„Loksins 25 árum síðar eða svo í bransanum fær DD-unit að lýsa“ Elísabet Hanna skrifar 27. mars 2022 16:00 Dröfn Ösp Snorradóttir Rosaz býr í LA og starfar sem hönnuður og framleiðandi leikmyndadeildar. Kjóllinn sem hún klæðist er hennar hönnun. Aðsend Dröfn Ösp er búsett í Los Angeles þar sem ærandi stemning er fyrir Óskarnum og ætlar hún að skila þeirri stemningu beint heim í stofu til áhorfenda í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Kemur með stemninguna heim í stofu í kvöld Hún segir alla vera mjög til í Óskarinn þetta árið en sjálf verður hún stödd í heimahljóðupptökuveri þaðan sem hún mun lýsa hátíðinni í beinni útsendingu á Stöð 2. „Vonandi næst verð ég mættust á Óskarinn á rauða með læti,“ segir Dröfn. Sjálf hefur hún búið í borginni í þrettán ár og nýtur sín vel. Þar starfar hún aðallega við að framleiða leikmyndir fyrir auglýsingar en er líka raddleikari og þýðir á sjónvarps- og kvikmyndaefni yfir á íslensku. View this post on Instagram A post shared by Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas (@instadrofn) Stjörnurnar stressaðar að smitast Hún segir borgina iða af partýum og stuði í kringum hátíðina en segir þá tilnefndu þó hafa þurft að halda höndum að sér til þess að smitast ekki af Covid og missa af hátíðinni sjálfri. Óskars tilnefndi Lin-Manuel sem gerði tónlistina fyrir Encanto lenti einmitt í því að fjölskyldumeðlimir hans séu byrjaðir að greinast með Covid og verður hann því ekki viðstaddur hátíðina sjálfa í ár. Hann á möguleika á því að verða EGOT verðlaunahafi, ef hann sigrar í kvöld en hann mun þá fagna því heima með sínum nánustu. View this post on Instagram A post shared by Disney s Encanto (@encantomovie) Hefur alltaf elskað tísku Aðspurð segist Dröfn vera afskaplega spennt fyrir verkefni kvöldsins og er spennt að fá að deila vitneskju sinni sem hún hefur hingað til bara náð að deila með vinum sínum en hún segist ætla að lýsa rauða dreglinum með þeirri djúpu tísku-vitund sem hún hefur haft síðan hún var barn. „Ég beinlínis þreytist ekki á að tala um Óskarinn og loksins 25 árum síðar eða svo í bransanum fær DD-unit að lýsa og er ótrúlega snortin yfir því trausti sem mér er sýnt,“ segir hún. Dröfn bætir því við að hún hafi verið dolfallin yfir Hollywood síðan hún var barn. „Sumir höfðu kannski áhuga á píanói, fótbolta eða einhverju þannig ég sá Gone with the Wind þegar ég var svona 4 ára og talaði um Ginger Rogers, Judy Garland, Bette Davis, og kjólana í sandkassanum. Elska kvikmyndir og sögu Hollywood“ segir hún um æskuna. View this post on Instagram A post shared by Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas (@instadrofn) Spennt að sjá hvort að fyrsta konan fái styttu fyrir kvikmyndatöku Dröfn er afskaplega spent fyrir kvöldinu og eru margir flokkar sem gætu verið sögulegir. „Ég hlakka til að sjá hvort að Ari Wegner taki bestu kvikmyndatöku en hún yrði þá fyrsta konan sem ynni það ég er líka mjög spennt yfir leikmyndadeildinni,leikurunum, klippingu og sjálfsögðu leikstjórn og bestu mynd.“ View this post on Instagram A post shared by Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas (@instadrofn) Segir fólki að búa sig undir name drop Hún segir það reglulega koma fyrir að hún rekist á stjörnurnar en það fylgi starfinu sem hún er í. „Undirbúið ykkur undir smá „name drops” en bara í febrúar var ég að vinna í verkefni með Dwayne "The Rock” Johnson og Kevin Hart,“ segir Dröfn og bætir við „Í sama mánuði varð ég eiginlega mega stjörnuslegin þegar ég fékk að taka þátt í verkefni með Robert Pattinson og Zoe Kravitz fyrir The Batman og ég hef bara aldrei séð svona fallegt fólk á ævinni.“ View this post on Instagram A post shared by Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas (@instadrofn) Kvöldið framundan verður prýtt stjörnum og er Dröfn spennt að deila með áhorfendum sögum af þeim. Hátíðin sjálf og rauði dregillinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Lífið á Vísi verður með ítarlega Óskars umfjöllun á vaktinni í kvöld, bæði á rauða dreglinum og á verðlaunahátíðinni sjálfri. Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Beyoncé, Billie Eilish, Finneas og Reba McEntire koma fram á Óskarnum Akademían hefur tilkynnt að Beyoncé, Billie Eilish ásamt bróður sínum Finneas, Reba McEntire og Sebastián Yatra munu flytja fjögur af þeim fimm lögum sem tilnefnd eru til Óskarsins. 24. mars 2022 11:31 Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. 24. mars 2022 16:01 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Kemur með stemninguna heim í stofu í kvöld Hún segir alla vera mjög til í Óskarinn þetta árið en sjálf verður hún stödd í heimahljóðupptökuveri þaðan sem hún mun lýsa hátíðinni í beinni útsendingu á Stöð 2. „Vonandi næst verð ég mættust á Óskarinn á rauða með læti,“ segir Dröfn. Sjálf hefur hún búið í borginni í þrettán ár og nýtur sín vel. Þar starfar hún aðallega við að framleiða leikmyndir fyrir auglýsingar en er líka raddleikari og þýðir á sjónvarps- og kvikmyndaefni yfir á íslensku. View this post on Instagram A post shared by Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas (@instadrofn) Stjörnurnar stressaðar að smitast Hún segir borgina iða af partýum og stuði í kringum hátíðina en segir þá tilnefndu þó hafa þurft að halda höndum að sér til þess að smitast ekki af Covid og missa af hátíðinni sjálfri. Óskars tilnefndi Lin-Manuel sem gerði tónlistina fyrir Encanto lenti einmitt í því að fjölskyldumeðlimir hans séu byrjaðir að greinast með Covid og verður hann því ekki viðstaddur hátíðina sjálfa í ár. Hann á möguleika á því að verða EGOT verðlaunahafi, ef hann sigrar í kvöld en hann mun þá fagna því heima með sínum nánustu. View this post on Instagram A post shared by Disney s Encanto (@encantomovie) Hefur alltaf elskað tísku Aðspurð segist Dröfn vera afskaplega spennt fyrir verkefni kvöldsins og er spennt að fá að deila vitneskju sinni sem hún hefur hingað til bara náð að deila með vinum sínum en hún segist ætla að lýsa rauða dreglinum með þeirri djúpu tísku-vitund sem hún hefur haft síðan hún var barn. „Ég beinlínis þreytist ekki á að tala um Óskarinn og loksins 25 árum síðar eða svo í bransanum fær DD-unit að lýsa og er ótrúlega snortin yfir því trausti sem mér er sýnt,“ segir hún. Dröfn bætir því við að hún hafi verið dolfallin yfir Hollywood síðan hún var barn. „Sumir höfðu kannski áhuga á píanói, fótbolta eða einhverju þannig ég sá Gone with the Wind þegar ég var svona 4 ára og talaði um Ginger Rogers, Judy Garland, Bette Davis, og kjólana í sandkassanum. Elska kvikmyndir og sögu Hollywood“ segir hún um æskuna. View this post on Instagram A post shared by Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas (@instadrofn) Spennt að sjá hvort að fyrsta konan fái styttu fyrir kvikmyndatöku Dröfn er afskaplega spent fyrir kvöldinu og eru margir flokkar sem gætu verið sögulegir. „Ég hlakka til að sjá hvort að Ari Wegner taki bestu kvikmyndatöku en hún yrði þá fyrsta konan sem ynni það ég er líka mjög spennt yfir leikmyndadeildinni,leikurunum, klippingu og sjálfsögðu leikstjórn og bestu mynd.“ View this post on Instagram A post shared by Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas (@instadrofn) Segir fólki að búa sig undir name drop Hún segir það reglulega koma fyrir að hún rekist á stjörnurnar en það fylgi starfinu sem hún er í. „Undirbúið ykkur undir smá „name drops” en bara í febrúar var ég að vinna í verkefni með Dwayne "The Rock” Johnson og Kevin Hart,“ segir Dröfn og bætir við „Í sama mánuði varð ég eiginlega mega stjörnuslegin þegar ég fékk að taka þátt í verkefni með Robert Pattinson og Zoe Kravitz fyrir The Batman og ég hef bara aldrei séð svona fallegt fólk á ævinni.“ View this post on Instagram A post shared by Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas (@instadrofn) Kvöldið framundan verður prýtt stjörnum og er Dröfn spennt að deila með áhorfendum sögum af þeim. Hátíðin sjálf og rauði dregillinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Lífið á Vísi verður með ítarlega Óskars umfjöllun á vaktinni í kvöld, bæði á rauða dreglinum og á verðlaunahátíðinni sjálfri.
Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Beyoncé, Billie Eilish, Finneas og Reba McEntire koma fram á Óskarnum Akademían hefur tilkynnt að Beyoncé, Billie Eilish ásamt bróður sínum Finneas, Reba McEntire og Sebastián Yatra munu flytja fjögur af þeim fimm lögum sem tilnefnd eru til Óskarsins. 24. mars 2022 11:31 Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. 24. mars 2022 16:01 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01
Beyoncé, Billie Eilish, Finneas og Reba McEntire koma fram á Óskarnum Akademían hefur tilkynnt að Beyoncé, Billie Eilish ásamt bróður sínum Finneas, Reba McEntire og Sebastián Yatra munu flytja fjögur af þeim fimm lögum sem tilnefnd eru til Óskarsins. 24. mars 2022 11:31
Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. 24. mars 2022 16:01