Það er alltaf hægt að gera (eitthvað) betur Steinunn Dögg Steinsen skrifar 4. apríl 2022 08:30 Við hjá Norðuráli vinnum við að framleiða ál, en við gerum það ekki hvernig sem er. Við teljum okkar hlutverk vera að skapa verðmæti á samkeppnishæfan hátt, framleiða ál sem mætir þörfum viðskiptavina og að vera ábyrgur samfélagsþegn. Það að vera ábyrgur þegn í samfélaginu hefur víðfeðma merkingu fyrir okkur. Hluti af því er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda með það að markmiði að verða kolefnishlutlaus (álframleiðandi). Þegar það er gert er mikilvægt að skoða alla framleiðsluferla fyrirtækis, sem og birgða- og aðfangakeðjur, og leita allra leiða til að minnka losun. Norðurál framleiðir ál með einu lægsta kolefnisspori í heimi. Þegar litið er á ferlið allt, frá vinnslu hráefna til afhendingar fullunninnar vöru, nemur kolefnisspor áls frá Norðuráli minna en fjórðungi af heimsmeðaltalinu. Raforkan sem við notum er endurnýjanleg og sjálfbær, en ástæðan er líka sú að við höfum rýnt alla birgðakeðju okkarn með það að markmiði að lágmarka kolefnisspor framleiðslunnar og höfum fengið árangur okkar skráðan og vottaðan. Það gerirokkur kleyft að markaðssetja vottað grænt ál og vorum við fyrst í heiminum til að gera langtímasamninga um sölu á slíku áli. Binding eða nýting Með þeirri tækni sem völ er á í dag er ekki hægt að framleiða ál án þess að koldíoxíð losni. Norðurál stefnir því á að verða í hópi fyrstu álvera í heimi sem framleiðir kolefnishlutlaust ál ef ekki það fyrsta. Stærsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda frá álverum er CO2 vegna bruna á kolefnisskautum í rafgreiningu á áli. Í dag er ekki til önnur framleiðsluleið til rafgreina ál á iðnaðarskala nema með bruna á kolefnisskautum. Þess vegna er horft til tveggja leiða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá álverum. Að finna aðra tegund skauta þar sem kolefni binst ekki súrefni. Stærsta áskorun varðandi þessa leið er að útskipti á skautum er stór breyting á framleiðsluferlinu og því margir áhrifaþættir hafa þarf í huga. Að fanga CO2 úr útblástri kerskála og háfa. Stærsta áskorunin er sú að styrkur CO2 í útblástrinu er lágur eða álíka mikill og í andrúmsloftinu. Við sitjum ekki og bíðum eftir því að úr rætist og lausnir berist að utan og eins viljum við ekki láta nægja sem framtíðarlausn að kaupa losunarheimildir á markaði. Því leitum við leiða til að fanga og binda eða nýta þann koltvísýring sem verður til við okkar framleiðslu. Til að unnt sé að nýta Carbfix tæknina erum við í samstarfi við Háskólann í Reykjavík um að leita leiða til að auka styrk CO2 í útblástri. Við stefnum á þróun lausna í samstarfi við Qair Group sem miða að því að nota CO2 frá okkur til framleiðslu á rafeldsneyti. Norðurál er einnig í mjög spennandi samstarfi með norska fyrirtækinu Ocean Geoloop. Það fyrirtæki er að þróa tækni sem framleiðir rafmagn með því að nýta CO2 frá álverinu og vonir standa til að ekki þurfi að hækka styrk þess í útblæstri til að það verði að veruleika. Þetta eru allt spennandi verkefni og undirstrika mikilvægi þess að fræðafólk og hugmyndasmiðir háskólasamféalgsins hafi greiðan aðgang að sérfræðingum, gögnum og aðstöðu fyrirtækjanna. Þannig getum við best komið þróunarverkefnum af rannsóknarstofunni og út á framleiðslusvæðið. Allt skiptir þetta máli Hjá Norðuráli höfum við ekki einungis horft á losun vegna álframleiðslu, heldur höfum við sett okkur markmið um að losun Norðuráls þar fyrir utan minnki um 40% fyrir árið 2030. Á milli áranna 2015-2020 dróst þessi losun saman um 29%. Sá árangur er afrakstur margra ákvarðana og aðgerða þvert á fyrirtækið. Til dæmis hefur tækjum og tólum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti verið skipt út fyrir rafknúin Tilgangurinn með þessum skrifum er ekki að hrósa okkur sérstaklega, heldur vona ég að þetta sýni að fyrirtæki geta gert ótrúlega mikið til að minnka kolefnisspor sitt og draga úr umhverfisáhrifum , ef starfsfólk og stjórnendur eru tilbúin að leggja sig fram um að ná markmiðunum. Eins skiptir máli að fyrirtæki finni fyrir stuðningi frá hinu opinbera og að rekstrarumhverfið stuðli að því að fyrirtæki geti tekið réttar ákvarðanir í umhverfismálum. Grænvangur er samstarfsverkefni stjórnsýslunnar og atvinnulífsins og á ársfundi hans 5. apríl næstkomandi verður m.a. fjallað um það hvernig Ísland getur náð markmiði sínu um kolefnishlutleysi árið 2040. Ég er sannfærð um að ef öll starfsemi og aðfangakeðja fyrirtækja er vandlega skoðuð er alltaf hægt að finna leiðir til að gera betur – það er alltaf hægt að gera eitthvað. Höfundur er yfir umhverfis- og öryggsmálum allra álvera Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Áliðnaður Stóriðja Umhverfismál Mest lesið Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Við hjá Norðuráli vinnum við að framleiða ál, en við gerum það ekki hvernig sem er. Við teljum okkar hlutverk vera að skapa verðmæti á samkeppnishæfan hátt, framleiða ál sem mætir þörfum viðskiptavina og að vera ábyrgur samfélagsþegn. Það að vera ábyrgur þegn í samfélaginu hefur víðfeðma merkingu fyrir okkur. Hluti af því er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda með það að markmiði að verða kolefnishlutlaus (álframleiðandi). Þegar það er gert er mikilvægt að skoða alla framleiðsluferla fyrirtækis, sem og birgða- og aðfangakeðjur, og leita allra leiða til að minnka losun. Norðurál framleiðir ál með einu lægsta kolefnisspori í heimi. Þegar litið er á ferlið allt, frá vinnslu hráefna til afhendingar fullunninnar vöru, nemur kolefnisspor áls frá Norðuráli minna en fjórðungi af heimsmeðaltalinu. Raforkan sem við notum er endurnýjanleg og sjálfbær, en ástæðan er líka sú að við höfum rýnt alla birgðakeðju okkarn með það að markmiði að lágmarka kolefnisspor framleiðslunnar og höfum fengið árangur okkar skráðan og vottaðan. Það gerirokkur kleyft að markaðssetja vottað grænt ál og vorum við fyrst í heiminum til að gera langtímasamninga um sölu á slíku áli. Binding eða nýting Með þeirri tækni sem völ er á í dag er ekki hægt að framleiða ál án þess að koldíoxíð losni. Norðurál stefnir því á að verða í hópi fyrstu álvera í heimi sem framleiðir kolefnishlutlaust ál ef ekki það fyrsta. Stærsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda frá álverum er CO2 vegna bruna á kolefnisskautum í rafgreiningu á áli. Í dag er ekki til önnur framleiðsluleið til rafgreina ál á iðnaðarskala nema með bruna á kolefnisskautum. Þess vegna er horft til tveggja leiða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá álverum. Að finna aðra tegund skauta þar sem kolefni binst ekki súrefni. Stærsta áskorun varðandi þessa leið er að útskipti á skautum er stór breyting á framleiðsluferlinu og því margir áhrifaþættir hafa þarf í huga. Að fanga CO2 úr útblástri kerskála og háfa. Stærsta áskorunin er sú að styrkur CO2 í útblástrinu er lágur eða álíka mikill og í andrúmsloftinu. Við sitjum ekki og bíðum eftir því að úr rætist og lausnir berist að utan og eins viljum við ekki láta nægja sem framtíðarlausn að kaupa losunarheimildir á markaði. Því leitum við leiða til að fanga og binda eða nýta þann koltvísýring sem verður til við okkar framleiðslu. Til að unnt sé að nýta Carbfix tæknina erum við í samstarfi við Háskólann í Reykjavík um að leita leiða til að auka styrk CO2 í útblástri. Við stefnum á þróun lausna í samstarfi við Qair Group sem miða að því að nota CO2 frá okkur til framleiðslu á rafeldsneyti. Norðurál er einnig í mjög spennandi samstarfi með norska fyrirtækinu Ocean Geoloop. Það fyrirtæki er að þróa tækni sem framleiðir rafmagn með því að nýta CO2 frá álverinu og vonir standa til að ekki þurfi að hækka styrk þess í útblæstri til að það verði að veruleika. Þetta eru allt spennandi verkefni og undirstrika mikilvægi þess að fræðafólk og hugmyndasmiðir háskólasamféalgsins hafi greiðan aðgang að sérfræðingum, gögnum og aðstöðu fyrirtækjanna. Þannig getum við best komið þróunarverkefnum af rannsóknarstofunni og út á framleiðslusvæðið. Allt skiptir þetta máli Hjá Norðuráli höfum við ekki einungis horft á losun vegna álframleiðslu, heldur höfum við sett okkur markmið um að losun Norðuráls þar fyrir utan minnki um 40% fyrir árið 2030. Á milli áranna 2015-2020 dróst þessi losun saman um 29%. Sá árangur er afrakstur margra ákvarðana og aðgerða þvert á fyrirtækið. Til dæmis hefur tækjum og tólum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti verið skipt út fyrir rafknúin Tilgangurinn með þessum skrifum er ekki að hrósa okkur sérstaklega, heldur vona ég að þetta sýni að fyrirtæki geta gert ótrúlega mikið til að minnka kolefnisspor sitt og draga úr umhverfisáhrifum , ef starfsfólk og stjórnendur eru tilbúin að leggja sig fram um að ná markmiðunum. Eins skiptir máli að fyrirtæki finni fyrir stuðningi frá hinu opinbera og að rekstrarumhverfið stuðli að því að fyrirtæki geti tekið réttar ákvarðanir í umhverfismálum. Grænvangur er samstarfsverkefni stjórnsýslunnar og atvinnulífsins og á ársfundi hans 5. apríl næstkomandi verður m.a. fjallað um það hvernig Ísland getur náð markmiði sínu um kolefnishlutleysi árið 2040. Ég er sannfærð um að ef öll starfsemi og aðfangakeðja fyrirtækja er vandlega skoðuð er alltaf hægt að finna leiðir til að gera betur – það er alltaf hægt að gera eitthvað. Höfundur er yfir umhverfis- og öryggsmálum allra álvera Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls.
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun