sem Valur myndi bakka. En þetta var ótrúleg endurkoma verandi tveimur mörkum undir.“ Arnar var ánægður með hvernig ákefð Víkings breyttist í seinni hálfleik sem að hans mati skilaði sér í mörkum. „Við ýttum á ákefðina í seinni hálfleik. Leikurinn okkar er ákefð og pressa þar sem við gefum aldrei andstæðingnum frið. Við erum með gæði sóknarlega en Ari og Birnir fengu enga þjónustu. Þetta var fyrst og fremst hugarfarsbreyting þar sem við stigum á bensíngjöfina í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Fleiri fréttir Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Sjá meira
„Stundum er maður heitur og stundum kaldur. Valur kom með kraft inn í leikinn ef fólk spáir í því hvernig við unnum titlana í fyrra þá vorum við að fá mikið úr skiptingunum okkar sem kláruðu leikina og við þurftum á því að halda núna,“ sagði Arnar Gunnlaugsson og hélt áfram. „Það er svo venjulegt að vera flatir til að byrja með eftir sigur í bikarúrslitum alveg sama hvað ég reyni að segja við liðið. Gegn góðu liði eins og Val þá ertu bara í skítnum þegar þú mætir flatur og við þurftum að fá strákana á bekknum til að hrista upp í leiknum.“ Arnar talaði mikið um hvernig liðið ætlaði að mæta til leiks eftir sigur í bikarúrslitum. Víkingur lenti tveimur mörkum undir en svaraði með þremur mörkum í síðari hálfleik. „Valur spilaði vel í fyrri hálfleik þar sem við náðum aldrei að klukka þá og unnum aldrei seinni boltann og Valur var verðskuldað með forystuna í hálfleik. Ég sagði við strákana í hálfleik að það væri engin æsingur bara fara rólega yfir hlutina og reyna ná fyrsta markinu þar sem Valur myndi bakka. En þetta var ótrúleg endurkoma verandi tveimur mörkum undir.“ Arnar var ánægður með hvernig ákefð Víkings breyttist í seinni hálfleik sem að hans mati skilaði sér í mörkum. „Við ýttum á ákefðina í seinni hálfleik. Leikurinn okkar er ákefð og pressa þar sem við gefum aldrei andstæðingnum frið. Við erum með gæði sóknarlega en Ari og Birnir fengu enga þjónustu. Þetta var fyrst og fremst hugarfarsbreyting þar sem við stigum á bensíngjöfina í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Fleiri fréttir Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Sjá meira