Aftur saman eða jafnvel aldrei í sundur Elísabet Hanna skrifar 9. mars 2022 14:30 Parið á að hafa hætt saman í febrúar en það er fátt sem gefur það til kynna. Getty/ Alberto E. Rodriguez/Bertrand Rindoff Petroff Leikkonan Shailene Woodley og íþróttamaðurinn Aaron Rodgers voru samkvæmt heimildum hætt saman. Þau staðfestu þó aldrei sambandsslitin sjálf og virðast í dag vera byrjuð aftur saman eða hafa mögulega alltaf verið saman. Heimildarmaður segir sambandið búið Í febrúar gaf heimildarmaður þær upplýsingar að parið hafi slitið trúlofun sinni en þau trúlofuðust ári áður. Sambandsslitin voru stórar fréttir erlendis en parið staðfesti sambandsslitin þó aldrei sjálf. Stuttu eftir að fréttirnar fóru á flug setti Aaron mynd á samfélagsmiðla sína með eftirfarandi texta til Shailene ásamt mynd af þeim að kúra. Myndin sem Aaron birti af þeim með textanum.Skjáskot/Instagram „Takk fyrir að leyfa mér að eltast við þig fyrstu mánuðina eftir að við hittumst og loksins leyfa mér að ná þér og vera partur af lífinu þínu. Takk fyrir að standa alltaf með mér, fyrir ótrúlegu góðmennskuna sem þú sýnir mér og öllum sem þú hittir og fyrir að sýna mér hvernig skilyrðislaus ást lítur út. Ég elska þig og er þakklátur fyrir þig.“ Reyndi mögulega að blása af sögusagnir Þegar Aaron setti myndina og textann í loftið komu fréttir um það að hann væri að heiðra fyrrverandi unnustu sína á samfélagsmiðlum en sumir veltu því fyrir sér hvort hann hafi verið að reyna að blása á sögusagnir um að þau væru hætt saman. Sérstaklega þar sem hann sagði í viðtali daginn eftir að hún væri frábær félagi til þess að fara í gegnum lífið með og að eiga slíkan félaga geri lífið betra. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Aftur eða alltaf saman Nú hefur parið sést saman meðal annars í brúðkaupi vina sinni, versla í matin og í ferðalagi til Flórída þar sem hann er að byrja að spila. Þá segja heimildir að þau séu byrjuð aftur saman. Parið er ekki mikið að ræða sambandið í fjölmiðlum svo það verður áhugavert að sjá hvort að við fáum einhverntímann svör við því hvort að þau séu byrjuð aftur saman eða hafi hreinlega alltaf verið saman. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Sá besti og Shailene Woodley trúlofuð Aaron Rodgers, verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar á síðasta tímabili, er trúlofaður stórleikkonunni Shailene Woodley. 23. febrúar 2021 16:00 Áætlað að Big Little Lies snúi aftur í júní Nicole Kidman, sem fer með hlutverk Celeste í þáttunum, sagðist telja að þættirnir myndu snúa aftur í júní. 7. janúar 2019 20:16 Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42 Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira
Heimildarmaður segir sambandið búið Í febrúar gaf heimildarmaður þær upplýsingar að parið hafi slitið trúlofun sinni en þau trúlofuðust ári áður. Sambandsslitin voru stórar fréttir erlendis en parið staðfesti sambandsslitin þó aldrei sjálf. Stuttu eftir að fréttirnar fóru á flug setti Aaron mynd á samfélagsmiðla sína með eftirfarandi texta til Shailene ásamt mynd af þeim að kúra. Myndin sem Aaron birti af þeim með textanum.Skjáskot/Instagram „Takk fyrir að leyfa mér að eltast við þig fyrstu mánuðina eftir að við hittumst og loksins leyfa mér að ná þér og vera partur af lífinu þínu. Takk fyrir að standa alltaf með mér, fyrir ótrúlegu góðmennskuna sem þú sýnir mér og öllum sem þú hittir og fyrir að sýna mér hvernig skilyrðislaus ást lítur út. Ég elska þig og er þakklátur fyrir þig.“ Reyndi mögulega að blása af sögusagnir Þegar Aaron setti myndina og textann í loftið komu fréttir um það að hann væri að heiðra fyrrverandi unnustu sína á samfélagsmiðlum en sumir veltu því fyrir sér hvort hann hafi verið að reyna að blása á sögusagnir um að þau væru hætt saman. Sérstaklega þar sem hann sagði í viðtali daginn eftir að hún væri frábær félagi til þess að fara í gegnum lífið með og að eiga slíkan félaga geri lífið betra. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Aftur eða alltaf saman Nú hefur parið sést saman meðal annars í brúðkaupi vina sinni, versla í matin og í ferðalagi til Flórída þar sem hann er að byrja að spila. Þá segja heimildir að þau séu byrjuð aftur saman. Parið er ekki mikið að ræða sambandið í fjölmiðlum svo það verður áhugavert að sjá hvort að við fáum einhverntímann svör við því hvort að þau séu byrjuð aftur saman eða hafi hreinlega alltaf verið saman.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Sá besti og Shailene Woodley trúlofuð Aaron Rodgers, verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar á síðasta tímabili, er trúlofaður stórleikkonunni Shailene Woodley. 23. febrúar 2021 16:00 Áætlað að Big Little Lies snúi aftur í júní Nicole Kidman, sem fer með hlutverk Celeste í þáttunum, sagðist telja að þættirnir myndu snúa aftur í júní. 7. janúar 2019 20:16 Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42 Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira
Sá besti og Shailene Woodley trúlofuð Aaron Rodgers, verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar á síðasta tímabili, er trúlofaður stórleikkonunni Shailene Woodley. 23. febrúar 2021 16:00
Áætlað að Big Little Lies snúi aftur í júní Nicole Kidman, sem fer með hlutverk Celeste í þáttunum, sagðist telja að þættirnir myndu snúa aftur í júní. 7. janúar 2019 20:16
Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42