Stefnt á að opna Ævintýraborg strax í september Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. ágúst 2022 13:17 Foreldrar og börn spjalla við fulltrúa í borgarráði. Vísir/Vilhelm Meirihlutinn í borginni hefur kynnt tillögur sínar, sem voru samþykktar á borgarráðsfundi nú um hádegisbil, að bráðaaðgerðum í leikskólamálum. Tillögurnar eru sex, þar á meðal að opna Ævintýraborg í Öskjuhlíð strax í september. Foreldrar og börn á leikskólaaldri hafa haldið til í ráðhúsi Reykjavíkur í dag til að mótmæla þeim vanda sem skapast hefur í leikskólamálum í borginni. Leikskólamálin voru til umræðu á fundi borgarráðs í morgun, sem samþykkti sex tillögur meirihlutans að bráðaaðgerðum í þessum málum. Skúli Helgason borgarfulltrúi kynnti tillögurnar á blaðamannafundi: Að opna Ævintýraborgir á Nauthólsvegi strax í september. Ævintýraborg verði opnaðar að hluta í september en ekki október eins og áður var ráðgert. Þá verði aðlögun barna kláruð á einum mánuði en ekki tveimur og að fyrir miðjan októbermánuð verði öll börnin sem þar bíða eftir plássi komin inn. Lögð verður áhersla á að klára húsnæðið fyrst og ráðist verður í framkvæmdir á útisvæði þegar því er lokið, en á meðan það er ónothæft verður Öskjuhlíðin notuð til útivistar. Borgin muni leita leiða til að nýta það húsnæði sem borgin á, til að taka við nýjum börnum. Korpúlfsskóli komi þar til greina en foreldrar komi til með að veita álit hvað það varðar. Þar sé hægt að rúma talsverðan fjölda, 120 til 150 börn eftir því hvað þau séu gömul. Einnig komi til greina að nýta leikskólann Bakka, sem rúmi fjörutíu börn, með fyrirvara um mönnun. Auk þess komi til greina að nýta frístundaheimilin fyrri hluta dagsins og sömuleiðis húsnæði íþróttafélaga. Nýr leikskóli verði byggður í Fossvogi, þar sem möguleiki er að setja upp sambærilegt húsnæði og verið er að reisa við Nauthólsveg. Þar væri hægt að taka á móti 100 börnum en raunhæft sé að bygging þess skóla taki um níu mánuði og verði því tilbúinn til notkunar um mitt næsta ár. Leikskólinn Steinahlíð við Suðurlandsbraut, sem nú rúmar 55 börn, verði stækkaður. Leikskólinn er í eigu Sumargjafar en borgin er nú í samtali um að hann verði stækkaður í samstari við borgina. Dagforeldrakerfið verði styrkt, niðurgreiðslur til þeirra verði hækkaðar og styrkir auknir. Þetta sé þó hugmynd sem útfæra þurfi nánar en fari strax í vinnslu. Verklag við leikskólainnritun verði betra. Oft sé nú erfitt að fá upplýsingar um hvert foreldrar geti leitað til að fá pláss fyrir börnin sín. Öllum þeim málum verði komið í stafrænt form á netinu og foreldrar geti þannig farið á vef borgarinnar og fengið skýra mynd og sótt um með einföldum hætti. Samningar við sjálfstætt starfandi leikskóla verði vonandi gerfið svo þeir verði einnig inn í sama innritunarkerfi. Einar Þorsteinsson, sem kynnti fundinn, sagði að fín samstaða hafi verið um aðgerðirnar í borgarráði og tillögum frá minnihlutanum hafi verið tekið vel. Þær hafi verið teknar inn í ofangreindar tillögur. Tillögurnar hafi verið unnar mjög hratt undanfarna daga til að bregðast við mótmælum uppgefinna foreldra. Fyrsta skref sé að flýta framkvæmdum og fjölga aðgerðum til að auka framboð af plássum. Vinnan haldi áfram eftir þetta en þetta sé fyrsta skrefið og í framhaldinu verði gefnar út skýrslur um hvernig aðgerðunum miði áfram. Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, kynnti aðgerðirnar. Fréttin hefur verið uppfærð. Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Borgarstjórn Tengdar fréttir Bein útsending: Aðgerðir kynntar í leikskólamálum í Reykjavík Ráðhús Reykjavíkur hefur frá því í morgun verið undirlagt foreldrum með börn á leikskólaaldri, sem mótmæla ástandi í leikskólamálum borgarinnar. Meirihlutinn mun kynna tillögur að bráðaaðgerðum að loknum borgarráðsfundi á eftir. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í ráðinu býst við áherslu á Ævintýraborgirnar. 18. ágúst 2022 11:58 Myndaveisla: Foreldrar og börn bíða aðgerða í leikskólamálum Fjöldi fólks hefur safnast saman í ráðhúsinu í Reykjavík þar sem borgarráðsfundur fer nú fram. Leikskólamálin eru í brennidepli á fundinum og reiknar meirihlutinn með að kynna tillögur sínar að bráðaaðgerðum í leikskólamálum að loknum fundi. 18. ágúst 2022 09:58 Lýsandi hegðun: Leikskólalaust barn olli verulegum örðugleikum í fréttasetti Leikskólamálin í Reykjavíkurborg hafa verið í brennidepli frá því að foreldrar hófu að mótmæla úrræðaleysinu í sjálfu Ráðhúsinu í síðustu viku. Á morgun er boðuð stofnun hústökuleikskóla í Ráðhúsinu meðan á borgarráðsfundi stendur. 17. ágúst 2022 23:30 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Foreldrar og börn á leikskólaaldri hafa haldið til í ráðhúsi Reykjavíkur í dag til að mótmæla þeim vanda sem skapast hefur í leikskólamálum í borginni. Leikskólamálin voru til umræðu á fundi borgarráðs í morgun, sem samþykkti sex tillögur meirihlutans að bráðaaðgerðum í þessum málum. Skúli Helgason borgarfulltrúi kynnti tillögurnar á blaðamannafundi: Að opna Ævintýraborgir á Nauthólsvegi strax í september. Ævintýraborg verði opnaðar að hluta í september en ekki október eins og áður var ráðgert. Þá verði aðlögun barna kláruð á einum mánuði en ekki tveimur og að fyrir miðjan októbermánuð verði öll börnin sem þar bíða eftir plássi komin inn. Lögð verður áhersla á að klára húsnæðið fyrst og ráðist verður í framkvæmdir á útisvæði þegar því er lokið, en á meðan það er ónothæft verður Öskjuhlíðin notuð til útivistar. Borgin muni leita leiða til að nýta það húsnæði sem borgin á, til að taka við nýjum börnum. Korpúlfsskóli komi þar til greina en foreldrar komi til með að veita álit hvað það varðar. Þar sé hægt að rúma talsverðan fjölda, 120 til 150 börn eftir því hvað þau séu gömul. Einnig komi til greina að nýta leikskólann Bakka, sem rúmi fjörutíu börn, með fyrirvara um mönnun. Auk þess komi til greina að nýta frístundaheimilin fyrri hluta dagsins og sömuleiðis húsnæði íþróttafélaga. Nýr leikskóli verði byggður í Fossvogi, þar sem möguleiki er að setja upp sambærilegt húsnæði og verið er að reisa við Nauthólsveg. Þar væri hægt að taka á móti 100 börnum en raunhæft sé að bygging þess skóla taki um níu mánuði og verði því tilbúinn til notkunar um mitt næsta ár. Leikskólinn Steinahlíð við Suðurlandsbraut, sem nú rúmar 55 börn, verði stækkaður. Leikskólinn er í eigu Sumargjafar en borgin er nú í samtali um að hann verði stækkaður í samstari við borgina. Dagforeldrakerfið verði styrkt, niðurgreiðslur til þeirra verði hækkaðar og styrkir auknir. Þetta sé þó hugmynd sem útfæra þurfi nánar en fari strax í vinnslu. Verklag við leikskólainnritun verði betra. Oft sé nú erfitt að fá upplýsingar um hvert foreldrar geti leitað til að fá pláss fyrir börnin sín. Öllum þeim málum verði komið í stafrænt form á netinu og foreldrar geti þannig farið á vef borgarinnar og fengið skýra mynd og sótt um með einföldum hætti. Samningar við sjálfstætt starfandi leikskóla verði vonandi gerfið svo þeir verði einnig inn í sama innritunarkerfi. Einar Þorsteinsson, sem kynnti fundinn, sagði að fín samstaða hafi verið um aðgerðirnar í borgarráði og tillögum frá minnihlutanum hafi verið tekið vel. Þær hafi verið teknar inn í ofangreindar tillögur. Tillögurnar hafi verið unnar mjög hratt undanfarna daga til að bregðast við mótmælum uppgefinna foreldra. Fyrsta skref sé að flýta framkvæmdum og fjölga aðgerðum til að auka framboð af plássum. Vinnan haldi áfram eftir þetta en þetta sé fyrsta skrefið og í framhaldinu verði gefnar út skýrslur um hvernig aðgerðunum miði áfram. Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, kynnti aðgerðirnar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Borgarstjórn Tengdar fréttir Bein útsending: Aðgerðir kynntar í leikskólamálum í Reykjavík Ráðhús Reykjavíkur hefur frá því í morgun verið undirlagt foreldrum með börn á leikskólaaldri, sem mótmæla ástandi í leikskólamálum borgarinnar. Meirihlutinn mun kynna tillögur að bráðaaðgerðum að loknum borgarráðsfundi á eftir. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í ráðinu býst við áherslu á Ævintýraborgirnar. 18. ágúst 2022 11:58 Myndaveisla: Foreldrar og börn bíða aðgerða í leikskólamálum Fjöldi fólks hefur safnast saman í ráðhúsinu í Reykjavík þar sem borgarráðsfundur fer nú fram. Leikskólamálin eru í brennidepli á fundinum og reiknar meirihlutinn með að kynna tillögur sínar að bráðaaðgerðum í leikskólamálum að loknum fundi. 18. ágúst 2022 09:58 Lýsandi hegðun: Leikskólalaust barn olli verulegum örðugleikum í fréttasetti Leikskólamálin í Reykjavíkurborg hafa verið í brennidepli frá því að foreldrar hófu að mótmæla úrræðaleysinu í sjálfu Ráðhúsinu í síðustu viku. Á morgun er boðuð stofnun hústökuleikskóla í Ráðhúsinu meðan á borgarráðsfundi stendur. 17. ágúst 2022 23:30 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Bein útsending: Aðgerðir kynntar í leikskólamálum í Reykjavík Ráðhús Reykjavíkur hefur frá því í morgun verið undirlagt foreldrum með börn á leikskólaaldri, sem mótmæla ástandi í leikskólamálum borgarinnar. Meirihlutinn mun kynna tillögur að bráðaaðgerðum að loknum borgarráðsfundi á eftir. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í ráðinu býst við áherslu á Ævintýraborgirnar. 18. ágúst 2022 11:58
Myndaveisla: Foreldrar og börn bíða aðgerða í leikskólamálum Fjöldi fólks hefur safnast saman í ráðhúsinu í Reykjavík þar sem borgarráðsfundur fer nú fram. Leikskólamálin eru í brennidepli á fundinum og reiknar meirihlutinn með að kynna tillögur sínar að bráðaaðgerðum í leikskólamálum að loknum fundi. 18. ágúst 2022 09:58
Lýsandi hegðun: Leikskólalaust barn olli verulegum örðugleikum í fréttasetti Leikskólamálin í Reykjavíkurborg hafa verið í brennidepli frá því að foreldrar hófu að mótmæla úrræðaleysinu í sjálfu Ráðhúsinu í síðustu viku. Á morgun er boðuð stofnun hústökuleikskóla í Ráðhúsinu meðan á borgarráðsfundi stendur. 17. ágúst 2022 23:30