Brad Pitt stígur inn í húðvörubransann Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 23. september 2022 23:25 Merkið ber heitið Le Domaine. Getty/Mondadori Portfolio Brad Pitt hefur nú sett á flug sína eigin húðvörulínu en vörurnar segir hann henta öllum kynjum. Húðvörulínan ber heitið Le Domaine og er Pitt meðeigandi línunnar með fjölskyldufyrirtækinu Perrin sem framleiðir lífrænt vín. CNN greinir frá þessu. Markmið varanna sé að hægja á öldrun húðarinnar svo allir geti elst fallega óháð húðgerð eða kyni. Pitt er sagður vera á þeirri skoðun að samfélagið mætti taka öldrun með opnum örmum í auknum mæli. View this post on Instagram A post shared by ELLE (@ellefr) Húðvörurnar séu 96 til 99 prósent náttúrulegar og vegan en hægt sé að fá áfyllingar í umbúðirnar. Ásamt því séu umbúðir varningsins að miklu leyti úr endurunnum efnum. Vörurnar munu ekki vera í ódýrari kantinum en verðbilið sé frá 80 upp í 385 dollara eða frá 11.500 upp í 55.555 krónur. Það sem geri vörurnar sérstakar séu tvö einkaleyfisvarin innihaldsefni sem hjálpi meðal annars örveruflóru húðarinnar og vinni gegn kollagen missi. View this post on Instagram A post shared by Le Domaine - Skincare (@ledomaine.skincare) Pitt er ekki fyrsta stjarnan til þess að láta húðvörur sig varða nú nýverið en fyrirsætan Hailey Bieber stofnaði sitt eigið húðvörumerki fyrir skömmu. Hún lenti þó í veseni vegna nafns fyrirtækisins, Rhode en var lögsótt af öðru fyrirtæki með sama nafn. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hailey Bieber lögsótt vegna húðvörumerkisins Rhode Hailey Bieber hefur verið kærð af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en nýtt húðvörumerki Bieber ber einnig það nafn. Tískufyrirtækið er töluvert eldra en það var stofnað árið 2013. 22. júní 2022 23:52 Dæma snyrtivörufyrirtæki Hailey Bieber í vil Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt Hailey Bieber í vil en hún getur nú haldið áfram rekstri á húðvörumerki sínu „Rhode“ án vandkvæða. 23. júlí 2022 14:57 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Húðvörulínan ber heitið Le Domaine og er Pitt meðeigandi línunnar með fjölskyldufyrirtækinu Perrin sem framleiðir lífrænt vín. CNN greinir frá þessu. Markmið varanna sé að hægja á öldrun húðarinnar svo allir geti elst fallega óháð húðgerð eða kyni. Pitt er sagður vera á þeirri skoðun að samfélagið mætti taka öldrun með opnum örmum í auknum mæli. View this post on Instagram A post shared by ELLE (@ellefr) Húðvörurnar séu 96 til 99 prósent náttúrulegar og vegan en hægt sé að fá áfyllingar í umbúðirnar. Ásamt því séu umbúðir varningsins að miklu leyti úr endurunnum efnum. Vörurnar munu ekki vera í ódýrari kantinum en verðbilið sé frá 80 upp í 385 dollara eða frá 11.500 upp í 55.555 krónur. Það sem geri vörurnar sérstakar séu tvö einkaleyfisvarin innihaldsefni sem hjálpi meðal annars örveruflóru húðarinnar og vinni gegn kollagen missi. View this post on Instagram A post shared by Le Domaine - Skincare (@ledomaine.skincare) Pitt er ekki fyrsta stjarnan til þess að láta húðvörur sig varða nú nýverið en fyrirsætan Hailey Bieber stofnaði sitt eigið húðvörumerki fyrir skömmu. Hún lenti þó í veseni vegna nafns fyrirtækisins, Rhode en var lögsótt af öðru fyrirtæki með sama nafn.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hailey Bieber lögsótt vegna húðvörumerkisins Rhode Hailey Bieber hefur verið kærð af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en nýtt húðvörumerki Bieber ber einnig það nafn. Tískufyrirtækið er töluvert eldra en það var stofnað árið 2013. 22. júní 2022 23:52 Dæma snyrtivörufyrirtæki Hailey Bieber í vil Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt Hailey Bieber í vil en hún getur nú haldið áfram rekstri á húðvörumerki sínu „Rhode“ án vandkvæða. 23. júlí 2022 14:57 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Hailey Bieber lögsótt vegna húðvörumerkisins Rhode Hailey Bieber hefur verið kærð af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en nýtt húðvörumerki Bieber ber einnig það nafn. Tískufyrirtækið er töluvert eldra en það var stofnað árið 2013. 22. júní 2022 23:52
Dæma snyrtivörufyrirtæki Hailey Bieber í vil Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt Hailey Bieber í vil en hún getur nú haldið áfram rekstri á húðvörumerki sínu „Rhode“ án vandkvæða. 23. júlí 2022 14:57