Keflavík vann stórsigur | Fjölnir lagði ÍR Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2022 21:31 Birna Valgerður Benónýsdóttir er snúin aftur í lið Keflavíkur og það með látum. Keflavík.is Keflavík vann Breiðablik með 30 stiga mun í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 58-88 í Smáranum. Fjölnir lagði ÍR í Breiðholti, lokatölur 50-58. Eins ótrúlega og það hljómar þá byrjaði Breiðablik af miklum krafti í kvöld. Liðið skoraði 23 stig gegn 20 hjá gestunum. Í öðrum leikhluta fór sóknarleikur Blika út um gluggann og tókst þeim ekki að finna hann sama hvað þær leituðu. Þeim til happs þá tók það Keflavík líka dágóðan tíma að finna taktinn. Munurinn í hálfleik var aðeins þrjú stig, staðan þá 35-38. Í síðari hálfleik stigu gestirnir úr Keflavík hins vegar á bensíngjöfina og unnu á endanum 30 stiga stórsigur, lokatölur 58-88. Keflavík hefur þar með unnið báða sína leiki á tímabilinu á meðan Breiðablik hefur tapað báðum sínum. Birna Valgerður Benónýsdóttir var stigahæst í liði Keflavíkur með 23 stig ásamt því að taka sjö fráköst. Þar á eftir kom Daniela Wallen Morillo með 21 stig og 10 fráköst. Hjá Blikum skoraði Isabella Ósk Sigurðardóttir 17 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Isabella Ósk var stigahæst í liði Breiðabliks.Vísir/Diego Fjölnir gerði góða ferð í Breiðholt og vann á endanum átta siga sigur. Segja má að annar leikhluti hafi gert út um leikinn en þar skoraði ÍR aðeins sex stig gegn 19 stigum gestanna, lokatölur leiksins 50-58. Fjölnir hefur nú unnið einn og tapað einum á meðan ÍR hefur tapað báðum sínum. Greeta Uprus var stigahæst í liði ÍR með 21 stig ásamt því að taka 8 fráköst. Urté Slavickaite var stigahæst hjá Fjölni með 20 stig. Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF ÍR Fjölnir Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Eins ótrúlega og það hljómar þá byrjaði Breiðablik af miklum krafti í kvöld. Liðið skoraði 23 stig gegn 20 hjá gestunum. Í öðrum leikhluta fór sóknarleikur Blika út um gluggann og tókst þeim ekki að finna hann sama hvað þær leituðu. Þeim til happs þá tók það Keflavík líka dágóðan tíma að finna taktinn. Munurinn í hálfleik var aðeins þrjú stig, staðan þá 35-38. Í síðari hálfleik stigu gestirnir úr Keflavík hins vegar á bensíngjöfina og unnu á endanum 30 stiga stórsigur, lokatölur 58-88. Keflavík hefur þar með unnið báða sína leiki á tímabilinu á meðan Breiðablik hefur tapað báðum sínum. Birna Valgerður Benónýsdóttir var stigahæst í liði Keflavíkur með 23 stig ásamt því að taka sjö fráköst. Þar á eftir kom Daniela Wallen Morillo með 21 stig og 10 fráköst. Hjá Blikum skoraði Isabella Ósk Sigurðardóttir 17 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Isabella Ósk var stigahæst í liði Breiðabliks.Vísir/Diego Fjölnir gerði góða ferð í Breiðholt og vann á endanum átta siga sigur. Segja má að annar leikhluti hafi gert út um leikinn en þar skoraði ÍR aðeins sex stig gegn 19 stigum gestanna, lokatölur leiksins 50-58. Fjölnir hefur nú unnið einn og tapað einum á meðan ÍR hefur tapað báðum sínum. Greeta Uprus var stigahæst í liði ÍR með 21 stig ásamt því að taka 8 fráköst. Urté Slavickaite var stigahæst hjá Fjölni með 20 stig.
Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF ÍR Fjölnir Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira