Synti frá Eyjum í land til styrktar börnum á átakasvæðum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. júlí 2022 15:19 Það tók Sigurgeir rúma sjö tíma að synda frá Vestmannaeyjum að Landeyjarsöndum. aðsend Sigurgeir Svanbergsson kom í land í gærkvöldi eftir sjósund frá Vestmannaeyjum til Landeyjasanda. Synti Sigurgeir til styrktar börnum sem búa á átakasvæðum. Hann hóf sundið frá Eiðinu í Vestmannaeyjum í gær, föstudag klukkan þrjú, og var kominn að Landeyjarsöndum í gærkvöldi fyrir miðnætti. Sigurgeir varð þar með sjötti einstaklingurinn til þess að synda þessa leið svo vitað sé. Hann er ánægður með sundið sem hann segir samt sem áður hafa verið ansi strembið á köflum. „Þetta var bara rosalega skemmtilegt og auðvitað bara mjög erfitt, ég veit ekki alveg hvar ég á að byrja,“ segir Sigurgeir í samtali við Vísi. Veðrið var jafnframt hið bærilegasta. „ Það var hellidemba fyrst en svo skánaði veðrið eftir því sem leið á sundið, straumurinn var alltaf góður nema í lokin þegar brimið kastaði mér á ströndina.“ Kann hann Vestmannaeyjabæ bestu þakkir enda hafi bærinn veitt ómetanlega aðstoð við skipulagningu sundsins. Sóley Gísladóttir, konan Sigurgeirs, var á meðal þeirra sem fylgdu Sigurgeiri á kajak en Sóleyju segir Sigurgeir hafa hvatt sig áfram þegar hann hafi farið að pirra sig á meintum hægagangi. „Ég var farinn að pirra mig á því hvað þetta gengi hægt, mér leið bara eins og ég væri stopp og klettarnir virtust aldrei ætla að færast nær,“ sagði Sigurgeir. Sigurgeir synti til styrktar börnum á átakasvæðum en hugmyndin að sundinu kviknaði vegna stríðsins í Úkraínu. Söfnunin hefur jafnframt gengið mjög vel og má enn styrkja Barnaheill hér. Vestmannaeyjar Landeyjahöfn Sjósund Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Hann hóf sundið frá Eiðinu í Vestmannaeyjum í gær, föstudag klukkan þrjú, og var kominn að Landeyjarsöndum í gærkvöldi fyrir miðnætti. Sigurgeir varð þar með sjötti einstaklingurinn til þess að synda þessa leið svo vitað sé. Hann er ánægður með sundið sem hann segir samt sem áður hafa verið ansi strembið á köflum. „Þetta var bara rosalega skemmtilegt og auðvitað bara mjög erfitt, ég veit ekki alveg hvar ég á að byrja,“ segir Sigurgeir í samtali við Vísi. Veðrið var jafnframt hið bærilegasta. „ Það var hellidemba fyrst en svo skánaði veðrið eftir því sem leið á sundið, straumurinn var alltaf góður nema í lokin þegar brimið kastaði mér á ströndina.“ Kann hann Vestmannaeyjabæ bestu þakkir enda hafi bærinn veitt ómetanlega aðstoð við skipulagningu sundsins. Sóley Gísladóttir, konan Sigurgeirs, var á meðal þeirra sem fylgdu Sigurgeiri á kajak en Sóleyju segir Sigurgeir hafa hvatt sig áfram þegar hann hafi farið að pirra sig á meintum hægagangi. „Ég var farinn að pirra mig á því hvað þetta gengi hægt, mér leið bara eins og ég væri stopp og klettarnir virtust aldrei ætla að færast nær,“ sagði Sigurgeir. Sigurgeir synti til styrktar börnum á átakasvæðum en hugmyndin að sundinu kviknaði vegna stríðsins í Úkraínu. Söfnunin hefur jafnframt gengið mjög vel og má enn styrkja Barnaheill hér.
Vestmannaeyjar Landeyjahöfn Sjósund Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira