Gætir þú hugsað þér að vera í fjarbúð? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 26. ágúst 2022 11:22 Ætli það gæti verið einfaldara í einhverjum tilvikum fyrir pör að búa í sitthvoru lagi? Getty Þau kynnast og verða ástfangin. Allt er eitthvað svo fullkomið. Þau verða par. Hann á tvö börn úr fyrra sambandi og hún á þrjú. Þau elska að vera sem mest saman en svo er það þetta með börnin, fjölskylduna, búsetuna og framtíðina. Það er ekki sjálfgefið að það gangi alltaf vel að púsla saman nýjum fjölskyldum. Það getur reynst fólki flókið, erfitt og í einhverjum tilvikum gengur það hreinlega ekki upp að blanda tveimur fjölskyldum í eina. Sumir sjá þá kannski ekki framtíð í sambandinu meðan aðrir leita leiða til að láta það ganga, jafnvel með því að aðskilja að mestu fjölskyldulífið með börnunum frá parasambandinu. Barnavikan með börnunum og hin vikan með makanum, sem dæmi. Svo eru það alltaf einhverjir sem kjósa frekar fjarbúð en sambúð óháð fjölskyldumálum og líður betur með að halda hluta af lífinu aðskildu. Sambands- og fjölskylduform hafa breyst og þróast mikið síðustu ár og áratugi og virðist fólk óhræddara við sníða sér stakk eftir vexti, ef svo má að orði komast, þegar kemur að ástinni og fjölskyldumálum. Spurning vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og er fólk beðið að svara þeirri könnun sem á best við. Konur svara hér: Karlar svara hér: Kynsegin svara hér: Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Tengdar fréttir Hver yrðu viðbrögð þín ef makinn bæði um leyfi til að vera með öðrum? „Ég elska bara þig... en er í lagi þín vegna að ég aðeins athugi með smá annað?“ 15. júlí 2022 06:01 Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt! 30. júní 2022 10:48 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Það er ekki sjálfgefið að það gangi alltaf vel að púsla saman nýjum fjölskyldum. Það getur reynst fólki flókið, erfitt og í einhverjum tilvikum gengur það hreinlega ekki upp að blanda tveimur fjölskyldum í eina. Sumir sjá þá kannski ekki framtíð í sambandinu meðan aðrir leita leiða til að láta það ganga, jafnvel með því að aðskilja að mestu fjölskyldulífið með börnunum frá parasambandinu. Barnavikan með börnunum og hin vikan með makanum, sem dæmi. Svo eru það alltaf einhverjir sem kjósa frekar fjarbúð en sambúð óháð fjölskyldumálum og líður betur með að halda hluta af lífinu aðskildu. Sambands- og fjölskylduform hafa breyst og þróast mikið síðustu ár og áratugi og virðist fólk óhræddara við sníða sér stakk eftir vexti, ef svo má að orði komast, þegar kemur að ástinni og fjölskyldumálum. Spurning vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og er fólk beðið að svara þeirri könnun sem á best við. Konur svara hér: Karlar svara hér: Kynsegin svara hér:
Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Tengdar fréttir Hver yrðu viðbrögð þín ef makinn bæði um leyfi til að vera með öðrum? „Ég elska bara þig... en er í lagi þín vegna að ég aðeins athugi með smá annað?“ 15. júlí 2022 06:01 Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt! 30. júní 2022 10:48 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Hver yrðu viðbrögð þín ef makinn bæði um leyfi til að vera með öðrum? „Ég elska bara þig... en er í lagi þín vegna að ég aðeins athugi með smá annað?“ 15. júlí 2022 06:01
Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt! 30. júní 2022 10:48