Jonah Hill setur geðheilsuna í fyrsta sæti Elísabet Hanna skrifar 18. ágúst 2022 17:30 Jonah Hill ætlar ekki að taka þátt í kynningarherferðum þeirra bíómynda sem hann kemur að í náinni framtíð. Getty/Michael Ostuni Leikarinn Jonah Hill segist ekki ætla að taka þátt í kynningarherferðum sem tengjast þeim kvikmyndum sem hann kemur að í náinni framtíð. Þetta gerir hann til þess að forðast kvíðann og kvíðaköstin sem hafa fylgt slíkum störfum hjá honum í gegnum árin. Geðheilsan sett í forgang „Ég vona að vinnan mín geti talað fyrir sig sjálf og ég er þakklátur samstarfsfélögum mínum, viðskipta félögum mínum og fyrir ykkur öllum sem eruð að lesa þetta fyrir að skilninginn og stuðninginn,“ segir hann meðal annars í opna bréfinu sem hann gaf frá sér í tímaritinu Rolling Stone. Í bréfinu segist hann ekki ætla að fylgja eftir og kynna nýju heimildarmyndina sína Stutz sem hann leikstýrir rétt eins og hann ætlar að sleppa kynningarstörfum við önnur verkefni í náinni framtíð. Nýja myndin fjallar um geðheilsu Heimildarmyndin sem Jonah var að leikstýra fjallar um geðheilsu og tengsl hans við sálfræðinginn sinn. „Tilgangurinn með myndinni er að deila meðferðum og þeim tólum sem ég hef lært í meðferð hjá sálfræðingum með stærri áhorfendum sem geta nýtt sér það í einstaklingsvinnu eftir að hafa lært það í gegnum skemmtilega mynd.“ Hann segist vonast til þess að myndin geti hjálpað öðrum. „Samt sem áður munuð þið ekki sjá mig á vappi að kynna myndina eða nokkra af mínum framtíðar myndum á meðan ég tek þetta mikilvæga skref til þess að vernda sjálfan mig. Ef ég myndi gera sjálfan mig veikari með því að mæta og kynna hana væri ég hræsnari gagnvart sjálfum mér og myndinni.“ Hann segist þó vera afar stoltur af því að myndin verði frumsýnd á virðulegri kvikmyndahátíð í haust. View this post on Instagram A post shared by Beanie Feldstein (@beaniefeldstein) Var um forréttindin Leikarinn segist vera var um þau forréttindi sem hann býr við að geta tekið sér tíma frá störfum til þess að vinna í kvíðanum án þess að missa vinnuna. Hann segist vilja nýta sína stöðu til þess að tala um vandamálið og vonast til þess að geta opnað á umræðuna svo að aðrir geti einnig gefið sér svigrúm til þess að vinna í sinni geðheilsu. Hollywood Geðheilbrigði Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Jonah Hill lenti í lífsháska á fylleríi með Channing Tatum Minnstu munaði að leikarinn hafi drukknað á strönd við Ástralíu. 18. ágúst 2016 12:20 Jonah Hill hefur lagt töluvert af eftir að hafa fengið góð ráð frá vini sínum Hafði bætt töluvert á sig fyrir myndina War Dogs. 16. mars 2017 11:06 Jonah Hill var ekki skemmt yfir þessum brandara Franskur grínisti bað hann síðar afsökunar og minnti á hvað Hill væri farsæll leikari en hún misheppnaður grínisti. 14. september 2016 16:31 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Sjá meira
Geðheilsan sett í forgang „Ég vona að vinnan mín geti talað fyrir sig sjálf og ég er þakklátur samstarfsfélögum mínum, viðskipta félögum mínum og fyrir ykkur öllum sem eruð að lesa þetta fyrir að skilninginn og stuðninginn,“ segir hann meðal annars í opna bréfinu sem hann gaf frá sér í tímaritinu Rolling Stone. Í bréfinu segist hann ekki ætla að fylgja eftir og kynna nýju heimildarmyndina sína Stutz sem hann leikstýrir rétt eins og hann ætlar að sleppa kynningarstörfum við önnur verkefni í náinni framtíð. Nýja myndin fjallar um geðheilsu Heimildarmyndin sem Jonah var að leikstýra fjallar um geðheilsu og tengsl hans við sálfræðinginn sinn. „Tilgangurinn með myndinni er að deila meðferðum og þeim tólum sem ég hef lært í meðferð hjá sálfræðingum með stærri áhorfendum sem geta nýtt sér það í einstaklingsvinnu eftir að hafa lært það í gegnum skemmtilega mynd.“ Hann segist vonast til þess að myndin geti hjálpað öðrum. „Samt sem áður munuð þið ekki sjá mig á vappi að kynna myndina eða nokkra af mínum framtíðar myndum á meðan ég tek þetta mikilvæga skref til þess að vernda sjálfan mig. Ef ég myndi gera sjálfan mig veikari með því að mæta og kynna hana væri ég hræsnari gagnvart sjálfum mér og myndinni.“ Hann segist þó vera afar stoltur af því að myndin verði frumsýnd á virðulegri kvikmyndahátíð í haust. View this post on Instagram A post shared by Beanie Feldstein (@beaniefeldstein) Var um forréttindin Leikarinn segist vera var um þau forréttindi sem hann býr við að geta tekið sér tíma frá störfum til þess að vinna í kvíðanum án þess að missa vinnuna. Hann segist vilja nýta sína stöðu til þess að tala um vandamálið og vonast til þess að geta opnað á umræðuna svo að aðrir geti einnig gefið sér svigrúm til þess að vinna í sinni geðheilsu.
Hollywood Geðheilbrigði Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Jonah Hill lenti í lífsháska á fylleríi með Channing Tatum Minnstu munaði að leikarinn hafi drukknað á strönd við Ástralíu. 18. ágúst 2016 12:20 Jonah Hill hefur lagt töluvert af eftir að hafa fengið góð ráð frá vini sínum Hafði bætt töluvert á sig fyrir myndina War Dogs. 16. mars 2017 11:06 Jonah Hill var ekki skemmt yfir þessum brandara Franskur grínisti bað hann síðar afsökunar og minnti á hvað Hill væri farsæll leikari en hún misheppnaður grínisti. 14. september 2016 16:31 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Sjá meira
Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37
Jonah Hill lenti í lífsháska á fylleríi með Channing Tatum Minnstu munaði að leikarinn hafi drukknað á strönd við Ástralíu. 18. ágúst 2016 12:20
Jonah Hill hefur lagt töluvert af eftir að hafa fengið góð ráð frá vini sínum Hafði bætt töluvert á sig fyrir myndina War Dogs. 16. mars 2017 11:06
Jonah Hill var ekki skemmt yfir þessum brandara Franskur grínisti bað hann síðar afsökunar og minnti á hvað Hill væri farsæll leikari en hún misheppnaður grínisti. 14. september 2016 16:31