Khloé hafnaði bónorði Tristans Elísabet Hanna skrifar 29. september 2022 15:30 Khloé gat ekki sagt já við bónorði Tristans. Getty/Joseph Okpako/ RB/Bauer-Griffin Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian segist hafa hafnað bónorði frá barnsföður sínum Tristan Thompson. Hún segist ekki hafa getað sagt já við spurningunni á þeim tímapunkti þar sem hún vilji vera stolt af slíkum tíðindum. Í öðrum þættinum af The Kardashians sem sýndir eru á Hulu greinir Khloé frá því að Tristan hafi beðið hana að giftast sér, þremur mánuðum áður en hann hélt framhjá henni. Hún segist ekki hafa getað játast honum á þeim tímapunkti sem spurningin var borin upp þar sem hún vilji vera stolt af því að segja frá slíkum tíðindum en ekki skammast sín. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Sagði fjölskyldunni ekki frá bónorðinu Kim Kardashian, systir Khloé, sagði frá því í þáttunum að hún hafi heyrt af bónorðinu frá Tristan sjálfum en ekki Khloé. Hún segir það hafa komið upp þegar hún var að forvitnast um fyrirhuguð plön hans um að biðja systur sinnar á Valentínusardaginn í fyrra, þegar ár var liðið frá síðasta framhjáhaldi hans. Tristan á að hafa verið hissa að fjölskyldan vissi ekki af bónorðinu sem hann hafi borið upp í desember, nokkrum mánuðum áður. Í þáttunum segir Khloé það vera einstaklega erfitt að ná að hætta að elska Tristan. Þrátt fyrir allt sem hann hafi gert henni hafi hann verið kærastinn hennar og besti vinur og núna þurfi hún að hætta að elska hann. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Eignaðist barn með annarri konu Það var í janúar á þessu ári sem barnsfaðir hennar Tristan Thompson viðurkenndi að hafa feðrað barn með annarri konu en Khloé á meðan þau voru í sambandi. Yfirlýsingin kom í kjölfarið af málaferlum sem hófust þegar móðir barnsins, Maralee Nichols, óskaði eftir faðernisprófi. Khloé segist ekki hafa vitað af þessu fyrr en fjölmiðlar greindu frá því. Það var nokkrum dögum eftir að hún fór sjálf af stað í barneignaferli með honum með aðstoð staðgöngumóður. Þau eignuðust son í júlí á þessu ári. Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Í öðrum þættinum af The Kardashians sem sýndir eru á Hulu greinir Khloé frá því að Tristan hafi beðið hana að giftast sér, þremur mánuðum áður en hann hélt framhjá henni. Hún segist ekki hafa getað játast honum á þeim tímapunkti sem spurningin var borin upp þar sem hún vilji vera stolt af því að segja frá slíkum tíðindum en ekki skammast sín. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Sagði fjölskyldunni ekki frá bónorðinu Kim Kardashian, systir Khloé, sagði frá því í þáttunum að hún hafi heyrt af bónorðinu frá Tristan sjálfum en ekki Khloé. Hún segir það hafa komið upp þegar hún var að forvitnast um fyrirhuguð plön hans um að biðja systur sinnar á Valentínusardaginn í fyrra, þegar ár var liðið frá síðasta framhjáhaldi hans. Tristan á að hafa verið hissa að fjölskyldan vissi ekki af bónorðinu sem hann hafi borið upp í desember, nokkrum mánuðum áður. Í þáttunum segir Khloé það vera einstaklega erfitt að ná að hætta að elska Tristan. Þrátt fyrir allt sem hann hafi gert henni hafi hann verið kærastinn hennar og besti vinur og núna þurfi hún að hætta að elska hann. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Eignaðist barn með annarri konu Það var í janúar á þessu ári sem barnsfaðir hennar Tristan Thompson viðurkenndi að hafa feðrað barn með annarri konu en Khloé á meðan þau voru í sambandi. Yfirlýsingin kom í kjölfarið af málaferlum sem hófust þegar móðir barnsins, Maralee Nichols, óskaði eftir faðernisprófi. Khloé segist ekki hafa vitað af þessu fyrr en fjölmiðlar greindu frá því. Það var nokkrum dögum eftir að hún fór sjálf af stað í barneignaferli með honum með aðstoð staðgöngumóður. Þau eignuðust son í júlí á þessu ári.
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30
Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07
Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35
Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58
Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30