Rússar létu sprengjum rigna yfir Luhansk Árni Sæberg skrifar 25. júní 2022 12:05 Viðbragðsaðilar draga lík undan rústum í Lysychansk eftir loftárás Rússa þann 16. júní. Rússar hafa svo gott sem jafnað borgina við jörðu með loftárásum síðustu vikur. Efrem Lukatsky/AP Rússar reyna nú eftir fremsta megni að ná borgunum Sieveródonetsk og Lysychansk í Luhanskhéraði á sitt vald. Þeir létu sprengjum rigna yfir borgirnar í morgun og hæfðu meðal annars efnaverksmiðju þar sem hundruð almennra borgara hafa leitað skjóls undanfarið. „Það var gerð loftárás á Lysychansk og Sieveródonetsk varð fyrir stórskotaliðsárás,“ segir Serhiy Haidai, héraðsstjóri í Luhansk, á Telegram í dag. Hann segir að Azot efnaverksmiðjan í Sieveródonetsk og þorpin Synetsky og Pavlograd hafi orðið fyrir barðinu á stórskotaliði Rússa. Mikill fjöldi hermanna auk hundraða almennra borgara hafa leitað skjóls í Azot efnaverksmiðjunni frá því að Rússar hófu stórsókn á Sieveródonetsk. Íbúar borgarinnar voru um eitt hundrað þúsund fyrir innrás Rússa en nú eru aðeins um tíu þúsund eftir í borginni, að því er segir í frétt AP um málið. Borgirnar tvær eru þær einu í Luhanskhéraði sem Rússar hafa ekki enn náð á sitt vald. Haidai sagði í fyrradag að til skoðunar væri að skipa hermönnum Úkraínu að hörfa frá Lysychansk til að koma í veg fyrir að þeir verði umkringdir her Rússa. Rússar ráða einnig ríkjum í um helmingi Donetsk-héraðs, en saman mynda Donetsk og Luhansk Donbassvæðið, sem Rússar girnast mjög. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Sjá meira
„Það var gerð loftárás á Lysychansk og Sieveródonetsk varð fyrir stórskotaliðsárás,“ segir Serhiy Haidai, héraðsstjóri í Luhansk, á Telegram í dag. Hann segir að Azot efnaverksmiðjan í Sieveródonetsk og þorpin Synetsky og Pavlograd hafi orðið fyrir barðinu á stórskotaliði Rússa. Mikill fjöldi hermanna auk hundraða almennra borgara hafa leitað skjóls í Azot efnaverksmiðjunni frá því að Rússar hófu stórsókn á Sieveródonetsk. Íbúar borgarinnar voru um eitt hundrað þúsund fyrir innrás Rússa en nú eru aðeins um tíu þúsund eftir í borginni, að því er segir í frétt AP um málið. Borgirnar tvær eru þær einu í Luhanskhéraði sem Rússar hafa ekki enn náð á sitt vald. Haidai sagði í fyrradag að til skoðunar væri að skipa hermönnum Úkraínu að hörfa frá Lysychansk til að koma í veg fyrir að þeir verði umkringdir her Rússa. Rússar ráða einnig ríkjum í um helmingi Donetsk-héraðs, en saman mynda Donetsk og Luhansk Donbassvæðið, sem Rússar girnast mjög.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Sjá meira