Réttindi innan stéttarfélaga Anna Sigurlína Tómasdóttir skrifar 4. október 2022 15:01 Eru félagsmenn jafnir innan stéttafélaga burt séð fra bakgrunn, þjóðerni, starfsvettvangi, stétt, búsetu, kyni , aldri eða þjóðerni? Þegar kosið er til alþingis hafa allir landsmenn kosningarétt. Á alþingi hefur hver flokkur rödd en misjafnt vægi. Það hafa allir landshlutar talsmann. Hvað með stéttarfélögin? Hvert stéttarfélag hefur ákveðið samningssvæði sem félagsmenn tilheyra. Ég er í Eflingu en starfssvið þess og lögsagnarumdæmi er Reykjavík, Kópavogur, Seltjarnarnes, Mosfellsbær og Kjósarsýsla að Botnsá, Grímsnes og Grafningshreppur, Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Ölfus. Þegar stjórn stéttarfélags er kosinn er einn listi sigurvegari Á Alþingi eru ákveðinn fjöldi sem kemst á þing og hafa rödd. Þó ríkisstjórnin sé mynduð er stjórnarandstaða sem getur komið málum á framfæri. Mitt félag er stórt með breiðan og ólíkan hóp. Þar er fólk með ólíkan bakgrunn, í ólíkum stéttum, ólíkan uppruna, og á ólíkum aldri. Tölfræði um Eflingu er eftirfarandi. 53% af erlendum uppruna. 80% almennum vinnumarkaði 8%Reykjavíkurborg 7% samtök fyrirtækja í velferðar þjónustu. 3% ríkissjóður 1% samtök sjálfstæðra skóla. 1% Samband íslenskra sveitafélaga Þegar kemur að fulltrúum stéttarfélags ákveður stjórn þá. Ég sendi Eflingu póst þegar aðallisti þingfulltrúa á ASÍ þing var birtur. Þar fór ég yfir þá tölfræði sem nefnd er. Ég skoraði á stjórn að endurskoða lista aðalmanna. Aðal listi Eflingar er eftirfarandi. 38% einkageirinn 37% Reykjavíkurborg 5% samband íslenskra sveitafélaga 3% samband félaga í velferðar þjónustu 5% samtök Íslenskra sveitafélaga 12% atvinnulausir eða ASÍ 18,6% erlendra félagsmanna. Á aðal lista þingfulltrúa er enginn af landsbyggðinni! Ég mótmælti hópuppsögnum sem Efling stóð fyrir. Taldi og tel að stéttarfélag sem bera á hagsmuni félagsfólks í hópuppsögnum gagnvart vinnuveitendum eigi ekki að beita þeim. Nú voru margir félagsmenn Eflingar sem einnig störfuðu fyrir Eflingu stéttarfélag. Hver varði rétt þeirra? Ég vildi skipta um stéttarfélag. Skoðaði lög og réttindi félagafrelsis. Það frelsi er takmarkað þegar einstaklingur skiptir um stéttarfélag og fer í félag sem ekki sér um kjarasamninga hans. Ef verkfall verður hjá stéttarfélagi sem sér um kjarasamninga fyrir starfsgrein sem hann starfar við má hann ekki vinna. Það er verkfallsbrot. Hann á ekki rétt á greiðslum úr verkfalls sjóði þess félags sem er í verkfalli né þvi sem hann er nú í. Hann er réttindalaus. Hver er réttur fólks sem vill úrlausnir stéttarfélaga sinna. Ef vinnuveitandi brýtur gegn starfsmanni leitar hann til stéttarfélags síns. Hvert leita félagsmenn vegna síns stéttarfélags? Hver passar rétt félagsmanna sem hafa ekki rödd. Stöndum vörð um réttindi og hagsmuni. Höfundur er verkakona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stéttarfélög Mest lesið Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson Skoðun Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal Skoðun Skoðun Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar Skoðun Lestrarkennsla íslenskra barna Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Skál fyrir betri heilsu! Lára G. Sigurðardóttir,Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Guðmund Inga í 3. sætið Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason skrifar Skoðun Ákærandi, dómari og böðull Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Áætlun um öryggi og fjárfestingu í innviðum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki hægt að jafna dánaraðstoð við sjálfsvíg Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Sjá meira
Eru félagsmenn jafnir innan stéttafélaga burt séð fra bakgrunn, þjóðerni, starfsvettvangi, stétt, búsetu, kyni , aldri eða þjóðerni? Þegar kosið er til alþingis hafa allir landsmenn kosningarétt. Á alþingi hefur hver flokkur rödd en misjafnt vægi. Það hafa allir landshlutar talsmann. Hvað með stéttarfélögin? Hvert stéttarfélag hefur ákveðið samningssvæði sem félagsmenn tilheyra. Ég er í Eflingu en starfssvið þess og lögsagnarumdæmi er Reykjavík, Kópavogur, Seltjarnarnes, Mosfellsbær og Kjósarsýsla að Botnsá, Grímsnes og Grafningshreppur, Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Ölfus. Þegar stjórn stéttarfélags er kosinn er einn listi sigurvegari Á Alþingi eru ákveðinn fjöldi sem kemst á þing og hafa rödd. Þó ríkisstjórnin sé mynduð er stjórnarandstaða sem getur komið málum á framfæri. Mitt félag er stórt með breiðan og ólíkan hóp. Þar er fólk með ólíkan bakgrunn, í ólíkum stéttum, ólíkan uppruna, og á ólíkum aldri. Tölfræði um Eflingu er eftirfarandi. 53% af erlendum uppruna. 80% almennum vinnumarkaði 8%Reykjavíkurborg 7% samtök fyrirtækja í velferðar þjónustu. 3% ríkissjóður 1% samtök sjálfstæðra skóla. 1% Samband íslenskra sveitafélaga Þegar kemur að fulltrúum stéttarfélags ákveður stjórn þá. Ég sendi Eflingu póst þegar aðallisti þingfulltrúa á ASÍ þing var birtur. Þar fór ég yfir þá tölfræði sem nefnd er. Ég skoraði á stjórn að endurskoða lista aðalmanna. Aðal listi Eflingar er eftirfarandi. 38% einkageirinn 37% Reykjavíkurborg 5% samband íslenskra sveitafélaga 3% samband félaga í velferðar þjónustu 5% samtök Íslenskra sveitafélaga 12% atvinnulausir eða ASÍ 18,6% erlendra félagsmanna. Á aðal lista þingfulltrúa er enginn af landsbyggðinni! Ég mótmælti hópuppsögnum sem Efling stóð fyrir. Taldi og tel að stéttarfélag sem bera á hagsmuni félagsfólks í hópuppsögnum gagnvart vinnuveitendum eigi ekki að beita þeim. Nú voru margir félagsmenn Eflingar sem einnig störfuðu fyrir Eflingu stéttarfélag. Hver varði rétt þeirra? Ég vildi skipta um stéttarfélag. Skoðaði lög og réttindi félagafrelsis. Það frelsi er takmarkað þegar einstaklingur skiptir um stéttarfélag og fer í félag sem ekki sér um kjarasamninga hans. Ef verkfall verður hjá stéttarfélagi sem sér um kjarasamninga fyrir starfsgrein sem hann starfar við má hann ekki vinna. Það er verkfallsbrot. Hann á ekki rétt á greiðslum úr verkfalls sjóði þess félags sem er í verkfalli né þvi sem hann er nú í. Hann er réttindalaus. Hver er réttur fólks sem vill úrlausnir stéttarfélaga sinna. Ef vinnuveitandi brýtur gegn starfsmanni leitar hann til stéttarfélags síns. Hvert leita félagsmenn vegna síns stéttarfélags? Hver passar rétt félagsmanna sem hafa ekki rödd. Stöndum vörð um réttindi og hagsmuni. Höfundur er verkakona.
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar
Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar
Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun