Vill sjá fullan Ólafssal er Holland kemur í heimsókn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2022 20:00 Tryggvi Snær Hlinason í leik gegn Ítalíu. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Maður tók eina góða viku fyrir norðan áður en maður kom hingað og byrjaði aftur með strákunum. Maður getur ekki kvartað, svo tekur maður júlí frekar. Er það ekki betri mánuður,“ spurði landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason kíminn en hann er einn af máttarstólpum íslenska landsliðsins í körfubolta sem mætir Hollandi annað kvöld. Ísland mætir Hollandi í undankeppni HM 2023 í Ólafssal í Hafnafirði annað kvöld. Vísir ræddi við leikmenn liðsins fyrir leik morgundagsins. „Kannski erfitt að segja sáttur en þetta var mjög langur og erfiður vetur. Persónulega gekk svipað vel og gekk hjá liðinu í heild. Svo nei ég get ekki sagt að ég sé sáttur en í lokin náðum við að halda okkur uppi í ACB (spænsku úrvalsdeildinni) og það var það fyrsta sem mátti ekki klikka. Er vongóður fyrir næsta ár og við sjáum til hvernig við munum raða saman liðinu á næsta ári. Er bara spenntur að sjá hvað mun gerast,“ sagði hinn 24 ára gamli Tryggvi Snær um nýafstaðið tímabil en hann spilar með Zaragoza á Spáni. „Ég er með samning út næsta ár þannig ég verð þarna næsta árið og svo sjáum við til hvernig samningsviðræður fara.“ Klippa: Vonast til að Ólafssalur verði fullur er Hollendingar mæta í heimsókn Um komandi landsleik „Holland er mjög gott heilt yfir, sterka stóra menn og minni menn sem eru með punkta í höndunum. Þurfum að reyna stoppa það en á sama tíma eru þeir opnir í vörn, ég held að við getum alveg – á meðan við erum duglegir að færa boltann – refsað þeim í sókninni. Þurfum að vera harðir á móti þeim, berjast í vörn eins og ávallt og gáfaðir í sókninni.“ „Ég hef fulla trú. Ég veit að stór partur af fjölskyldunni minni að fara mæta. Reikna með að fólk mæti og reyni að halda upp sömu stemningu og gegn Ítalíu,“ sagði Tryggvi Snær að endingu. Leikur Íslands og Hollands hefst klukkan 20.00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Körfubolti Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
Ísland mætir Hollandi í undankeppni HM 2023 í Ólafssal í Hafnafirði annað kvöld. Vísir ræddi við leikmenn liðsins fyrir leik morgundagsins. „Kannski erfitt að segja sáttur en þetta var mjög langur og erfiður vetur. Persónulega gekk svipað vel og gekk hjá liðinu í heild. Svo nei ég get ekki sagt að ég sé sáttur en í lokin náðum við að halda okkur uppi í ACB (spænsku úrvalsdeildinni) og það var það fyrsta sem mátti ekki klikka. Er vongóður fyrir næsta ár og við sjáum til hvernig við munum raða saman liðinu á næsta ári. Er bara spenntur að sjá hvað mun gerast,“ sagði hinn 24 ára gamli Tryggvi Snær um nýafstaðið tímabil en hann spilar með Zaragoza á Spáni. „Ég er með samning út næsta ár þannig ég verð þarna næsta árið og svo sjáum við til hvernig samningsviðræður fara.“ Klippa: Vonast til að Ólafssalur verði fullur er Hollendingar mæta í heimsókn Um komandi landsleik „Holland er mjög gott heilt yfir, sterka stóra menn og minni menn sem eru með punkta í höndunum. Þurfum að reyna stoppa það en á sama tíma eru þeir opnir í vörn, ég held að við getum alveg – á meðan við erum duglegir að færa boltann – refsað þeim í sókninni. Þurfum að vera harðir á móti þeim, berjast í vörn eins og ávallt og gáfaðir í sókninni.“ „Ég hef fulla trú. Ég veit að stór partur af fjölskyldunni minni að fara mæta. Reikna með að fólk mæti og reyni að halda upp sömu stemningu og gegn Ítalíu,“ sagði Tryggvi Snær að endingu. Leikur Íslands og Hollands hefst klukkan 20.00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Körfubolti Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira