Enn hart barist í Lysychansk og fólk hvatt til að flýja Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. júlí 2022 10:35 Ástandið í Slóvíansk í austurhluta Úkraínu. Scott Olson/Getty Images Ríkisstjóri Donetsk-héraðs hefur hvatt um 350 þúsund íbúa héraðsins til að flýja í ljósi yfirvofandi rússneskrar sóknar. Hann segir enn hart barist í útjaðri Lysychansk. Serhai Haidai, segir á Telegram síðu sinni að áfram sé hart barist í minni bæjum í kringum Lysychansk. „Einhver svæði hafa verið undir sitthvorri stjórn einu sinni eða tvisvar,“ er haft eftir ríkisstjóranum. „Rússunum hefur orðið ágengt undanfarið, aðallega vegna yfirburða þeirra í stórskotaliðshernaði, sem þeir hafa nýtt sér til að eyðileggja borgir og varnarstöður.“ Ríkisstjóri Donetsk, Pavlo Kyrylenko, hefur hvatt þá 350 þúsund íbúa héraðsins, sem enn halda kyrru fyrir, til þess að flýja í ljósi yfirvofandi frekari árása Rússa. Í gær lýsti Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, yfir sigri í Donetsk héraðinu. Pútín er nú sagður ætla sér frekari landvinninga í Donetsk sem muni neyða mörg hundruð þúsund íbúa til að flýja. „Örlög landsins ráðast með Donetsk héraði. Um leið og færri íbúar verða til staðar, getum við einbeitt okkur betur að andstæðingi okkar og okkar helstu verkefnum,“ segir Kyrylenko. Borgarstjóri Slóvíansk, Vadim Lyakh, sagði á Facebook borgina sitja undir gífurlegum loftárásum og hafði nokkrum klukkutímum áður hvatt íbúa til að flýja eða leita sér skjóls undir eins. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Vladimír Pútín Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Serhai Haidai, segir á Telegram síðu sinni að áfram sé hart barist í minni bæjum í kringum Lysychansk. „Einhver svæði hafa verið undir sitthvorri stjórn einu sinni eða tvisvar,“ er haft eftir ríkisstjóranum. „Rússunum hefur orðið ágengt undanfarið, aðallega vegna yfirburða þeirra í stórskotaliðshernaði, sem þeir hafa nýtt sér til að eyðileggja borgir og varnarstöður.“ Ríkisstjóri Donetsk, Pavlo Kyrylenko, hefur hvatt þá 350 þúsund íbúa héraðsins, sem enn halda kyrru fyrir, til þess að flýja í ljósi yfirvofandi frekari árása Rússa. Í gær lýsti Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, yfir sigri í Donetsk héraðinu. Pútín er nú sagður ætla sér frekari landvinninga í Donetsk sem muni neyða mörg hundruð þúsund íbúa til að flýja. „Örlög landsins ráðast með Donetsk héraði. Um leið og færri íbúar verða til staðar, getum við einbeitt okkur betur að andstæðingi okkar og okkar helstu verkefnum,“ segir Kyrylenko. Borgarstjóri Slóvíansk, Vadim Lyakh, sagði á Facebook borgina sitja undir gífurlegum loftárásum og hafði nokkrum klukkutímum áður hvatt íbúa til að flýja eða leita sér skjóls undir eins.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Vladimír Pútín Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira