Kirkja í Texas sögð hafa sýnt söngleikinn „Hamilton“ í leyfisleysi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 16. ágúst 2022 23:32 Lin-Manuel Miranda á sviði á Broadway eftir síðustu sýningu sína í hlutverki Alexander Hamilton. Getty/Bruce Glikas Kirkja í Texas er sögð hafa breytt og bætt við texta í uppsetningu á hinum geysi vinsæla Broadway söngleik „Hamilton.“ Kirkjan er sögð hafa bætt við atriði þar sem Alexander Hamilton iðrist synda sinna og biðji Guð fyrirgefningar. Söngleikurinn „Hamilton“ eftir Lin Manuel Miranda er þekktur um allan heim fyrir nýstárlega útfærslu á hinni hefðbundnu söngleikjaformúlu en tónlist söngleiksins er að mestu leyti rapp. Miranda sótti innblástur í líf og störf Alexander Hamilton en hugmyndina fékk hann eftir að hafa lesið ævisögu Hamilton eftir Ron Chernow. Hlusta má á fyrsta lag söngleiksins, nefnt „Alexander Hamilton“ hér að ofan. Textum laga í fyrrnefndri uppsetningu kirkju í McAllen í Texas er sagt hafa verið breytt á þann veg að Alexander Hamilton og kona hans Eliza Schuyler segi Jesú hafa bjargað þeim. Kirkjan sýndi söngleikinn 5. og 6. ágúst síðastliðinn. Upptöku af breyttum textabút söngleiksins má sjá hér að neðan. More from The Door McAllen church's illegal Christianized "Hamilton." The song is supposed to go: "But I m not afraidI know who I marriedSo long as you come home at the end of the dayThat would be enough" pic.twitter.com/CUitoUXQ34— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 8, 2022 Einnig hafi sýningunni lokið á því að samkynhneigð hafi verið líkt við það að vera með fíknivanda eins og alkóhólisma. Í umfjöllun Washington Post um málið er einnig vitnað í talsmann söngleiksins sem segir kirkjuna ekki hafa haft leyfi til þess að flytja söngleikinn. Lin-Manuel Miranda tjáði sig á Twitter um uppsetningu kirkjunnar og þakkaði þeim sem hafi haft samband vegna hennar, fyrir aðstoðina. Hann sagði lögfræðinga nú sjá um málið. Grateful to all of you who reached out about this illegal, unauthorized production. Now lawyers do their work.And always grateful to the @dramatistsguild, who have the backs of writers everywhere, be it your first play or your fiftieth. 1/2 https://t.co/yMtM3z9crI— Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) August 10, 2022 Leikhús Bandaríkin Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Söngleikurinn „Hamilton“ eftir Lin Manuel Miranda er þekktur um allan heim fyrir nýstárlega útfærslu á hinni hefðbundnu söngleikjaformúlu en tónlist söngleiksins er að mestu leyti rapp. Miranda sótti innblástur í líf og störf Alexander Hamilton en hugmyndina fékk hann eftir að hafa lesið ævisögu Hamilton eftir Ron Chernow. Hlusta má á fyrsta lag söngleiksins, nefnt „Alexander Hamilton“ hér að ofan. Textum laga í fyrrnefndri uppsetningu kirkju í McAllen í Texas er sagt hafa verið breytt á þann veg að Alexander Hamilton og kona hans Eliza Schuyler segi Jesú hafa bjargað þeim. Kirkjan sýndi söngleikinn 5. og 6. ágúst síðastliðinn. Upptöku af breyttum textabút söngleiksins má sjá hér að neðan. More from The Door McAllen church's illegal Christianized "Hamilton." The song is supposed to go: "But I m not afraidI know who I marriedSo long as you come home at the end of the dayThat would be enough" pic.twitter.com/CUitoUXQ34— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 8, 2022 Einnig hafi sýningunni lokið á því að samkynhneigð hafi verið líkt við það að vera með fíknivanda eins og alkóhólisma. Í umfjöllun Washington Post um málið er einnig vitnað í talsmann söngleiksins sem segir kirkjuna ekki hafa haft leyfi til þess að flytja söngleikinn. Lin-Manuel Miranda tjáði sig á Twitter um uppsetningu kirkjunnar og þakkaði þeim sem hafi haft samband vegna hennar, fyrir aðstoðina. Hann sagði lögfræðinga nú sjá um málið. Grateful to all of you who reached out about this illegal, unauthorized production. Now lawyers do their work.And always grateful to the @dramatistsguild, who have the backs of writers everywhere, be it your first play or your fiftieth. 1/2 https://t.co/yMtM3z9crI— Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) August 10, 2022
Leikhús Bandaríkin Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira