Eiga von á regnbogabarni Elísabet Hanna skrifar 4. ágúst 2022 10:09 Hjónin eiga von á sínu fjórða barni. Getty/Frazer Harrison Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. Þau hafa alla tíð talað opinskátt um frjósemisvegferð sína, bæði með sín fyrri börn og nú: „Síðustu ár hafa vægast sagt verið í móðu tilfinninga en gleði hefur fyllt heimilið okkar og hjörtu á ný. Billjón sprautum síðar (í fótinn upp á síðkastið líkt og þið sjáið!) erum við með annað á leiðinni,“ sagði hún í færslu sinni og vitnar þar í frjósemismeðferðina. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Stressuð en vongóð „Í hverjum læknistíma hef ég sagt við sjálfa mig: „Allt í lagi ef það er heilbrigt í dag tilkynni ég.“ En síðan anda ég léttar við að heyra hjartslátt og ákveð að ég sé ennþá of stressuð. Ég held að ég muni aldrei labba út úr tíma með meiri spennu en stress en hingað til er allt fullkomið og fallegt og ég er vongóð og líður vel. Allt í lagi, vá hvað það er búið að vera erfitt að halda þessu inni svona lengi!“ segir hún einnig í tilkynningunni. Fyrirsætan og tónlistarmaðurinn hafa verið gift síðan árið 2013 eftir að hafa trúlofað sig tveimur árum áður. Upphaflega kynntust þau árið 2006 þegar hún lék í tónlistarmyndbandi hans fyrir lagið Stereo. Fyrir eiga þau börnin Lunu Simone sem er sex ára, Miles Theodore sem er fjögurra ára og litla ljósið Jack. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Börn og uppeldi Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Barnalán Tengdar fréttir Ekki tókst að bjarga ófæddum syni Chrissy Teigen og Johns Legend Teigen var lögð inn á sjúkrahús í vikunni vegna blæðinga, um hálfnuð með meðgönguna. 1. október 2020 08:43 Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31 Eiga von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Chrissy Teigen á von á sínu þriðja barni með söngvaranum John Legend. 15. ágúst 2020 12:53 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Þau hafa alla tíð talað opinskátt um frjósemisvegferð sína, bæði með sín fyrri börn og nú: „Síðustu ár hafa vægast sagt verið í móðu tilfinninga en gleði hefur fyllt heimilið okkar og hjörtu á ný. Billjón sprautum síðar (í fótinn upp á síðkastið líkt og þið sjáið!) erum við með annað á leiðinni,“ sagði hún í færslu sinni og vitnar þar í frjósemismeðferðina. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Stressuð en vongóð „Í hverjum læknistíma hef ég sagt við sjálfa mig: „Allt í lagi ef það er heilbrigt í dag tilkynni ég.“ En síðan anda ég léttar við að heyra hjartslátt og ákveð að ég sé ennþá of stressuð. Ég held að ég muni aldrei labba út úr tíma með meiri spennu en stress en hingað til er allt fullkomið og fallegt og ég er vongóð og líður vel. Allt í lagi, vá hvað það er búið að vera erfitt að halda þessu inni svona lengi!“ segir hún einnig í tilkynningunni. Fyrirsætan og tónlistarmaðurinn hafa verið gift síðan árið 2013 eftir að hafa trúlofað sig tveimur árum áður. Upphaflega kynntust þau árið 2006 þegar hún lék í tónlistarmyndbandi hans fyrir lagið Stereo. Fyrir eiga þau börnin Lunu Simone sem er sex ára, Miles Theodore sem er fjögurra ára og litla ljósið Jack. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen)
Börn og uppeldi Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Barnalán Tengdar fréttir Ekki tókst að bjarga ófæddum syni Chrissy Teigen og Johns Legend Teigen var lögð inn á sjúkrahús í vikunni vegna blæðinga, um hálfnuð með meðgönguna. 1. október 2020 08:43 Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31 Eiga von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Chrissy Teigen á von á sínu þriðja barni með söngvaranum John Legend. 15. ágúst 2020 12:53 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Ekki tókst að bjarga ófæddum syni Chrissy Teigen og Johns Legend Teigen var lögð inn á sjúkrahús í vikunni vegna blæðinga, um hálfnuð með meðgönguna. 1. október 2020 08:43
Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31
Eiga von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Chrissy Teigen á von á sínu þriðja barni með söngvaranum John Legend. 15. ágúst 2020 12:53