Að sögn Stefáns Kristinssonar, varðstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, eru slökkviliðsmenn að ljúka frágangi á vettvangi og slökkvistarf hafi gengið mjög vel.
Eldur kom upp í Laugardal
Árni Sæberg skrifar

Slökkvilið var kallað að Brúnavegi í Laugardal í kvöld þar sem eldur hafði komið upp í þaki íbúðarhúss.