Mannskæð skotárás á skrúðgöngu í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 4. júlí 2022 17:56 Vitni segja fjölmiðlum vestanhafs að tugum skota hafi verið hleypt af á skömmum tíma. AP/Lynn Sweet Minnst sex liggja í valnum og minnst 24 eru særðir eftir að maður hóf skothríð á skrúðgöngu í úthverfi Chicago í Bandaríkjunum. Árásarmaðurinn gengur enn laus og er lögreglan með mikinn viðbúnað á svæðinu. Lögreglan hefur ráðlagt fólki á svæðinu í Highland Park að halda kyrru fyrir á meðan árásarmaðurinn er leitaður uppi. Lögreglan segir að um hvítan mann, átján til tuttugu ára gamlan, sé að ræða og hann hafi sítt dökkt hár. Þó árásarmaðurinn sé ófundinn segir lögreglustjórinn í Highland Park að byssa hafi fundist. Maðurinn er þó enn talinn vopnaður. Þungvopnaðir lögregluþjónar við leit í Highland Park.AP/Nam Y. Huh Nancy Rotering, bæjarstjóri, segir íbúa Higland Park vera mjög óttaslegna eftir árásina. Hátíðardagur hafi á skotstundu breyst í sorgardag vegna árásarinnar. Bandaríkjamenn halda upp á þjóðhátíðardaginn í dag og eru skrúðgöngur víða um land. Chicago Sun-Times segir að skothríðin hafi byrjað um tíu mínútum eftir að skrúðgangan hófst. Vitni segja og myndbönd sýna að tugum skota var hleypt af og ólíklegt er að árásarmaðurinn hafi notað haglabyssu eða skammbyssu. Oftast nær þegar mannskæðar skotárásir sem þessar eru gerðar í Bandaríkjunum er notast við hálfsjálfvirka riffla. Highland Park, Illinois today. Fourth of July parade. An affluent suburb of Chicago. We re terrorizing the kids. And one another pic.twitter.com/RNgnkMlF6Y— Rex Chapman (@RexChapman) July 4, 2022 LOOK: Police respond to a shooting at a July 4 parade in the Chicago suburb of Highland Park.No casualties have been officially reported at this time https://t.co/U4iS4q5CGR pic.twitter.com/4QlJ21F9tw— Bloomberg Quicktake (@Quicktake) July 4, 2022 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Lögreglan hefur ráðlagt fólki á svæðinu í Highland Park að halda kyrru fyrir á meðan árásarmaðurinn er leitaður uppi. Lögreglan segir að um hvítan mann, átján til tuttugu ára gamlan, sé að ræða og hann hafi sítt dökkt hár. Þó árásarmaðurinn sé ófundinn segir lögreglustjórinn í Highland Park að byssa hafi fundist. Maðurinn er þó enn talinn vopnaður. Þungvopnaðir lögregluþjónar við leit í Highland Park.AP/Nam Y. Huh Nancy Rotering, bæjarstjóri, segir íbúa Higland Park vera mjög óttaslegna eftir árásina. Hátíðardagur hafi á skotstundu breyst í sorgardag vegna árásarinnar. Bandaríkjamenn halda upp á þjóðhátíðardaginn í dag og eru skrúðgöngur víða um land. Chicago Sun-Times segir að skothríðin hafi byrjað um tíu mínútum eftir að skrúðgangan hófst. Vitni segja og myndbönd sýna að tugum skota var hleypt af og ólíklegt er að árásarmaðurinn hafi notað haglabyssu eða skammbyssu. Oftast nær þegar mannskæðar skotárásir sem þessar eru gerðar í Bandaríkjunum er notast við hálfsjálfvirka riffla. Highland Park, Illinois today. Fourth of July parade. An affluent suburb of Chicago. We re terrorizing the kids. And one another pic.twitter.com/RNgnkMlF6Y— Rex Chapman (@RexChapman) July 4, 2022 LOOK: Police respond to a shooting at a July 4 parade in the Chicago suburb of Highland Park.No casualties have been officially reported at this time https://t.co/U4iS4q5CGR pic.twitter.com/4QlJ21F9tw— Bloomberg Quicktake (@Quicktake) July 4, 2022
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira