Aflýstum flugferðum fjölgar daglega á meðan SAS reynir að semja við flugmenn Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. júlí 2022 07:54 Samningaviðræðurnar hafa tekið langan tíma og samningaaðilar hafa ekki viljað tjá sig neitt um stöðu mála. NurPhoto/Getty Samningaviðræður milli skandínavíska flugfélagsins SAS og flugmanna félagsins halda áfram í dag. Samningsaðilar hafa fundað síðan á laugardagsmorgun til að reyna að leysa verkfallsástand sem hófst 4. júlí þegar í kringum 900 starfsmenn félagsins fóru í verkfall. Verkfallið hefur staðið yfir frá 4. júlí, í þrettán daga, þegar um 900 norskir, danskir og sænskir flugmenn SAS lögðu niður störf eftir að kjaraviðræður við stjórnendur félagsins sigldu í strand. Stærsta óánægjuefni flugmanna félagsins tengist aðgerðum SAS eftir heimsfaraldur. Í faraldrinum var um 40 prósent starfsmanna sagt upp og eru starfsmenn óánægðir með að félagið noti dótturfélag sitt til að ráða inn nýja flugmenn til starfa á lægri launum. Þá er einnig óánægja með að fyrirtækið hafi ekki endurráðið starfsfólk sem það sagði upp í heimsfaraldrinum. Margra milljóna tap og þúsundir finna fyrir aflýsingum Nú þegar verkfallið hefur staðið yfir í þrettán daga hefur þurft að aflýsa meira en 2.500 flugum félagsins og meira 270.000 farþegar hafa fundið fyrir afleiðingum þess. Í gær þurfti að aflýsa meira en 130 flugferðum og í dag hefur þurft að aflýsa 154 flugferðum samkvæmt Avinor. Samningsaðilar hafa ekkert viljað tjá sig en segja að viðræðurnar haldi áfram í dag. Útlitið er ekki gott fyrir flugfélagið sem er verulega skuldsett og þurfti að sækja um gjaldþrotaskipti eftir að verkfallið hófst. Fréttir af flugi Danmörk Noregur Svíþjóð Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Sjá meira
Verkfallið hefur staðið yfir frá 4. júlí, í þrettán daga, þegar um 900 norskir, danskir og sænskir flugmenn SAS lögðu niður störf eftir að kjaraviðræður við stjórnendur félagsins sigldu í strand. Stærsta óánægjuefni flugmanna félagsins tengist aðgerðum SAS eftir heimsfaraldur. Í faraldrinum var um 40 prósent starfsmanna sagt upp og eru starfsmenn óánægðir með að félagið noti dótturfélag sitt til að ráða inn nýja flugmenn til starfa á lægri launum. Þá er einnig óánægja með að fyrirtækið hafi ekki endurráðið starfsfólk sem það sagði upp í heimsfaraldrinum. Margra milljóna tap og þúsundir finna fyrir aflýsingum Nú þegar verkfallið hefur staðið yfir í þrettán daga hefur þurft að aflýsa meira en 2.500 flugum félagsins og meira 270.000 farþegar hafa fundið fyrir afleiðingum þess. Í gær þurfti að aflýsa meira en 130 flugferðum og í dag hefur þurft að aflýsa 154 flugferðum samkvæmt Avinor. Samningsaðilar hafa ekkert viljað tjá sig en segja að viðræðurnar haldi áfram í dag. Útlitið er ekki gott fyrir flugfélagið sem er verulega skuldsett og þurfti að sækja um gjaldþrotaskipti eftir að verkfallið hófst.
Fréttir af flugi Danmörk Noregur Svíþjóð Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Sjá meira