Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Elísabet Hanna skrifar 10. ágúst 2022 09:46 Haffi vissi að eitthvað skrítið væri í gangi. Vísir/Vilhelm Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. „Það var í rauninni ekki stefnumót, það var hittingur sem í mínum heimi er eiginlega stefnumót og ég var rændur,“ sagði Haffi Haff. „Tók peningana mína, þetta var ekki einu sinni gott augnablik svo... Ég var líka mjög blankur svo það var mjög sárt á þessum tíma.“ Klippa: Veislan með Gústa B - Haffi Haff rændur á stefnumóti Felur peninga í koddum fyrir sjálfum sér Haffi segist stundum fela peninga í koddum, skúffum, bókum og víðs vegar um íbúðina sína: „Það er ekki af því að ég er að safna, það er vegna þess að ég vil gleyma þessum peningum svo ég geti haft þetta bara „já heyrðu ég er með þetta“ ef það kemur neyðartilfelli,“ segir hann einnig. Hann segist vera að fela peninginn fyrir sjálfum sér. „Ég fann alveg um daginn smá pening og var alveg „oh það var þarna sem ég setti hann“ og þá var ég búinn að bjarga þessum tíma.“ View this post on Instagram A post shared by Hafsteinn Thor Gudjonsson (@haffihaff) Einstaklingurinn tók peninginn og hvarf „Þetta var einhver peningur sem viðkomandi sá og tók peningana og ég var að gera eitthvað og hann fór, bara hvarf,“ segir hann um ránið sem átti sér stað á heimili hans. „Ég vissi að það var eitthvað skrítið, ég fann að eitthvað vantaði svo ég fór á mína staði til þess að leita og ég fann að það var ekkert og ég hugsaði vá,“ segir hann um augnablikið þegar hann áttaði sig á því að hann hafi verið rændur. „Þetta er kannski vandræðalegasti hlutur sem hefur gerst í mínu lífi frá upphafi. Ég myndi ekki kalla þetta stefnumót en þetta var klárlega vandræðalegt,“ sagði hann að lokum. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan: FM957 Ástin og lífið Tengdar fréttir Þórdís um vandræðalegasta stefnumótið: „Ég hugsaði bara, ekki fokking snerta mig!“ „Ég er strax byrjuð að svitna á efri vörinni,“ segir leikkonan Þórdís Björk í byrjun viðtalsliðsins Hitasætið í Veislunni með Gústa B. 15. júní 2022 12:30 Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. 6. maí 2022 10:54 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
„Það var í rauninni ekki stefnumót, það var hittingur sem í mínum heimi er eiginlega stefnumót og ég var rændur,“ sagði Haffi Haff. „Tók peningana mína, þetta var ekki einu sinni gott augnablik svo... Ég var líka mjög blankur svo það var mjög sárt á þessum tíma.“ Klippa: Veislan með Gústa B - Haffi Haff rændur á stefnumóti Felur peninga í koddum fyrir sjálfum sér Haffi segist stundum fela peninga í koddum, skúffum, bókum og víðs vegar um íbúðina sína: „Það er ekki af því að ég er að safna, það er vegna þess að ég vil gleyma þessum peningum svo ég geti haft þetta bara „já heyrðu ég er með þetta“ ef það kemur neyðartilfelli,“ segir hann einnig. Hann segist vera að fela peninginn fyrir sjálfum sér. „Ég fann alveg um daginn smá pening og var alveg „oh það var þarna sem ég setti hann“ og þá var ég búinn að bjarga þessum tíma.“ View this post on Instagram A post shared by Hafsteinn Thor Gudjonsson (@haffihaff) Einstaklingurinn tók peninginn og hvarf „Þetta var einhver peningur sem viðkomandi sá og tók peningana og ég var að gera eitthvað og hann fór, bara hvarf,“ segir hann um ránið sem átti sér stað á heimili hans. „Ég vissi að það var eitthvað skrítið, ég fann að eitthvað vantaði svo ég fór á mína staði til þess að leita og ég fann að það var ekkert og ég hugsaði vá,“ segir hann um augnablikið þegar hann áttaði sig á því að hann hafi verið rændur. „Þetta er kannski vandræðalegasti hlutur sem hefur gerst í mínu lífi frá upphafi. Ég myndi ekki kalla þetta stefnumót en þetta var klárlega vandræðalegt,“ sagði hann að lokum. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan:
FM957 Ástin og lífið Tengdar fréttir Þórdís um vandræðalegasta stefnumótið: „Ég hugsaði bara, ekki fokking snerta mig!“ „Ég er strax byrjuð að svitna á efri vörinni,“ segir leikkonan Þórdís Björk í byrjun viðtalsliðsins Hitasætið í Veislunni með Gústa B. 15. júní 2022 12:30 Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. 6. maí 2022 10:54 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Þórdís um vandræðalegasta stefnumótið: „Ég hugsaði bara, ekki fokking snerta mig!“ „Ég er strax byrjuð að svitna á efri vörinni,“ segir leikkonan Þórdís Björk í byrjun viðtalsliðsins Hitasætið í Veislunni með Gústa B. 15. júní 2022 12:30
Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. 6. maí 2022 10:54