Fram fær varnarmann sem hefur spilað í Danmörku og Færeyjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2022 15:46 Delphin Tshiembe í leik með AC Horsens. Bold.dk Nýliðar Fram halda áfram að sækja leikmenn korter í að Íslandsmótið í fótbolta hefst. Í dag tilkynnti félagið að Delphin Tshiembe hefði samið og myndi spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Hinn þrítugi Tshiembe er fæddur í Kinshasa, höfuðborg Kongó, en er með tvöfaldan ríkisborgararétt þar sem hann fluttist snemma til Danmerkur og lék þar með yngri liðum FC Kaupmannahafnar. Bjóðum Delphin Tshiembe velkominn í Fram. Delph eins og hann er kallaður er fæddur 1991 og getur spilað sem miðvörður og varnarsinnaður miðjumaður.Við bindum miklar vonir við Delph og viljum biðja alla Framara að bjóða hann hjartanlega velkominn í bláu treyjuna. Áfram FRAM. pic.twitter.com/I850S7jZeS— FRAM knattspyrna (@FRAMknattspyrna) April 19, 2022 Eftir að meistaraflokksferill hans hófst hefur Tshiembe flakkað töluvert milli liða. Hann hefur til að mynda spilað með BK Skjöld, Hellerup IK, HB Köge, AC Horsens og Vendsyssel FF í Danmörku. Þá lék hann eitt tímabil með Hamilton Academical í Skotlandi og með HB Tórshavn í Færeyjum frá febrúar 2020 til ársbyrjunar 2021. Tshiembe er nú mættur til Íslands og getur samkvæmt tilkynningu Fram leikið bæði sem miðvörður eða varnartengiliður. „Við bindum miklar vonir við Delph og viljum biðja alla Framara að bjóða hann hjartanlega velkominn í bláu treyjuna. Áfram FRAM,“ segir í tilkynningu Fram. Vísir spáir Fram neðsta sæti Bestu deildarinnar. Delph er hins vegar annar leikmaðurinn sem félagið semur við síðan spáin kom út. Aðeins er vika síðan Fram samdi við ástralska miðvörðinn Hosine Bility. Varnarlína liðsins gæti því verið töluvert frá því sem fram kemur fram í spánni þegar Fram hefur loks leik í Bestu deildinni á morgun, miðvikudaginn 20. apríl. Fram tekur á móti KR í 1. umferð Bestu deildarinnar á morgun, miðvikudag, í Safamýri klukkan 19.15. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Hinn þrítugi Tshiembe er fæddur í Kinshasa, höfuðborg Kongó, en er með tvöfaldan ríkisborgararétt þar sem hann fluttist snemma til Danmerkur og lék þar með yngri liðum FC Kaupmannahafnar. Bjóðum Delphin Tshiembe velkominn í Fram. Delph eins og hann er kallaður er fæddur 1991 og getur spilað sem miðvörður og varnarsinnaður miðjumaður.Við bindum miklar vonir við Delph og viljum biðja alla Framara að bjóða hann hjartanlega velkominn í bláu treyjuna. Áfram FRAM. pic.twitter.com/I850S7jZeS— FRAM knattspyrna (@FRAMknattspyrna) April 19, 2022 Eftir að meistaraflokksferill hans hófst hefur Tshiembe flakkað töluvert milli liða. Hann hefur til að mynda spilað með BK Skjöld, Hellerup IK, HB Köge, AC Horsens og Vendsyssel FF í Danmörku. Þá lék hann eitt tímabil með Hamilton Academical í Skotlandi og með HB Tórshavn í Færeyjum frá febrúar 2020 til ársbyrjunar 2021. Tshiembe er nú mættur til Íslands og getur samkvæmt tilkynningu Fram leikið bæði sem miðvörður eða varnartengiliður. „Við bindum miklar vonir við Delph og viljum biðja alla Framara að bjóða hann hjartanlega velkominn í bláu treyjuna. Áfram FRAM,“ segir í tilkynningu Fram. Vísir spáir Fram neðsta sæti Bestu deildarinnar. Delph er hins vegar annar leikmaðurinn sem félagið semur við síðan spáin kom út. Aðeins er vika síðan Fram samdi við ástralska miðvörðinn Hosine Bility. Varnarlína liðsins gæti því verið töluvert frá því sem fram kemur fram í spánni þegar Fram hefur loks leik í Bestu deildinni á morgun, miðvikudaginn 20. apríl. Fram tekur á móti KR í 1. umferð Bestu deildarinnar á morgun, miðvikudag, í Safamýri klukkan 19.15. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti