Nýfæddur sonur GDRN sáttur með nýju plötuna Elísabet Hanna skrifar 8. september 2022 14:30 Magnús Jóhann Ragnarsson og GDRN gefa plötuna út í næstu viku. Anna Maggy Söngkonan Guðrún Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN og tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann Ragnarsson eru að gefa út plötuna Tíu íslensk sönglög. Sonur Guðrúnar, Steinþór Jóhann Árnason, fékk að njóta góðs af æfingum þeirra á dögunum og tók lúrinn sinn við fagra tóna. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Kynntust í FÍH Platan inniheldur sönglög sem tvíeykið hefur spilað saman og útsett í gegnum tíðina. „Við Guðrún erum búin að vera að spila saman síðan við kynntumst í FÍH og eftir að hún fór að gefa út tónlist hef ég verið hluti af þeim verkefnum líka,“ Segir Magnús Jóhann í samtali við Vísi. „Guðrún er með svo rosalega rödd, er frábær söngkona og á þessari plötu fær röddin að njóta sín mjög vel. Þetta er bara píanó og söngur svo einlægnin verður gríðarleg,“ segir hann um plötuna. Lögin völdu þau frá ýmsum tímabilum í íslenskri tónlistarsögu og útfærðu þau í tímalausan búning sem myndar eina heild. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Mikil nánd í plötunni „Það getur verið erfiðara að gera svona einfaldar plötur því það má ekkert út af bregða,“ segir Magnús um upptökurnar. „Hljóðið verður extra mjúkt, það verður meiri nánd og verður líkt og hún sé upp við eyrað á manni að syngja. Á sama tíma fá brakið og brestirnir í píanóinu að vera með og gefa þessa hlýju.“ View this post on Instagram A post shared by Magnu s Jo hann Ragnarsson (@magnus__johann) Hér að neðan má sjá perlurnar sem þau útsettu fyrir plötuna ásamt nýju lagi sem ber heitið Morgunsól: Einhvers staðar einhvern tímann aftur 700 Þúsund stólar Hjarta mitt Ég veit þú kemur Hvert örstutt spor Víkivaki Ó, þú Rósin Leiðin okkar allra Morgunsól Platan kemur út 16. september. Tónlist Barnalán Tengdar fréttir Drengur GDRN er kominn með nafn Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, hélt skírn um helgina. 22. ágúst 2022 09:22 Sonur GDRN og Árna Steins er kominn í heiminn Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, einnig þekkt undir listamannsnafninu GDRN og sambýlismaður hennar Árni Steinn Steinþórsson hafa tekið á móti syni sínum í þennan heim. „Hann er mættur og hann er fullkominn,“ segir í tilkynningu á Instagram miðlum þeirra. 26. júlí 2022 14:11 Sviðslista-elíta landsins geislaði á Grímunni Það er óhætt að segja að Þjóðleikhúsið hafi skartað sínum fegurstu fjöðrum síðasta þriðjudagskvöld þegar sviðslistafólk Íslands kom saman á Grímunni. 16. júní 2022 11:52 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Kynntust í FÍH Platan inniheldur sönglög sem tvíeykið hefur spilað saman og útsett í gegnum tíðina. „Við Guðrún erum búin að vera að spila saman síðan við kynntumst í FÍH og eftir að hún fór að gefa út tónlist hef ég verið hluti af þeim verkefnum líka,“ Segir Magnús Jóhann í samtali við Vísi. „Guðrún er með svo rosalega rödd, er frábær söngkona og á þessari plötu fær röddin að njóta sín mjög vel. Þetta er bara píanó og söngur svo einlægnin verður gríðarleg,“ segir hann um plötuna. Lögin völdu þau frá ýmsum tímabilum í íslenskri tónlistarsögu og útfærðu þau í tímalausan búning sem myndar eina heild. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Mikil nánd í plötunni „Það getur verið erfiðara að gera svona einfaldar plötur því það má ekkert út af bregða,“ segir Magnús um upptökurnar. „Hljóðið verður extra mjúkt, það verður meiri nánd og verður líkt og hún sé upp við eyrað á manni að syngja. Á sama tíma fá brakið og brestirnir í píanóinu að vera með og gefa þessa hlýju.“ View this post on Instagram A post shared by Magnu s Jo hann Ragnarsson (@magnus__johann) Hér að neðan má sjá perlurnar sem þau útsettu fyrir plötuna ásamt nýju lagi sem ber heitið Morgunsól: Einhvers staðar einhvern tímann aftur 700 Þúsund stólar Hjarta mitt Ég veit þú kemur Hvert örstutt spor Víkivaki Ó, þú Rósin Leiðin okkar allra Morgunsól Platan kemur út 16. september.
Tónlist Barnalán Tengdar fréttir Drengur GDRN er kominn með nafn Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, hélt skírn um helgina. 22. ágúst 2022 09:22 Sonur GDRN og Árna Steins er kominn í heiminn Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, einnig þekkt undir listamannsnafninu GDRN og sambýlismaður hennar Árni Steinn Steinþórsson hafa tekið á móti syni sínum í þennan heim. „Hann er mættur og hann er fullkominn,“ segir í tilkynningu á Instagram miðlum þeirra. 26. júlí 2022 14:11 Sviðslista-elíta landsins geislaði á Grímunni Það er óhætt að segja að Þjóðleikhúsið hafi skartað sínum fegurstu fjöðrum síðasta þriðjudagskvöld þegar sviðslistafólk Íslands kom saman á Grímunni. 16. júní 2022 11:52 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Drengur GDRN er kominn með nafn Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, hélt skírn um helgina. 22. ágúst 2022 09:22
Sonur GDRN og Árna Steins er kominn í heiminn Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, einnig þekkt undir listamannsnafninu GDRN og sambýlismaður hennar Árni Steinn Steinþórsson hafa tekið á móti syni sínum í þennan heim. „Hann er mættur og hann er fullkominn,“ segir í tilkynningu á Instagram miðlum þeirra. 26. júlí 2022 14:11
Sviðslista-elíta landsins geislaði á Grímunni Það er óhætt að segja að Þjóðleikhúsið hafi skartað sínum fegurstu fjöðrum síðasta þriðjudagskvöld þegar sviðslistafólk Íslands kom saman á Grímunni. 16. júní 2022 11:52