Nafn sonarins, Harvey Weinstein og 73 spurningar Elísabet Hanna skrifar 7. september 2022 14:01 Jennifer Lawrence var eins og opin bók í viðtalinu við Vogue. Getty/Pascal Le Segretain Leikkonan Jennifer Lawrence er í sviðsljósinu hjá Vogue þessa vikuna þar sem hún ræðir móðurhlutverkið, nýju myndina sína og svarar 73 spurningum í mínígolfi. Í viðtalinu deilir hún nafni sonar síns sem kom í heiminn í febrúar á þessu ári. Skírður í höfuðið á listmálara Sonurinn, sem hún á með eiginmanni sínum Cooke Maroney, fékk nafnið Cy. Hún segir hann nefndan í höfuðið á listmálaranum Cy Twombly sem er í uppáhaldi hjá eiginmanni hennar. Jennifer segir að lífið sitt hafi byrjað upp á nýtt þegar hún tók á móti syni sínum og að ástin sé ólýsanleg. „Hjartað mitt hefur teygt sig í allar áttir og stækkað að getu sem ég vissi ekki um. Maðurinn minn fær að vera hluti af því,“ segir hún um móðurhlutverkið í viðtalinu við Vogue. Í myndbandi frá Vogue svarar Jennifer einnig 73 spurningum. „Hvað er það skrítnasta sem þú hefur heyrt um þig?“ Spurði spyrillinn hana og Jennifer svaraði hiklaust: „Að ég hafi stundað kynlíf með Harvey Weinstein.“ Robert De Niro lét sig hverfa Aðspurð um samleikara sinn Robert De Niro deildi hún skemmtilegri sögu af því þegar hún bauð honum í æfingarkvöldverð fyrir brúðkaupið sitt. „Ég bjóst ekki við því að hann kæmi,“ segir hún. Þegar hann mætti á svæðið segist hún hafa sagt við hann: „Bob, þú þarft ekki að vera hérna.“ Þá svaraði hann með þökkum og fór heim. Robert De Niro og Jennifer Lawrence.Getty/Charley Gallay Hollywood Tengdar fréttir Jennifer Lawrence er orðin mamma Stórleikkonan Jennifer Lawrence er orðin mamma en hún var að eignast sitt fyrsta barn með eiginmanni sínum Cooke Maroney. Þau eru búin að vera saman síðan 2018 og giftu sig við litla athöfn árið 2019. 24. febrúar 2022 16:00 Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Alicia Keys svarar 73 spurningum Söngkonan Alicia Keys tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 6. júlí 2020 13:31 Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Á von á sínu fyrsta barni Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum safnstjóranum Cooke Maroney. 9. september 2021 07:33 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Skírður í höfuðið á listmálara Sonurinn, sem hún á með eiginmanni sínum Cooke Maroney, fékk nafnið Cy. Hún segir hann nefndan í höfuðið á listmálaranum Cy Twombly sem er í uppáhaldi hjá eiginmanni hennar. Jennifer segir að lífið sitt hafi byrjað upp á nýtt þegar hún tók á móti syni sínum og að ástin sé ólýsanleg. „Hjartað mitt hefur teygt sig í allar áttir og stækkað að getu sem ég vissi ekki um. Maðurinn minn fær að vera hluti af því,“ segir hún um móðurhlutverkið í viðtalinu við Vogue. Í myndbandi frá Vogue svarar Jennifer einnig 73 spurningum. „Hvað er það skrítnasta sem þú hefur heyrt um þig?“ Spurði spyrillinn hana og Jennifer svaraði hiklaust: „Að ég hafi stundað kynlíf með Harvey Weinstein.“ Robert De Niro lét sig hverfa Aðspurð um samleikara sinn Robert De Niro deildi hún skemmtilegri sögu af því þegar hún bauð honum í æfingarkvöldverð fyrir brúðkaupið sitt. „Ég bjóst ekki við því að hann kæmi,“ segir hún. Þegar hann mætti á svæðið segist hún hafa sagt við hann: „Bob, þú þarft ekki að vera hérna.“ Þá svaraði hann með þökkum og fór heim. Robert De Niro og Jennifer Lawrence.Getty/Charley Gallay
Hollywood Tengdar fréttir Jennifer Lawrence er orðin mamma Stórleikkonan Jennifer Lawrence er orðin mamma en hún var að eignast sitt fyrsta barn með eiginmanni sínum Cooke Maroney. Þau eru búin að vera saman síðan 2018 og giftu sig við litla athöfn árið 2019. 24. febrúar 2022 16:00 Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Alicia Keys svarar 73 spurningum Söngkonan Alicia Keys tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 6. júlí 2020 13:31 Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Á von á sínu fyrsta barni Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum safnstjóranum Cooke Maroney. 9. september 2021 07:33 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Jennifer Lawrence er orðin mamma Stórleikkonan Jennifer Lawrence er orðin mamma en hún var að eignast sitt fyrsta barn með eiginmanni sínum Cooke Maroney. Þau eru búin að vera saman síðan 2018 og giftu sig við litla athöfn árið 2019. 24. febrúar 2022 16:00
Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01
Alicia Keys svarar 73 spurningum Söngkonan Alicia Keys tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 6. júlí 2020 13:31
Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37
Á von á sínu fyrsta barni Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum safnstjóranum Cooke Maroney. 9. september 2021 07:33