Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 14. júní 2022 14:54 Hér má sjá bleiku húfuna sem er gerð í samstarfi við 66° norður. Þorsteinn Roy Jóhannesson Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Félagsskapurinn Snjódrífurnar og G. Sigríður Ágústsdóttir standa fyrir góðgerðafélaginu Lífskrafti og Lífskraftsgöngunum sem félagið hefur áður boðið upp á. Sigríður fór af stað með verkefnið fyrir tveimur árum síðan þegar gengið var yfir Vatnajökul og safnað fyrir Krafti. Í ár ætluðu Snjódrífurnar að þvera Snæfellsjökul en vegna veðurs þurfti að fresta ferðinni, hundrað konur ætluðu að ganga til góðs. Á árunum 2020 og 2021 söfnuðu Snjódrífur 24 milljónum sem runnu til Lífs og Krafts að auki nýrrar krabbameinsdeildar Landspítalans. „Við förum að ári og auðvitað verður bara tvöfalt betra veður og tvöfalt skemmtilegra hjá okkur,“ segir Sigríður. Sæki um styrk til Krafts vegna frjósemismeðferða Nú hefur Lífskraftur sölu á húfum í samstarfi við 66° norður til styrktar málefninu en húfuna má finna á vefverslun 66°norður. Hulda Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Krafts segir 70 unga einstaklinga greinast með krabbamein árlega og standa frammi fyrir þeirri áskorun að þurfa að takast á við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Ágóðinn af sölunni mun renna til Krafts og verður hann nýttur í það að styðja við bakið á ungu fólki sem lendir í ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Samkvæmt Huldu styður Kraftur við bakið á fólki í þessari stöðu nú þegar en margir hverjir sækja um styrk til félagsins vegna frjósemismeðferða. „Fyrir ungt fólk sem er að koma undir sig fótunum er þetta mikið högg fjárhagslega.“ Nánari upplýsingar um söfnunina og styrktarleiðir má finna á lífskraftur.is. Einnig er hægt að styðja við Lífskraft með því að leggja inn á reikning 0133-26-002986 kt. 501219-0290. Hlusta má á viðtal við Sigríði og Huldu um málefnið í spilaranum hér: Heilbrigðismál Bítið Frjósemi Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Sjá meira
Félagsskapurinn Snjódrífurnar og G. Sigríður Ágústsdóttir standa fyrir góðgerðafélaginu Lífskrafti og Lífskraftsgöngunum sem félagið hefur áður boðið upp á. Sigríður fór af stað með verkefnið fyrir tveimur árum síðan þegar gengið var yfir Vatnajökul og safnað fyrir Krafti. Í ár ætluðu Snjódrífurnar að þvera Snæfellsjökul en vegna veðurs þurfti að fresta ferðinni, hundrað konur ætluðu að ganga til góðs. Á árunum 2020 og 2021 söfnuðu Snjódrífur 24 milljónum sem runnu til Lífs og Krafts að auki nýrrar krabbameinsdeildar Landspítalans. „Við förum að ári og auðvitað verður bara tvöfalt betra veður og tvöfalt skemmtilegra hjá okkur,“ segir Sigríður. Sæki um styrk til Krafts vegna frjósemismeðferða Nú hefur Lífskraftur sölu á húfum í samstarfi við 66° norður til styrktar málefninu en húfuna má finna á vefverslun 66°norður. Hulda Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Krafts segir 70 unga einstaklinga greinast með krabbamein árlega og standa frammi fyrir þeirri áskorun að þurfa að takast á við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Ágóðinn af sölunni mun renna til Krafts og verður hann nýttur í það að styðja við bakið á ungu fólki sem lendir í ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Samkvæmt Huldu styður Kraftur við bakið á fólki í þessari stöðu nú þegar en margir hverjir sækja um styrk til félagsins vegna frjósemismeðferða. „Fyrir ungt fólk sem er að koma undir sig fótunum er þetta mikið högg fjárhagslega.“ Nánari upplýsingar um söfnunina og styrktarleiðir má finna á lífskraftur.is. Einnig er hægt að styðja við Lífskraft með því að leggja inn á reikning 0133-26-002986 kt. 501219-0290. Hlusta má á viðtal við Sigríði og Huldu um málefnið í spilaranum hér:
Heilbrigðismál Bítið Frjósemi Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Sjá meira