Alexandra Sif í tökum með lagahöfundi Beyoncé Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. mars 2022 11:01 Alexandra Sif starfar hjá streymisveitunni Spotify og var mætt á fjölmiðladag Óskarsins síðastliðinn föstudag. Aðsend Alexandra Sif Tryggvadóttir vinnur hjá stórfyrirtækinu Spotify og er búsett í sólríku Los Angeles. Hún er að gera öfluga hluti vestanhafs í ýmsum verkefnum og öðlaðist það eftirsótta tækifæri að fá að sækja sérstakan fjölmiðla dag fyrir Óskarsverðlaunahátíðina. Blaðamaður hafði samband við Alexöndru og tók púlsinn á stemningunni svona rétt fyrir Óskarinn. Lífið á Vísi verður með ítarlega Óskars umfjöllun í beinni í kvöld, bæði á rauða dreglinum og á verðlaunahátíðinni sjálfri. View this post on Instagram A post shared by Alexandra Sif Tryggvadóttir (@alexandrasif) Alexandra segir virkilega skemmtilegt að hafa fengið að taka þátt í þessum mjög svo einstaka fjölmiðla degi. „Akademían hafði samband við Spotify og bauð okkur að taka þátt í þessu með þeim. Þetta var í fyrsta skiptið sem að þeir prófuðu að halda svona media day og þar sem við erum Spotify þá vildu þeir að við tækjum viðtal við listamenn tilnefnda fyrir Best original score, eða besta frumsamda lagið. Spotify ákvað að senda þáttastjórnanda hjá okkur til þess að taka viðtölin og mig til þess að sjá um hljóð og framleiðslu.“ View this post on Instagram A post shared by Diane Warren (@dianewarren) „Við tókum viðtal við lagahöfundinn Diane Warren sem fékk þrettándu óskarstilnefninguna sína í ár og hún viðurkenndi það að hún væri mikið að vonast eftir sigri á sunnudaginn. Diane Warren vonast eftir sigri í kvöld.Alexandra Sif/Aðsend Við ræddum einnig við DIXSON sem samdi lagið Be Alive með Beyonce en hann sagði okkur að hann hafði aldrei verið jafn stressaður fyrir neinu og að vinna með Beyonce og það að vera bara tilnefndur væri heiður.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4wYdZi3tFJ4">watch on YouTube</a> Hún segir stemninguna góða vestanhafs og að allir séu virkilega spenntir fyrir kvöldinu. „Það er svolítið síðan að við fengum „venjulega“ óskarsverðlaunahátíð og það verður gaman að sjá hátíðina aftur í Dolby Theater. Það er líka svo gaman að sjá hvað það er mikið af viðburðum um alla borg. Maður finnur bara að hlutir eru að lifna við hérna aftur eftir tveggja ára pásu.“ View this post on Instagram A post shared by The Academy (@theacademy) Alexandra Sif hefur lengi vel verið mikill aðdáandi Óskarsins og fylgist grant með tilnefningunum hverju sinni. Í ár segist hún sérstaklega hafa verið glöð að sjá að Kristen Stewart hafi fengið tilnefningu fyrir kvikmyndina Spencer, sem fjallar um líf Díönu prinsessu. View this post on Instagram A post shared by (@_cinematografo_) „Ég er 100% með kenningar um tilnefningarnar en ég er auðvitað ekki viss hvað vinnur. Ég er mjög spennt að sjá hver vinnur bestu bíómyndina, segir Alexandra og bætir við að hún skjóti á að kvikmyndin CODA hreppi Óskarinn í ár.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0pmfrE1YL4I">watch on YouTube</a> Aðspurð um hvernig hún ætli að eyða óskars kvöldinu segir hún ekki enn vera í planinu að skella sér í Óskars partý. „Ætli ég horfi ekki bara heima með fjöllunni og góðum mat. En ef einhver býður mér last minute í óskarspartý þá er ég mjög til!“ Að lokum fannst blaðamanni við hæfi að spyrja um uppáhalds rauða dregils klæðnaðinn hingað til og þurfti Alexandra ekki að hugsa sig tvisvar um. „Ég held að ég verði að segja Björk í svanakjólnum. ICONIC.“ View this post on Instagram A post shared by The Bechdel Sound Test (@thebechdelsoundtest) Óskarsverðlaunin Lífið Bíó og sjónvarp Spotify Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Beyoncé, Billie Eilish, Finneas og Reba McEntire koma fram á Óskarnum Akademían hefur tilkynnt að Beyoncé, Billie Eilish ásamt bróður sínum Finneas, Reba McEntire og Sebastián Yatra munu flytja fjögur af þeim fimm lögum sem tilnefnd eru til Óskarsins. 24. mars 2022 11:31 Stökkið: „Mér fannst ég vera í bíómynd á hverjum einasta degi“ Alexandra Sif Tryggvadóttir flutti til Los Angeles fyrir átta árum til þess að fara í nám við draumaskólann sinn UCLA. Hún býr þar ásamt kærastanum sínum Birni Jóni Þórssyni og starfar hjá Spotify við spennandi verkefni. 23. janúar 2022 07:00 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Lífið á Vísi verður með ítarlega Óskars umfjöllun í beinni í kvöld, bæði á rauða dreglinum og á verðlaunahátíðinni sjálfri. View this post on Instagram A post shared by Alexandra Sif Tryggvadóttir (@alexandrasif) Alexandra segir virkilega skemmtilegt að hafa fengið að taka þátt í þessum mjög svo einstaka fjölmiðla degi. „Akademían hafði samband við Spotify og bauð okkur að taka þátt í þessu með þeim. Þetta var í fyrsta skiptið sem að þeir prófuðu að halda svona media day og þar sem við erum Spotify þá vildu þeir að við tækjum viðtal við listamenn tilnefnda fyrir Best original score, eða besta frumsamda lagið. Spotify ákvað að senda þáttastjórnanda hjá okkur til þess að taka viðtölin og mig til þess að sjá um hljóð og framleiðslu.“ View this post on Instagram A post shared by Diane Warren (@dianewarren) „Við tókum viðtal við lagahöfundinn Diane Warren sem fékk þrettándu óskarstilnefninguna sína í ár og hún viðurkenndi það að hún væri mikið að vonast eftir sigri á sunnudaginn. Diane Warren vonast eftir sigri í kvöld.Alexandra Sif/Aðsend Við ræddum einnig við DIXSON sem samdi lagið Be Alive með Beyonce en hann sagði okkur að hann hafði aldrei verið jafn stressaður fyrir neinu og að vinna með Beyonce og það að vera bara tilnefndur væri heiður.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4wYdZi3tFJ4">watch on YouTube</a> Hún segir stemninguna góða vestanhafs og að allir séu virkilega spenntir fyrir kvöldinu. „Það er svolítið síðan að við fengum „venjulega“ óskarsverðlaunahátíð og það verður gaman að sjá hátíðina aftur í Dolby Theater. Það er líka svo gaman að sjá hvað það er mikið af viðburðum um alla borg. Maður finnur bara að hlutir eru að lifna við hérna aftur eftir tveggja ára pásu.“ View this post on Instagram A post shared by The Academy (@theacademy) Alexandra Sif hefur lengi vel verið mikill aðdáandi Óskarsins og fylgist grant með tilnefningunum hverju sinni. Í ár segist hún sérstaklega hafa verið glöð að sjá að Kristen Stewart hafi fengið tilnefningu fyrir kvikmyndina Spencer, sem fjallar um líf Díönu prinsessu. View this post on Instagram A post shared by (@_cinematografo_) „Ég er 100% með kenningar um tilnefningarnar en ég er auðvitað ekki viss hvað vinnur. Ég er mjög spennt að sjá hver vinnur bestu bíómyndina, segir Alexandra og bætir við að hún skjóti á að kvikmyndin CODA hreppi Óskarinn í ár.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0pmfrE1YL4I">watch on YouTube</a> Aðspurð um hvernig hún ætli að eyða óskars kvöldinu segir hún ekki enn vera í planinu að skella sér í Óskars partý. „Ætli ég horfi ekki bara heima með fjöllunni og góðum mat. En ef einhver býður mér last minute í óskarspartý þá er ég mjög til!“ Að lokum fannst blaðamanni við hæfi að spyrja um uppáhalds rauða dregils klæðnaðinn hingað til og þurfti Alexandra ekki að hugsa sig tvisvar um. „Ég held að ég verði að segja Björk í svanakjólnum. ICONIC.“ View this post on Instagram A post shared by The Bechdel Sound Test (@thebechdelsoundtest)
Óskarsverðlaunin Lífið Bíó og sjónvarp Spotify Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Beyoncé, Billie Eilish, Finneas og Reba McEntire koma fram á Óskarnum Akademían hefur tilkynnt að Beyoncé, Billie Eilish ásamt bróður sínum Finneas, Reba McEntire og Sebastián Yatra munu flytja fjögur af þeim fimm lögum sem tilnefnd eru til Óskarsins. 24. mars 2022 11:31 Stökkið: „Mér fannst ég vera í bíómynd á hverjum einasta degi“ Alexandra Sif Tryggvadóttir flutti til Los Angeles fyrir átta árum til þess að fara í nám við draumaskólann sinn UCLA. Hún býr þar ásamt kærastanum sínum Birni Jóni Þórssyni og starfar hjá Spotify við spennandi verkefni. 23. janúar 2022 07:00 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01
Beyoncé, Billie Eilish, Finneas og Reba McEntire koma fram á Óskarnum Akademían hefur tilkynnt að Beyoncé, Billie Eilish ásamt bróður sínum Finneas, Reba McEntire og Sebastián Yatra munu flytja fjögur af þeim fimm lögum sem tilnefnd eru til Óskarsins. 24. mars 2022 11:31
Stökkið: „Mér fannst ég vera í bíómynd á hverjum einasta degi“ Alexandra Sif Tryggvadóttir flutti til Los Angeles fyrir átta árum til þess að fara í nám við draumaskólann sinn UCLA. Hún býr þar ásamt kærastanum sínum Birni Jóni Þórssyni og starfar hjá Spotify við spennandi verkefni. 23. janúar 2022 07:00