Íslendingar yfirtaka Cannes Elísabet Hanna skrifar 24. maí 2022 14:31 Ída Mekkín Hlynsdóttir, Ingvar Eggert Sigurðsson, Elliott Crosset Hove, Hlynur Pálmason, Victoria Carmen Sonne og Hilmar Guðjónsson Getty/Pascal Le Segretain Það er margt um Íslendinginn í Cannes þetta árið en Volaða land eftir Hlyn Pálmason er heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard í aðaldagskrá hátíðarinnar. Hátíðin fer fram dagana sautjánda til tuttugasta og áttunda maí. Heimildamyndin Mannvirki eftir Gústav Geir Bollason, stuttmyndirnar Hex eftir Katrínu Helgu Andrésdóttur og Mitt draumaland eftir Sigga Kjartan verða einnig sýndar í markaðshluta hátíðarinnar. Mikið líf og fjör er á hátíðinni.Getty/Daniele Venturelli Volaða land Myndin Voðlaða land er um ungan danskan prest sem ferðast til Íslands til þess að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar undir lok 19. aldar. Það er sérvitur leiðsögumaður sem leiðir prestinn í gegnum harðneskjulegt landið á hestbaki í félagsskap heimamanna. Með tímanum fer presturinn að missa tökin á veruleikanum, ætlunarverkinu og siðgæðum sínum. Klippa: Volaða land - kitla Elliot Crosset Hove fer með aðalhlutverk en Ingvar E. Sigurðsson, Vic Carmen Sonne, Hilmar Guðjónsson og Ída Mekkín Hlynsdóttir fara meðal annars einnig með hlutverk í myndinni. Ingvar og Ída léku einnig í Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn sem var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2019. Benedikt Erlingsson í dómnefnd Íslendingar eiga einni fulltrúa í dómnefns eða Semaine de la Critique, þar sem Benedikt Erlingsson, leikari og kvikmyndagerðarmaður er með sess í henni. Myndin hans Kona fer í stríð var sýnd á hátíðinni árið 2018. Einnig erlendar stjörnur Stjörnur á borð við Idris Elba, Kristen Stewart, Anne Hathaway, Jeremy Strong, Tildu Swinton, Marion Cotillard og Viggo Mortensen eru einnig á svæðinu. Jeremy Strong, James Gray og Anne Hathaway.Getty/Stephane Cardinale - Corbis Patrick Timsit, Marion Cotillard og Melvil Poupaud.Getty/Gareth Cattermole Scott Speedman, Kristen Stewart, Lea Seydoux og Viggo Mortensen.Getty/Pascal Le Segretain Léa Seydoux, Kristen Stewart, Nadia Litz, Denise Capezza og Lihi Kornowski.Getty/Stephane Cardinale - Corbis George Miller, Tilda Swinton og Idris Elba.Getty/Pascal Le Segretain Cannes Hollywood Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hreiður eftir Hlyn Pálmason valin á Berlinale Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason hefur verið valin í Berlinale Special hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Berlín. Hátíðin fangar 72 ára afmæli sínu nú snemma í febrúar. 20. janúar 2022 09:30 Dýrið fer á Cannes Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni, sem er hluti af aðaldagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, sem fer fram dagana 6. - 17. júlí. Frá þessu er greint á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. 3. júní 2021 11:13 Kann betur við Cannes í Covid Leikarinn Björn Hlynur Haraldsson er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi þessa dagana en kvikmyndin Lamb, eða Dýrið, sem Björn Hlynur fer með hlutverk í var frumsýnd á hátíðinni. 14. júlí 2021 13:02 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Hátíðin fer fram dagana sautjánda til tuttugasta og áttunda maí. Heimildamyndin Mannvirki eftir Gústav Geir Bollason, stuttmyndirnar Hex eftir Katrínu Helgu Andrésdóttur og Mitt draumaland eftir Sigga Kjartan verða einnig sýndar í markaðshluta hátíðarinnar. Mikið líf og fjör er á hátíðinni.Getty/Daniele Venturelli Volaða land Myndin Voðlaða land er um ungan danskan prest sem ferðast til Íslands til þess að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar undir lok 19. aldar. Það er sérvitur leiðsögumaður sem leiðir prestinn í gegnum harðneskjulegt landið á hestbaki í félagsskap heimamanna. Með tímanum fer presturinn að missa tökin á veruleikanum, ætlunarverkinu og siðgæðum sínum. Klippa: Volaða land - kitla Elliot Crosset Hove fer með aðalhlutverk en Ingvar E. Sigurðsson, Vic Carmen Sonne, Hilmar Guðjónsson og Ída Mekkín Hlynsdóttir fara meðal annars einnig með hlutverk í myndinni. Ingvar og Ída léku einnig í Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn sem var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2019. Benedikt Erlingsson í dómnefnd Íslendingar eiga einni fulltrúa í dómnefns eða Semaine de la Critique, þar sem Benedikt Erlingsson, leikari og kvikmyndagerðarmaður er með sess í henni. Myndin hans Kona fer í stríð var sýnd á hátíðinni árið 2018. Einnig erlendar stjörnur Stjörnur á borð við Idris Elba, Kristen Stewart, Anne Hathaway, Jeremy Strong, Tildu Swinton, Marion Cotillard og Viggo Mortensen eru einnig á svæðinu. Jeremy Strong, James Gray og Anne Hathaway.Getty/Stephane Cardinale - Corbis Patrick Timsit, Marion Cotillard og Melvil Poupaud.Getty/Gareth Cattermole Scott Speedman, Kristen Stewart, Lea Seydoux og Viggo Mortensen.Getty/Pascal Le Segretain Léa Seydoux, Kristen Stewart, Nadia Litz, Denise Capezza og Lihi Kornowski.Getty/Stephane Cardinale - Corbis George Miller, Tilda Swinton og Idris Elba.Getty/Pascal Le Segretain
Cannes Hollywood Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hreiður eftir Hlyn Pálmason valin á Berlinale Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason hefur verið valin í Berlinale Special hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Berlín. Hátíðin fangar 72 ára afmæli sínu nú snemma í febrúar. 20. janúar 2022 09:30 Dýrið fer á Cannes Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni, sem er hluti af aðaldagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, sem fer fram dagana 6. - 17. júlí. Frá þessu er greint á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. 3. júní 2021 11:13 Kann betur við Cannes í Covid Leikarinn Björn Hlynur Haraldsson er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi þessa dagana en kvikmyndin Lamb, eða Dýrið, sem Björn Hlynur fer með hlutverk í var frumsýnd á hátíðinni. 14. júlí 2021 13:02 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Hreiður eftir Hlyn Pálmason valin á Berlinale Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason hefur verið valin í Berlinale Special hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Berlín. Hátíðin fangar 72 ára afmæli sínu nú snemma í febrúar. 20. janúar 2022 09:30
Dýrið fer á Cannes Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni, sem er hluti af aðaldagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, sem fer fram dagana 6. - 17. júlí. Frá þessu er greint á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. 3. júní 2021 11:13
Kann betur við Cannes í Covid Leikarinn Björn Hlynur Haraldsson er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi þessa dagana en kvikmyndin Lamb, eða Dýrið, sem Björn Hlynur fer með hlutverk í var frumsýnd á hátíðinni. 14. júlí 2021 13:02