Fyrrverandi Britney sakfelldur fyrir að brjótast inn í hús hennar Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. ágúst 2022 22:17 Britney Spears fékk nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum, Jason Alexander, eftir að hann braust inn á heimili hennar á brúðkaupsdegi hennar í júní. Einnig fékk hún nálgunarbann gegn honum. Vísir/Getty Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður Britney Spears, var í gær sakfelldur fyrir að brjótast inn á heimili Spears að morgni brúðkaupsdags hennar og Sam Ashgari þann 9. júní og vinna þar skemmdarverk. Samkvæmt Rolling Stones var Alexander dæmdur í fangelsi í 128 daga en af því hann hafði setið inni í 64 daga í fangelsi í Ventura-sýslu þá slapp hann við frekari fangelsisveru vegna góðrar hegðunar. Dómarinn úrskurðaði Alexander auk þess í nálgunarbann gegn Spears og Richard Eubeler, öryggisverði hennar og má Alexander því ekki koma innan við 90 metra frá þeim. Streymdi innbrotinu á Instagram Lögregla var kölluð að heimili Britney Spears að morgni brúðkaupsdags hennar og Sam Ashgari eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar, braust inn á heimili hennar og streymdi innbrotinu á Instagram. Þar hrópaði hann nafn Spears á meðan hann ráfaði um svæðið. Innbrotið hafði þó engin teljanleg áhrif á brúðkaupið og giftust Britney og líkamsræktarþjálfarinn Sam Ashgari síðar um daginn. Það var þriðja hjónaband Britney en hún var áður gift Kevin Federline frá 2004 til 2007 og þar áður giftist hún Jason Alexander í Las Vegas árið 2004 en hjónabandið entist þó einungis í 55 klukkustundir. Þetta var ekki í fyrsta skiptið sem Alexander hefur komið fyrir dómstóla í ár en í janúar á þessu ári var hann dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ofsækja konu. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Britney Spears sár út í barnsföður sinn Kevin Federline Fyrrum eiginmaður og barnsfaðir Britney Spears, Kevin Federline, segir föður Britney hafa bjargað lífi hennar þegar hann tók af henni sjálfræðið og segir syni þeirra ekki vilja hitta mömmu sína. Hann kennir meðal annars þeim myndum sem Britney kýs að deila á Instagram um þá ákvörðun. 8. ágúst 2022 16:01 Fyrrverandi braust inn í brúðkaup Britney Lögregla var kölluð að heimili poppstjörnunnar Britney Spears eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar til tæplega sextíu klukkutíma, braust inn í brúðkaup hennar og unnustans Sams Asghari. 9. júní 2022 22:40 Fyrrverandi Britney á skilorði vegna ofsókna Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður poppstjörnunnar Britney Spears, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofsóknir. 10. janúar 2022 17:52 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Samkvæmt Rolling Stones var Alexander dæmdur í fangelsi í 128 daga en af því hann hafði setið inni í 64 daga í fangelsi í Ventura-sýslu þá slapp hann við frekari fangelsisveru vegna góðrar hegðunar. Dómarinn úrskurðaði Alexander auk þess í nálgunarbann gegn Spears og Richard Eubeler, öryggisverði hennar og má Alexander því ekki koma innan við 90 metra frá þeim. Streymdi innbrotinu á Instagram Lögregla var kölluð að heimili Britney Spears að morgni brúðkaupsdags hennar og Sam Ashgari eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar, braust inn á heimili hennar og streymdi innbrotinu á Instagram. Þar hrópaði hann nafn Spears á meðan hann ráfaði um svæðið. Innbrotið hafði þó engin teljanleg áhrif á brúðkaupið og giftust Britney og líkamsræktarþjálfarinn Sam Ashgari síðar um daginn. Það var þriðja hjónaband Britney en hún var áður gift Kevin Federline frá 2004 til 2007 og þar áður giftist hún Jason Alexander í Las Vegas árið 2004 en hjónabandið entist þó einungis í 55 klukkustundir. Þetta var ekki í fyrsta skiptið sem Alexander hefur komið fyrir dómstóla í ár en í janúar á þessu ári var hann dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ofsækja konu.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Britney Spears sár út í barnsföður sinn Kevin Federline Fyrrum eiginmaður og barnsfaðir Britney Spears, Kevin Federline, segir föður Britney hafa bjargað lífi hennar þegar hann tók af henni sjálfræðið og segir syni þeirra ekki vilja hitta mömmu sína. Hann kennir meðal annars þeim myndum sem Britney kýs að deila á Instagram um þá ákvörðun. 8. ágúst 2022 16:01 Fyrrverandi braust inn í brúðkaup Britney Lögregla var kölluð að heimili poppstjörnunnar Britney Spears eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar til tæplega sextíu klukkutíma, braust inn í brúðkaup hennar og unnustans Sams Asghari. 9. júní 2022 22:40 Fyrrverandi Britney á skilorði vegna ofsókna Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður poppstjörnunnar Britney Spears, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofsóknir. 10. janúar 2022 17:52 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Britney Spears sár út í barnsföður sinn Kevin Federline Fyrrum eiginmaður og barnsfaðir Britney Spears, Kevin Federline, segir föður Britney hafa bjargað lífi hennar þegar hann tók af henni sjálfræðið og segir syni þeirra ekki vilja hitta mömmu sína. Hann kennir meðal annars þeim myndum sem Britney kýs að deila á Instagram um þá ákvörðun. 8. ágúst 2022 16:01
Fyrrverandi braust inn í brúðkaup Britney Lögregla var kölluð að heimili poppstjörnunnar Britney Spears eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar til tæplega sextíu klukkutíma, braust inn í brúðkaup hennar og unnustans Sams Asghari. 9. júní 2022 22:40
Fyrrverandi Britney á skilorði vegna ofsókna Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður poppstjörnunnar Britney Spears, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofsóknir. 10. janúar 2022 17:52