Alls sinnti slökkviliðið 25 sjúkraflutningum eftir miðnætti sem telst óvenjumikið samkvæmt færslu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.
Þó þurfti ekki þurfti að ræsa út slökkvibíla og tekur slökkviliðið því fagnandi: „Ef það er rólegt hjá okkur þá gengur öllum vel.“