„Loksins 25 árum síðar eða svo í bransanum fær DD-unit að lýsa“ Elísabet Hanna skrifar 27. mars 2022 16:00 Dröfn Ösp Snorradóttir Rosaz býr í LA og starfar sem hönnuður og framleiðandi leikmyndadeildar. Kjóllinn sem hún klæðist er hennar hönnun. Aðsend Dröfn Ösp er búsett í Los Angeles þar sem ærandi stemning er fyrir Óskarnum og ætlar hún að skila þeirri stemningu beint heim í stofu til áhorfenda í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Kemur með stemninguna heim í stofu í kvöld Hún segir alla vera mjög til í Óskarinn þetta árið en sjálf verður hún stödd í heimahljóðupptökuveri þaðan sem hún mun lýsa hátíðinni í beinni útsendingu á Stöð 2. „Vonandi næst verð ég mættust á Óskarinn á rauða með læti,“ segir Dröfn. Sjálf hefur hún búið í borginni í þrettán ár og nýtur sín vel. Þar starfar hún aðallega við að framleiða leikmyndir fyrir auglýsingar en er líka raddleikari og þýðir á sjónvarps- og kvikmyndaefni yfir á íslensku. View this post on Instagram A post shared by Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas (@instadrofn) Stjörnurnar stressaðar að smitast Hún segir borgina iða af partýum og stuði í kringum hátíðina en segir þá tilnefndu þó hafa þurft að halda höndum að sér til þess að smitast ekki af Covid og missa af hátíðinni sjálfri. Óskars tilnefndi Lin-Manuel sem gerði tónlistina fyrir Encanto lenti einmitt í því að fjölskyldumeðlimir hans séu byrjaðir að greinast með Covid og verður hann því ekki viðstaddur hátíðina sjálfa í ár. Hann á möguleika á því að verða EGOT verðlaunahafi, ef hann sigrar í kvöld en hann mun þá fagna því heima með sínum nánustu. View this post on Instagram A post shared by Disney s Encanto (@encantomovie) Hefur alltaf elskað tísku Aðspurð segist Dröfn vera afskaplega spennt fyrir verkefni kvöldsins og er spennt að fá að deila vitneskju sinni sem hún hefur hingað til bara náð að deila með vinum sínum en hún segist ætla að lýsa rauða dreglinum með þeirri djúpu tísku-vitund sem hún hefur haft síðan hún var barn. „Ég beinlínis þreytist ekki á að tala um Óskarinn og loksins 25 árum síðar eða svo í bransanum fær DD-unit að lýsa og er ótrúlega snortin yfir því trausti sem mér er sýnt,“ segir hún. Dröfn bætir því við að hún hafi verið dolfallin yfir Hollywood síðan hún var barn. „Sumir höfðu kannski áhuga á píanói, fótbolta eða einhverju þannig ég sá Gone with the Wind þegar ég var svona 4 ára og talaði um Ginger Rogers, Judy Garland, Bette Davis, og kjólana í sandkassanum. Elska kvikmyndir og sögu Hollywood“ segir hún um æskuna. View this post on Instagram A post shared by Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas (@instadrofn) Spennt að sjá hvort að fyrsta konan fái styttu fyrir kvikmyndatöku Dröfn er afskaplega spent fyrir kvöldinu og eru margir flokkar sem gætu verið sögulegir. „Ég hlakka til að sjá hvort að Ari Wegner taki bestu kvikmyndatöku en hún yrði þá fyrsta konan sem ynni það ég er líka mjög spennt yfir leikmyndadeildinni,leikurunum, klippingu og sjálfsögðu leikstjórn og bestu mynd.“ View this post on Instagram A post shared by Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas (@instadrofn) Segir fólki að búa sig undir name drop Hún segir það reglulega koma fyrir að hún rekist á stjörnurnar en það fylgi starfinu sem hún er í. „Undirbúið ykkur undir smá „name drops” en bara í febrúar var ég að vinna í verkefni með Dwayne "The Rock” Johnson og Kevin Hart,“ segir Dröfn og bætir við „Í sama mánuði varð ég eiginlega mega stjörnuslegin þegar ég fékk að taka þátt í verkefni með Robert Pattinson og Zoe Kravitz fyrir The Batman og ég hef bara aldrei séð svona fallegt fólk á ævinni.“ View this post on Instagram A post shared by Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas (@instadrofn) Kvöldið framundan verður prýtt stjörnum og er Dröfn spennt að deila með áhorfendum sögum af þeim. Hátíðin sjálf og rauði dregillinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Lífið á Vísi verður með ítarlega Óskars umfjöllun á vaktinni í kvöld, bæði á rauða dreglinum og á verðlaunahátíðinni sjálfri. Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Beyoncé, Billie Eilish, Finneas og Reba McEntire koma fram á Óskarnum Akademían hefur tilkynnt að Beyoncé, Billie Eilish ásamt bróður sínum Finneas, Reba McEntire og Sebastián Yatra munu flytja fjögur af þeim fimm lögum sem tilnefnd eru til Óskarsins. 24. mars 2022 11:31 Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. 24. mars 2022 16:01 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Kemur með stemninguna heim í stofu í kvöld Hún segir alla vera mjög til í Óskarinn þetta árið en sjálf verður hún stödd í heimahljóðupptökuveri þaðan sem hún mun lýsa hátíðinni í beinni útsendingu á Stöð 2. „Vonandi næst verð ég mættust á Óskarinn á rauða með læti,“ segir Dröfn. Sjálf hefur hún búið í borginni í þrettán ár og nýtur sín vel. Þar starfar hún aðallega við að framleiða leikmyndir fyrir auglýsingar en er líka raddleikari og þýðir á sjónvarps- og kvikmyndaefni yfir á íslensku. View this post on Instagram A post shared by Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas (@instadrofn) Stjörnurnar stressaðar að smitast Hún segir borgina iða af partýum og stuði í kringum hátíðina en segir þá tilnefndu þó hafa þurft að halda höndum að sér til þess að smitast ekki af Covid og missa af hátíðinni sjálfri. Óskars tilnefndi Lin-Manuel sem gerði tónlistina fyrir Encanto lenti einmitt í því að fjölskyldumeðlimir hans séu byrjaðir að greinast með Covid og verður hann því ekki viðstaddur hátíðina sjálfa í ár. Hann á möguleika á því að verða EGOT verðlaunahafi, ef hann sigrar í kvöld en hann mun þá fagna því heima með sínum nánustu. View this post on Instagram A post shared by Disney s Encanto (@encantomovie) Hefur alltaf elskað tísku Aðspurð segist Dröfn vera afskaplega spennt fyrir verkefni kvöldsins og er spennt að fá að deila vitneskju sinni sem hún hefur hingað til bara náð að deila með vinum sínum en hún segist ætla að lýsa rauða dreglinum með þeirri djúpu tísku-vitund sem hún hefur haft síðan hún var barn. „Ég beinlínis þreytist ekki á að tala um Óskarinn og loksins 25 árum síðar eða svo í bransanum fær DD-unit að lýsa og er ótrúlega snortin yfir því trausti sem mér er sýnt,“ segir hún. Dröfn bætir því við að hún hafi verið dolfallin yfir Hollywood síðan hún var barn. „Sumir höfðu kannski áhuga á píanói, fótbolta eða einhverju þannig ég sá Gone with the Wind þegar ég var svona 4 ára og talaði um Ginger Rogers, Judy Garland, Bette Davis, og kjólana í sandkassanum. Elska kvikmyndir og sögu Hollywood“ segir hún um æskuna. View this post on Instagram A post shared by Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas (@instadrofn) Spennt að sjá hvort að fyrsta konan fái styttu fyrir kvikmyndatöku Dröfn er afskaplega spent fyrir kvöldinu og eru margir flokkar sem gætu verið sögulegir. „Ég hlakka til að sjá hvort að Ari Wegner taki bestu kvikmyndatöku en hún yrði þá fyrsta konan sem ynni það ég er líka mjög spennt yfir leikmyndadeildinni,leikurunum, klippingu og sjálfsögðu leikstjórn og bestu mynd.“ View this post on Instagram A post shared by Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas (@instadrofn) Segir fólki að búa sig undir name drop Hún segir það reglulega koma fyrir að hún rekist á stjörnurnar en það fylgi starfinu sem hún er í. „Undirbúið ykkur undir smá „name drops” en bara í febrúar var ég að vinna í verkefni með Dwayne "The Rock” Johnson og Kevin Hart,“ segir Dröfn og bætir við „Í sama mánuði varð ég eiginlega mega stjörnuslegin þegar ég fékk að taka þátt í verkefni með Robert Pattinson og Zoe Kravitz fyrir The Batman og ég hef bara aldrei séð svona fallegt fólk á ævinni.“ View this post on Instagram A post shared by Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas (@instadrofn) Kvöldið framundan verður prýtt stjörnum og er Dröfn spennt að deila með áhorfendum sögum af þeim. Hátíðin sjálf og rauði dregillinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Lífið á Vísi verður með ítarlega Óskars umfjöllun á vaktinni í kvöld, bæði á rauða dreglinum og á verðlaunahátíðinni sjálfri.
Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Beyoncé, Billie Eilish, Finneas og Reba McEntire koma fram á Óskarnum Akademían hefur tilkynnt að Beyoncé, Billie Eilish ásamt bróður sínum Finneas, Reba McEntire og Sebastián Yatra munu flytja fjögur af þeim fimm lögum sem tilnefnd eru til Óskarsins. 24. mars 2022 11:31 Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. 24. mars 2022 16:01 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01
Beyoncé, Billie Eilish, Finneas og Reba McEntire koma fram á Óskarnum Akademían hefur tilkynnt að Beyoncé, Billie Eilish ásamt bróður sínum Finneas, Reba McEntire og Sebastián Yatra munu flytja fjögur af þeim fimm lögum sem tilnefnd eru til Óskarsins. 24. mars 2022 11:31
Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. 24. mars 2022 16:01