Breski sjónvarpsmaðurinn Bill Turnbull er látinn Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2022 08:53 Bill Turnbull í sjónvarpssetti árið 2002. Getty Hinn ástsæli breski sjónvarpsmaður, Bill Turnbull, er látinn, 66 ára að aldri. Turnbull var einna helst þekktur fyrir að stýra morgunþætti BBC í sjónvarpi, BBC Breakfast, um fimmtán ára skeið. Bill Turnbull árið 2015.Getty Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Turnbull í morgun segir að hann hafi andast á heimili sínu í Suffolk í gær, en hann greindist með krabbamein í ristli árið 2017. Í yfirlýsingu fjölskyldunnar segir að allur sá stuðningur sem Turnbull hafi fundið fyrir frá vinum, samstarfsmönnum og fleirum, hafi verið honum mikil hvatning í baráttunni. Það hafi verið honum mikil huggun að sífellt fleiri karlmenn fari nú í skoðun til að kanna einkenni ristilkrabbabeins. Þá segir einnig að hans verði minnst sem einstökum sjónvarpsmanni sem hafi fært fólki hlýju og gleði. Turnbull stýrði BBC Breakfast á árunum 2001 til 2016, auk þess að starfa á Classic FM og stýra sjónvarpsþáttum á borð við Songs of Praise og Think Tank. Turnbull stundaði nám í Edinborgarháskóla og hóf svo fjölmiðlaferil sinn í útvarpi og endaði svo loks í sjónvarpi hjá BBC. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Sarah McCombie og þrjú börn. Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira
Bill Turnbull árið 2015.Getty Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Turnbull í morgun segir að hann hafi andast á heimili sínu í Suffolk í gær, en hann greindist með krabbamein í ristli árið 2017. Í yfirlýsingu fjölskyldunnar segir að allur sá stuðningur sem Turnbull hafi fundið fyrir frá vinum, samstarfsmönnum og fleirum, hafi verið honum mikil hvatning í baráttunni. Það hafi verið honum mikil huggun að sífellt fleiri karlmenn fari nú í skoðun til að kanna einkenni ristilkrabbabeins. Þá segir einnig að hans verði minnst sem einstökum sjónvarpsmanni sem hafi fært fólki hlýju og gleði. Turnbull stýrði BBC Breakfast á árunum 2001 til 2016, auk þess að starfa á Classic FM og stýra sjónvarpsþáttum á borð við Songs of Praise og Think Tank. Turnbull stundaði nám í Edinborgarháskóla og hóf svo fjölmiðlaferil sinn í útvarpi og endaði svo loks í sjónvarpi hjá BBC. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Sarah McCombie og þrjú börn.
Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira