Vill sjá fullan Ólafssal er Holland kemur í heimsókn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2022 20:00 Tryggvi Snær Hlinason í leik gegn Ítalíu. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Maður tók eina góða viku fyrir norðan áður en maður kom hingað og byrjaði aftur með strákunum. Maður getur ekki kvartað, svo tekur maður júlí frekar. Er það ekki betri mánuður,“ spurði landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason kíminn en hann er einn af máttarstólpum íslenska landsliðsins í körfubolta sem mætir Hollandi annað kvöld. Ísland mætir Hollandi í undankeppni HM 2023 í Ólafssal í Hafnafirði annað kvöld. Vísir ræddi við leikmenn liðsins fyrir leik morgundagsins. „Kannski erfitt að segja sáttur en þetta var mjög langur og erfiður vetur. Persónulega gekk svipað vel og gekk hjá liðinu í heild. Svo nei ég get ekki sagt að ég sé sáttur en í lokin náðum við að halda okkur uppi í ACB (spænsku úrvalsdeildinni) og það var það fyrsta sem mátti ekki klikka. Er vongóður fyrir næsta ár og við sjáum til hvernig við munum raða saman liðinu á næsta ári. Er bara spenntur að sjá hvað mun gerast,“ sagði hinn 24 ára gamli Tryggvi Snær um nýafstaðið tímabil en hann spilar með Zaragoza á Spáni. „Ég er með samning út næsta ár þannig ég verð þarna næsta árið og svo sjáum við til hvernig samningsviðræður fara.“ Klippa: Vonast til að Ólafssalur verði fullur er Hollendingar mæta í heimsókn Um komandi landsleik „Holland er mjög gott heilt yfir, sterka stóra menn og minni menn sem eru með punkta í höndunum. Þurfum að reyna stoppa það en á sama tíma eru þeir opnir í vörn, ég held að við getum alveg – á meðan við erum duglegir að færa boltann – refsað þeim í sókninni. Þurfum að vera harðir á móti þeim, berjast í vörn eins og ávallt og gáfaðir í sókninni.“ „Ég hef fulla trú. Ég veit að stór partur af fjölskyldunni minni að fara mæta. Reikna með að fólk mæti og reyni að halda upp sömu stemningu og gegn Ítalíu,“ sagði Tryggvi Snær að endingu. Leikur Íslands og Hollands hefst klukkan 20.00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Körfubolti Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Ísland mætir Hollandi í undankeppni HM 2023 í Ólafssal í Hafnafirði annað kvöld. Vísir ræddi við leikmenn liðsins fyrir leik morgundagsins. „Kannski erfitt að segja sáttur en þetta var mjög langur og erfiður vetur. Persónulega gekk svipað vel og gekk hjá liðinu í heild. Svo nei ég get ekki sagt að ég sé sáttur en í lokin náðum við að halda okkur uppi í ACB (spænsku úrvalsdeildinni) og það var það fyrsta sem mátti ekki klikka. Er vongóður fyrir næsta ár og við sjáum til hvernig við munum raða saman liðinu á næsta ári. Er bara spenntur að sjá hvað mun gerast,“ sagði hinn 24 ára gamli Tryggvi Snær um nýafstaðið tímabil en hann spilar með Zaragoza á Spáni. „Ég er með samning út næsta ár þannig ég verð þarna næsta árið og svo sjáum við til hvernig samningsviðræður fara.“ Klippa: Vonast til að Ólafssalur verði fullur er Hollendingar mæta í heimsókn Um komandi landsleik „Holland er mjög gott heilt yfir, sterka stóra menn og minni menn sem eru með punkta í höndunum. Þurfum að reyna stoppa það en á sama tíma eru þeir opnir í vörn, ég held að við getum alveg – á meðan við erum duglegir að færa boltann – refsað þeim í sókninni. Þurfum að vera harðir á móti þeim, berjast í vörn eins og ávallt og gáfaðir í sókninni.“ „Ég hef fulla trú. Ég veit að stór partur af fjölskyldunni minni að fara mæta. Reikna með að fólk mæti og reyni að halda upp sömu stemningu og gegn Ítalíu,“ sagði Tryggvi Snær að endingu. Leikur Íslands og Hollands hefst klukkan 20.00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Körfubolti Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik