Eurovision fer ekki fram í Úkraínu og Bretar beðnir að hlaupa í skarðið Árni Sæberg skrifar 17. júní 2022 10:58 Kalush-hljómsveitin frá Úkraínu sem kom, sá og sigraði á úrslitakvöldi Eurovision á Ítalíu í maí. AP/Luca Bruno Skipuleggjendur söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hafa ákveðið að Úkraína geti ekki haldið keppnina sökum stríðsástands í landinu. Því hafa þeir beðið Bretland um að halda keppnina en framlag þeirra í ár endaði í öðru sæti. Kalush orchestra vann Eurovision í ár fyrir hönd Úkraínu með heil 631 stig. Venju samkvæmt ætti keppnin á næsta ári því að fara fram í Úkraínu. Þegar Úkraína vann sagði Selenskí Úkraínuforseti að hann vonaðist til þess að keppnin gæti farið fram í landinu þrátt fyrir innrás Rússa. Nú hafa skipuleggjendur keppninnar hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að ekki verði unnt að tryggja öryggi og keppnin geti því ekki farið fram í Úkraínu, að því er segir í frétt The Guardian um málið. „Eurovision er ein flóknasta sjónvarpsframleiðsla í heiminum. Þúsundir manna koma að henni og sækja hana og tólf mánaða undirbúningstími er nauðsynlegur,“ segir í tilkynningu frá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva. Þá segir að í kjölfar ákvörðunarinnar verði leitað til breska ríkisútvarpsins og það beðið um að halda keppnina á næsta ári þar sem framlag Breta lenti í öðru sæti í ár. Eurovision Úkraína Bretland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira
Kalush orchestra vann Eurovision í ár fyrir hönd Úkraínu með heil 631 stig. Venju samkvæmt ætti keppnin á næsta ári því að fara fram í Úkraínu. Þegar Úkraína vann sagði Selenskí Úkraínuforseti að hann vonaðist til þess að keppnin gæti farið fram í landinu þrátt fyrir innrás Rússa. Nú hafa skipuleggjendur keppninnar hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að ekki verði unnt að tryggja öryggi og keppnin geti því ekki farið fram í Úkraínu, að því er segir í frétt The Guardian um málið. „Eurovision er ein flóknasta sjónvarpsframleiðsla í heiminum. Þúsundir manna koma að henni og sækja hana og tólf mánaða undirbúningstími er nauðsynlegur,“ segir í tilkynningu frá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva. Þá segir að í kjölfar ákvörðunarinnar verði leitað til breska ríkisútvarpsins og það beðið um að halda keppnina á næsta ári þar sem framlag Breta lenti í öðru sæti í ár.
Eurovision Úkraína Bretland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira