Dagskrá í dag: Besta-deildin, golf, rafíþróttir og úrslit í NBA Atli Arason skrifar 16. júní 2022 06:00 Tekst Marcus Smart og liðsfélögum hans í Boston Celtics að stöðva Stephen Curry og Golden State Warrios að landa NBA titlinum? Fjórir leikir í Bestu-deildinni, þrjú golfmót, úrslitaleikur í NBA og rafíþróttir eru á meðal þeirra útsendinga sem fylla sport rásir Stöðvar 2 frá morgni til kvölds í dag. Stöð 2 eSport Upphitun á öðrum degi BLAST Premier í CS:GO hefst klukkan 08.40. Klukkan 09.00 mætast taplið í hópi 1, paiN og Vitality, í beinni útsendingu. Sigurliðin í hópi 1, FaZe og G2 Esports, heyja stríð á slaginu 12.00. Klukkan 15.00 munu tapliðin úr hópi 2, Na‘Vi og BIG, leika gegn hvort öðru. Sigurliðin í hópi 2, OG Esports og ENCE, klára svo daginn með viðureign klukkan 18.00. Stöð 2 Golf US Open hefst stundvísislega klukkan 15.00. Stöð 2 BD Það eru tveir leikir sýndir í beinni vefútsendingu úr Bestu-deild karla. Leikur FH og Leiknis hefst klukkan 19.10. Á sama tíma fer fram leikur Keflavíkur og Stjörnunnar. Stöð 2 Sport Stórleikur Vals og Breiðabliks er í beinni útsendingu klukkan 20.00. Stúkan gerir svo upp alla 9. umferð úr Bestu-deildinni frá klukkan 22.15. Stöð 2 Sport 2 Sýnt verður frá Meijer LPGA Classic golf mótinu klukkan 19.00. Leikur sex í einvígi Boston Celtics og Golden State Warriors er í nótt. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 00.30. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 01.00. Golden State leiðir einvígið 3-2 og verður NBA meistari með sigri í nótt. Stöð 2 Sport 4 Aramco Team Series í LET mótaröðinni hefur göngu sína klukkan 13.00. Klukkan 17.50 mætast KA og Fram fyrir norðan í beinni útsendingu. Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn NBA Golf Rafíþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Stöð 2 eSport Upphitun á öðrum degi BLAST Premier í CS:GO hefst klukkan 08.40. Klukkan 09.00 mætast taplið í hópi 1, paiN og Vitality, í beinni útsendingu. Sigurliðin í hópi 1, FaZe og G2 Esports, heyja stríð á slaginu 12.00. Klukkan 15.00 munu tapliðin úr hópi 2, Na‘Vi og BIG, leika gegn hvort öðru. Sigurliðin í hópi 2, OG Esports og ENCE, klára svo daginn með viðureign klukkan 18.00. Stöð 2 Golf US Open hefst stundvísislega klukkan 15.00. Stöð 2 BD Það eru tveir leikir sýndir í beinni vefútsendingu úr Bestu-deild karla. Leikur FH og Leiknis hefst klukkan 19.10. Á sama tíma fer fram leikur Keflavíkur og Stjörnunnar. Stöð 2 Sport Stórleikur Vals og Breiðabliks er í beinni útsendingu klukkan 20.00. Stúkan gerir svo upp alla 9. umferð úr Bestu-deildinni frá klukkan 22.15. Stöð 2 Sport 2 Sýnt verður frá Meijer LPGA Classic golf mótinu klukkan 19.00. Leikur sex í einvígi Boston Celtics og Golden State Warriors er í nótt. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 00.30. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 01.00. Golden State leiðir einvígið 3-2 og verður NBA meistari með sigri í nótt. Stöð 2 Sport 4 Aramco Team Series í LET mótaröðinni hefur göngu sína klukkan 13.00. Klukkan 17.50 mætast KA og Fram fyrir norðan í beinni útsendingu.
Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn NBA Golf Rafíþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum