„Þau vilja frekar falla saman heldur en að hætta saman“ Elísabet Hanna skrifar 14. maí 2022 09:31 Sylvía hefur ekki setið auðum höndum á milli laga. Aðsend. Söngkonan Sylvía Erla Melsted var að gefa úr lagið „Down Together“ í gær sem fjallar um par sem vill frekar falla saman heldur en að hætta saman. Sylvía gaf nýlega út heimildarmyndina Lesblinda og barnabókina Oreo fer í skólann. Hvernig er að gefa aftur út tónlist?Ótrúlega gaman og er með fiðrildi í maganum. Ég er búin að vera vinna að þessu lagi í langan tíma með Ásgeiri Orra Ásgeirssyni. Ég lifi fyrir tónlist og elska alla tónlist. „Tónlist gerir líka allt svo miklu skemmtilegra.“ Um hvað er lagið?Lagið er um ást, mikla ást. Í því eru tveir aðilar sem elska hvort annað svo mikið en fólkið í kringum þau vilja ekki að þau séu saman og er að reyna að slíta þau í sundur. Þau vilja frekar falla saman heldur en að hætta saman. Er það eitthvað sem þú hefur upplifað?Nei sem betur fer ekki. Ég þekki þessa ást, þessa miklu ást og hef verið lengi með mínum kærasta. Hvað ertu búin að vera að gera í millitíðinni?Það er búið að vera nóg um að vera. Ég gaf út heimildarmyndina Lesblinda með Sagafilm og barnabókina Oreo fer í skólann og kláraði viðskiptafræði í háskólanum. Ég er einnig búin að vera halda fyrirlestra í flest öllum skólum landsins um lesblindu og þrautseigju en stuðningur við lesblindu er mér hjartans mál. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) Ég bjó til Oreo bangsa í tengslum við barnabókina með Hagkaup sem er einmitt komin í sölu núna en krakkar geta lesið fyrir bangsann. Síðan er ég að undirbúa skemmtilega herferð og verkefni fyrir ungu kynslóðina í september. Einnig er ég að vinna að forriti sem heitir AskStudy sem er kennsluforrit. Það er bara þannig að við höfum verk að vinna til að gera menntakerfið okkar sem best svo allir fái tækifæri til að blómstra. Með AskStudy höfum við samfélagið tækifæri til að aðstoða og leggja okkar á vogarskálarnar til þess að bæta menntakerfi og siðferði. Allir hafa sínar skoðanir á menntakerfinu okkar en hvað erum við tilbúin að leggja af mörkum. Hér erum við að skapa verkfæri sem allir geta nýtt sér og sýnt viljann í verki. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) „Síðan er fullt af nýrri tónlist á leiðinni þar sem ég hef verið að semja mikið í millitíðinni, bara áfram gakk!“ Hvað er framundan í tónlistinni?Gefa út meira efni og koma fram. „Ég elska ekkert meira en syngja og dansa uppá sviði.“ Hvernig finnst þér best að semja tónlist?Þetta er alltaf sama rútínan hjá mér. Sagan kemur fyrst og síðan lagið eða textinn. Textar skipta mig mjög miklu máli sem og söguþráðurinn í laginu. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) Hvaðan færð þú innblástur?Ég fæ innblástur frá fólkinu í kringum mig, fólkinu sem ég hitti, sé og kynnist. Held að besta svarið sé með því að lifa lífinu og öllu því sem það hefur upp á að bjóða. Tónlist Skóla - og menntamál Tengdar fréttir „Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. 10. maí 2021 10:31 Sylvia sendir frá sér nýjan smell Tónlistakonan Sylvia Erla Melsted gaf á dögunum út nýtt lag sem ber nafnið Wolf Call. Hún samdi lagið í London með Steven Manovski og Sam Grey. 22. maí 2017 13:30 Fagna lífinu í stað þess að flækja það Sylvía Erla Melsted er tvítug söngkona af Seltjarnarnesi og eldheitur Beyoncé- aðdáandi. Hún sendi frá sér glænýtt lag í gær, Celebrate, en fyrir höfðu lög hennar Gone og Getaway notið mikilla vinsælda. Sylvía mun troða upp á Þjóðhátíð í ár. 15. júlí 2016 15:45 Sylvía sló í gegn í Eldhúspartý FM957 Tónlistakonan Sylvía Erla Melsted opnaði Eldhúspartý FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi. 10. nóvember 2017 16:30 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Sjá meira
Hvernig er að gefa aftur út tónlist?Ótrúlega gaman og er með fiðrildi í maganum. Ég er búin að vera vinna að þessu lagi í langan tíma með Ásgeiri Orra Ásgeirssyni. Ég lifi fyrir tónlist og elska alla tónlist. „Tónlist gerir líka allt svo miklu skemmtilegra.“ Um hvað er lagið?Lagið er um ást, mikla ást. Í því eru tveir aðilar sem elska hvort annað svo mikið en fólkið í kringum þau vilja ekki að þau séu saman og er að reyna að slíta þau í sundur. Þau vilja frekar falla saman heldur en að hætta saman. Er það eitthvað sem þú hefur upplifað?Nei sem betur fer ekki. Ég þekki þessa ást, þessa miklu ást og hef verið lengi með mínum kærasta. Hvað ertu búin að vera að gera í millitíðinni?Það er búið að vera nóg um að vera. Ég gaf út heimildarmyndina Lesblinda með Sagafilm og barnabókina Oreo fer í skólann og kláraði viðskiptafræði í háskólanum. Ég er einnig búin að vera halda fyrirlestra í flest öllum skólum landsins um lesblindu og þrautseigju en stuðningur við lesblindu er mér hjartans mál. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) Ég bjó til Oreo bangsa í tengslum við barnabókina með Hagkaup sem er einmitt komin í sölu núna en krakkar geta lesið fyrir bangsann. Síðan er ég að undirbúa skemmtilega herferð og verkefni fyrir ungu kynslóðina í september. Einnig er ég að vinna að forriti sem heitir AskStudy sem er kennsluforrit. Það er bara þannig að við höfum verk að vinna til að gera menntakerfið okkar sem best svo allir fái tækifæri til að blómstra. Með AskStudy höfum við samfélagið tækifæri til að aðstoða og leggja okkar á vogarskálarnar til þess að bæta menntakerfi og siðferði. Allir hafa sínar skoðanir á menntakerfinu okkar en hvað erum við tilbúin að leggja af mörkum. Hér erum við að skapa verkfæri sem allir geta nýtt sér og sýnt viljann í verki. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) „Síðan er fullt af nýrri tónlist á leiðinni þar sem ég hef verið að semja mikið í millitíðinni, bara áfram gakk!“ Hvað er framundan í tónlistinni?Gefa út meira efni og koma fram. „Ég elska ekkert meira en syngja og dansa uppá sviði.“ Hvernig finnst þér best að semja tónlist?Þetta er alltaf sama rútínan hjá mér. Sagan kemur fyrst og síðan lagið eða textinn. Textar skipta mig mjög miklu máli sem og söguþráðurinn í laginu. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) Hvaðan færð þú innblástur?Ég fæ innblástur frá fólkinu í kringum mig, fólkinu sem ég hitti, sé og kynnist. Held að besta svarið sé með því að lifa lífinu og öllu því sem það hefur upp á að bjóða.
Tónlist Skóla - og menntamál Tengdar fréttir „Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. 10. maí 2021 10:31 Sylvia sendir frá sér nýjan smell Tónlistakonan Sylvia Erla Melsted gaf á dögunum út nýtt lag sem ber nafnið Wolf Call. Hún samdi lagið í London með Steven Manovski og Sam Grey. 22. maí 2017 13:30 Fagna lífinu í stað þess að flækja það Sylvía Erla Melsted er tvítug söngkona af Seltjarnarnesi og eldheitur Beyoncé- aðdáandi. Hún sendi frá sér glænýtt lag í gær, Celebrate, en fyrir höfðu lög hennar Gone og Getaway notið mikilla vinsælda. Sylvía mun troða upp á Þjóðhátíð í ár. 15. júlí 2016 15:45 Sylvía sló í gegn í Eldhúspartý FM957 Tónlistakonan Sylvía Erla Melsted opnaði Eldhúspartý FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi. 10. nóvember 2017 16:30 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Sjá meira
„Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. 10. maí 2021 10:31
Sylvia sendir frá sér nýjan smell Tónlistakonan Sylvia Erla Melsted gaf á dögunum út nýtt lag sem ber nafnið Wolf Call. Hún samdi lagið í London með Steven Manovski og Sam Grey. 22. maí 2017 13:30
Fagna lífinu í stað þess að flækja það Sylvía Erla Melsted er tvítug söngkona af Seltjarnarnesi og eldheitur Beyoncé- aðdáandi. Hún sendi frá sér glænýtt lag í gær, Celebrate, en fyrir höfðu lög hennar Gone og Getaway notið mikilla vinsælda. Sylvía mun troða upp á Þjóðhátíð í ár. 15. júlí 2016 15:45
Sylvía sló í gegn í Eldhúspartý FM957 Tónlistakonan Sylvía Erla Melsted opnaði Eldhúspartý FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi. 10. nóvember 2017 16:30