Roger E. Mosley látinn eftir bílslys Eiður Þór Árnason skrifar 8. ágúst 2022 15:06 Roger E. Mosley ásamt Tom Selleck, meðleikara hans í Magnum P.I. Getty/Jean-Paul Aussenard Bandaríski leikarinn Roger E. Mosley er látinn, 83 ára að aldri. Hann er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem þyrluflugmaðurinn Theodore „T.C.“ Calvin í þáttaröðinni Magnum P.I. þar sem hann fór með eitt aðalhlutverka við hlið Tom Selleck. Mosley lést af slysförum eftir bílslys í borginni Lynwood í Los Angeles-sýslu í síðustu viku en dóttir hans Ch-a hefur staðfest fregnir af andláti hans. Greint er frá þessu í frétt BBC. „Við gætum aldrei syrgt svo merkan mann. Hann myndi hata öll þau tár sem væru felld í hans nafni. Þetta er tími til að fagna þeirri arfleið sem hann skildi eftir fyrir okkur öll,“ skrifaði hún í færslu á Facebook-síðu sinni. „Ég elska þig pabbi. Þú elskaðir mig líka. Ég finn fyrir þyngslum í hjarta mínu en ég er sterk. Ég mun hugsa um mömmu, ástina þína til nærri sextíu ára. Þú ólst mig vel upp og hún er í traustum höndum. Hafðu engar áhyggjur af því.“ Þekktur fyrir The Greatest og Darktown Strutters Modley hlaut mikið lof gagnrýnenda þegar hann fór með hlutverk tónlistarmannsins Huddie Ledbetter, einna helst þekktur undir nafninu Lead Belly, í samnefndri kvikmynd sem kom út árið 1976. Þá er hann meðal annars þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Mack, Hit Man, The Greatest, Darktown Strutters og Sweet, Jesus Preacherman. Frægðarsól hans reis þó hæst á meðan hann fór með hlutverk sitt í hinum frægu Magnum P.I. sjónvarpsþáttum á árunum 1980 til 1988. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Mosley lést af slysförum eftir bílslys í borginni Lynwood í Los Angeles-sýslu í síðustu viku en dóttir hans Ch-a hefur staðfest fregnir af andláti hans. Greint er frá þessu í frétt BBC. „Við gætum aldrei syrgt svo merkan mann. Hann myndi hata öll þau tár sem væru felld í hans nafni. Þetta er tími til að fagna þeirri arfleið sem hann skildi eftir fyrir okkur öll,“ skrifaði hún í færslu á Facebook-síðu sinni. „Ég elska þig pabbi. Þú elskaðir mig líka. Ég finn fyrir þyngslum í hjarta mínu en ég er sterk. Ég mun hugsa um mömmu, ástina þína til nærri sextíu ára. Þú ólst mig vel upp og hún er í traustum höndum. Hafðu engar áhyggjur af því.“ Þekktur fyrir The Greatest og Darktown Strutters Modley hlaut mikið lof gagnrýnenda þegar hann fór með hlutverk tónlistarmannsins Huddie Ledbetter, einna helst þekktur undir nafninu Lead Belly, í samnefndri kvikmynd sem kom út árið 1976. Þá er hann meðal annars þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Mack, Hit Man, The Greatest, Darktown Strutters og Sweet, Jesus Preacherman. Frægðarsól hans reis þó hæst á meðan hann fór með hlutverk sitt í hinum frægu Magnum P.I. sjónvarpsþáttum á árunum 1980 til 1988.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira