Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. apríl 2022 14:16 Kourtney Kardashian og Travis Barker á Grammy verðlaunahátíðinni í Las Vegas um helgina, nokkrum klukkustundum fyrir brúðkaupið. Getty/Axelle Bauer-Griffin TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. Travis kom fram á Grammy verðlaununum á sunnudag og samkvæmt TMZ nýttu þau Las Vegas heimsóknina vel og létu pússa sig saman í leiðinni. Elvis Presley eftirherma sá um athöfnina en kapellan er opin allan sólarhringinn. Um klukkan rúmlega 01:30 um nóttina, nokkrum klukkustundum eftir Grammy frammistöðu Travis, voru þau gefin saman í kapellu í borginni samkvæmt frétt TMZ. Ljósmyndari og öryggisteymi var með þeim og fengu starfsmenn kapellunnar ekki að taka myndir af athöfninni. Travis fór á skeljarnar í október á síðasta ári en þau eiga bæði börn úr fyrri samböndum. Hún á börnin Mason, Penelope og Reign með sínum fyrrverandi, Scott Disick. Hann á fyrir Landon og Alabama með fyrrverandi eiginkonu sinni, leikkonunni Shanna Moakler. Raunveruleikastjarnan hefur ekki birt myndir frá brúðkaupinu eða staðfest fréttirnar opinberlega. Ekki liggur fyrir hvort myndavélar fyrir nýjan raunveruleikaþátt Kardashian fjölskyldunnar hafi verið með í för. Hugsanlega hafa þau selt einhverju tímariti birtingarréttinn að brúðkaupsmyndunum. Nýjasta myndin af þeim á Instagram síðu Kourtney er frá Óskarsverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira
Travis kom fram á Grammy verðlaununum á sunnudag og samkvæmt TMZ nýttu þau Las Vegas heimsóknina vel og létu pússa sig saman í leiðinni. Elvis Presley eftirherma sá um athöfnina en kapellan er opin allan sólarhringinn. Um klukkan rúmlega 01:30 um nóttina, nokkrum klukkustundum eftir Grammy frammistöðu Travis, voru þau gefin saman í kapellu í borginni samkvæmt frétt TMZ. Ljósmyndari og öryggisteymi var með þeim og fengu starfsmenn kapellunnar ekki að taka myndir af athöfninni. Travis fór á skeljarnar í október á síðasta ári en þau eiga bæði börn úr fyrri samböndum. Hún á börnin Mason, Penelope og Reign með sínum fyrrverandi, Scott Disick. Hann á fyrir Landon og Alabama með fyrrverandi eiginkonu sinni, leikkonunni Shanna Moakler. Raunveruleikastjarnan hefur ekki birt myndir frá brúðkaupinu eða staðfest fréttirnar opinberlega. Ekki liggur fyrir hvort myndavélar fyrir nýjan raunveruleikaþátt Kardashian fjölskyldunnar hafi verið með í för. Hugsanlega hafa þau selt einhverju tímariti birtingarréttinn að brúðkaupsmyndunum. Nýjasta myndin af þeim á Instagram síðu Kourtney er frá Óskarsverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash)
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira