Kirkja í Texas sögð hafa sýnt söngleikinn „Hamilton“ í leyfisleysi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 16. ágúst 2022 23:32 Lin-Manuel Miranda á sviði á Broadway eftir síðustu sýningu sína í hlutverki Alexander Hamilton. Getty/Bruce Glikas Kirkja í Texas er sögð hafa breytt og bætt við texta í uppsetningu á hinum geysi vinsæla Broadway söngleik „Hamilton.“ Kirkjan er sögð hafa bætt við atriði þar sem Alexander Hamilton iðrist synda sinna og biðji Guð fyrirgefningar. Söngleikurinn „Hamilton“ eftir Lin Manuel Miranda er þekktur um allan heim fyrir nýstárlega útfærslu á hinni hefðbundnu söngleikjaformúlu en tónlist söngleiksins er að mestu leyti rapp. Miranda sótti innblástur í líf og störf Alexander Hamilton en hugmyndina fékk hann eftir að hafa lesið ævisögu Hamilton eftir Ron Chernow. Hlusta má á fyrsta lag söngleiksins, nefnt „Alexander Hamilton“ hér að ofan. Textum laga í fyrrnefndri uppsetningu kirkju í McAllen í Texas er sagt hafa verið breytt á þann veg að Alexander Hamilton og kona hans Eliza Schuyler segi Jesú hafa bjargað þeim. Kirkjan sýndi söngleikinn 5. og 6. ágúst síðastliðinn. Upptöku af breyttum textabút söngleiksins má sjá hér að neðan. More from The Door McAllen church's illegal Christianized "Hamilton." The song is supposed to go: "But I m not afraidI know who I marriedSo long as you come home at the end of the dayThat would be enough" pic.twitter.com/CUitoUXQ34— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 8, 2022 Einnig hafi sýningunni lokið á því að samkynhneigð hafi verið líkt við það að vera með fíknivanda eins og alkóhólisma. Í umfjöllun Washington Post um málið er einnig vitnað í talsmann söngleiksins sem segir kirkjuna ekki hafa haft leyfi til þess að flytja söngleikinn. Lin-Manuel Miranda tjáði sig á Twitter um uppsetningu kirkjunnar og þakkaði þeim sem hafi haft samband vegna hennar, fyrir aðstoðina. Hann sagði lögfræðinga nú sjá um málið. Grateful to all of you who reached out about this illegal, unauthorized production. Now lawyers do their work.And always grateful to the @dramatistsguild, who have the backs of writers everywhere, be it your first play or your fiftieth. 1/2 https://t.co/yMtM3z9crI— Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) August 10, 2022 Leikhús Bandaríkin Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Söngleikurinn „Hamilton“ eftir Lin Manuel Miranda er þekktur um allan heim fyrir nýstárlega útfærslu á hinni hefðbundnu söngleikjaformúlu en tónlist söngleiksins er að mestu leyti rapp. Miranda sótti innblástur í líf og störf Alexander Hamilton en hugmyndina fékk hann eftir að hafa lesið ævisögu Hamilton eftir Ron Chernow. Hlusta má á fyrsta lag söngleiksins, nefnt „Alexander Hamilton“ hér að ofan. Textum laga í fyrrnefndri uppsetningu kirkju í McAllen í Texas er sagt hafa verið breytt á þann veg að Alexander Hamilton og kona hans Eliza Schuyler segi Jesú hafa bjargað þeim. Kirkjan sýndi söngleikinn 5. og 6. ágúst síðastliðinn. Upptöku af breyttum textabút söngleiksins má sjá hér að neðan. More from The Door McAllen church's illegal Christianized "Hamilton." The song is supposed to go: "But I m not afraidI know who I marriedSo long as you come home at the end of the dayThat would be enough" pic.twitter.com/CUitoUXQ34— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 8, 2022 Einnig hafi sýningunni lokið á því að samkynhneigð hafi verið líkt við það að vera með fíknivanda eins og alkóhólisma. Í umfjöllun Washington Post um málið er einnig vitnað í talsmann söngleiksins sem segir kirkjuna ekki hafa haft leyfi til þess að flytja söngleikinn. Lin-Manuel Miranda tjáði sig á Twitter um uppsetningu kirkjunnar og þakkaði þeim sem hafi haft samband vegna hennar, fyrir aðstoðina. Hann sagði lögfræðinga nú sjá um málið. Grateful to all of you who reached out about this illegal, unauthorized production. Now lawyers do their work.And always grateful to the @dramatistsguild, who have the backs of writers everywhere, be it your first play or your fiftieth. 1/2 https://t.co/yMtM3z9crI— Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) August 10, 2022
Leikhús Bandaríkin Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira