77 ár liðin frá endalokum Þriðja ríkisins Bjarki Sigurðsson skrifar 8. maí 2022 10:26 Dagurinn er afar mikilvægur fyrir Rússa og nýta þeir daginn til að sýna fram á styrk hermanna sinna. Hér eru hermenn Rússa á æfingu fyrir skrúðgönguna sem fer fram á morgun. Tian Bing/Getty Þann 8. maí árið 1945 skrifaði Karl Dönitz, forseti Þýskalands, undir uppgjafarsáttmála fyrir hönd Þjóðverja og batt þannig lok á þátttöku Þýskalands í seinni heimsstyrjöldinni. 8. maí er oftast kallaður Victory in Europe Day eða Sigurdagurinn í Evrópu. Í vesturhluta Evrópu er deginum fagnað í dag en þar sem skrifað var undir sáttmálann klukkan 23:01 á miðevrópskum tíma var nýr dagur genginn í garð austan megin við Berlín. Dagurinn er því haldinn hátíðlegur 9. maí austantjalds. Dagurinn er afar mikilvægur fyrir Rússa og nýta þeir daginn til að sýna fram á styrk hermanna sinna. Síðan árið 2008 hefur verið haldin skrúðganga árlega þar sem rússneski herinn gengur um götur og rúntar um á skriðdrekum. Pútín heldur einnig ræðu um mikilvægi hersins. Í ár er nokkuð ljóst að hann muni tala um hernaðaraðgerðirnar í Úkraínu og talið er að hann muni tilkynna breytingu í stríðinu. BBC telur að vegna mikils mannsfalls rússneskra hermanna þá muni hann tilkynna að hann ætli að fjölga hermönnum innan landamæra Úkraínu. Pútín hefur talað mikið um að „af-nasistavæða“ Úkraínu og því er það talið líklegt að hann muni líkja innrásinni í Úkraínu við aðgerðir Rússa gegn Þýskalandi í seinni heimsstyrjöldinni. Veðurspáin er þó ekki hliðholl Pútín en spáð er mjög köldu veðri í Moskvu á morgun. Í nótt er spáð hellidembu og yfir eftirmiðdaginn einstaka skúrum. Rússland Seinni heimsstyrjöldin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Þýskaland Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
8. maí er oftast kallaður Victory in Europe Day eða Sigurdagurinn í Evrópu. Í vesturhluta Evrópu er deginum fagnað í dag en þar sem skrifað var undir sáttmálann klukkan 23:01 á miðevrópskum tíma var nýr dagur genginn í garð austan megin við Berlín. Dagurinn er því haldinn hátíðlegur 9. maí austantjalds. Dagurinn er afar mikilvægur fyrir Rússa og nýta þeir daginn til að sýna fram á styrk hermanna sinna. Síðan árið 2008 hefur verið haldin skrúðganga árlega þar sem rússneski herinn gengur um götur og rúntar um á skriðdrekum. Pútín heldur einnig ræðu um mikilvægi hersins. Í ár er nokkuð ljóst að hann muni tala um hernaðaraðgerðirnar í Úkraínu og talið er að hann muni tilkynna breytingu í stríðinu. BBC telur að vegna mikils mannsfalls rússneskra hermanna þá muni hann tilkynna að hann ætli að fjölga hermönnum innan landamæra Úkraínu. Pútín hefur talað mikið um að „af-nasistavæða“ Úkraínu og því er það talið líklegt að hann muni líkja innrásinni í Úkraínu við aðgerðir Rússa gegn Þýskalandi í seinni heimsstyrjöldinni. Veðurspáin er þó ekki hliðholl Pútín en spáð er mjög köldu veðri í Moskvu á morgun. Í nótt er spáð hellidembu og yfir eftirmiðdaginn einstaka skúrum.
Rússland Seinni heimsstyrjöldin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Þýskaland Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira