Suðurafríska leikkonan Charlbi Dean er látin Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2022 12:46 Charlbi Dean á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí síðastliðinn. EPA Suðurafríska leikkonan og fyrirsætan Charlbi Dean, sem fór meðal annars með hlutverk í verðlaunamyndinni Triangle of Sadness og sjónvarpsþáttaröðinni Black Lightning, er látin. Dean varð 32 ára. Erlendir fjölmiðlar hafa eftir talsmönnum Dean að hún hafi látist á sjúkrahúsi eftir „bráð og óvænt veikindi“, án þess að tilgreina þau nánar. Dean sló í gegn þegar hún lék á móti bandaríska stórleikaranum Woody Harrelson í myndinni Triange of Sadness sem vann Gullpálmann sem besta mynd á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrr á árinu. Fór hún þar með hlutverk Yaya sem ásamt manni sínum var boðið um borð í ferð skemmtiferðaskips þar sem ýmislegt fer úrskeiðis, en myndin er í leikstjórn hins sænska Ruben Östlund. Í þáttunum Black Lightning, sem byggðu á persónum DC Comics, fór Dean með hlutverk Syonide. Dean ólst upp í Höfðaborg og hóf snemma feril sem fyrirsæta þar sem hún birtist meðal annars á forsíðum GQ og Elle. Hún hóf svo leiklistarferil sinn með hlutverk í myndinni Spud frá árinu 2010. Suður-Afríka Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar hafa eftir talsmönnum Dean að hún hafi látist á sjúkrahúsi eftir „bráð og óvænt veikindi“, án þess að tilgreina þau nánar. Dean sló í gegn þegar hún lék á móti bandaríska stórleikaranum Woody Harrelson í myndinni Triange of Sadness sem vann Gullpálmann sem besta mynd á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrr á árinu. Fór hún þar með hlutverk Yaya sem ásamt manni sínum var boðið um borð í ferð skemmtiferðaskips þar sem ýmislegt fer úrskeiðis, en myndin er í leikstjórn hins sænska Ruben Östlund. Í þáttunum Black Lightning, sem byggðu á persónum DC Comics, fór Dean með hlutverk Syonide. Dean ólst upp í Höfðaborg og hóf snemma feril sem fyrirsæta þar sem hún birtist meðal annars á forsíðum GQ og Elle. Hún hóf svo leiklistarferil sinn með hlutverk í myndinni Spud frá árinu 2010.
Suður-Afríka Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning