Jennifer Lawrence er orðin mamma Elísabet Hanna skrifar 24. febrúar 2022 16:00 Jennifer Lawrence var glæsileg á fumsýningu Don't look up. Getty/ Taylor Hill Stórleikkonan Jennifer Lawrence er orðin mamma en hún var að eignast sitt fyrsta barn með eiginmanni sínum Cooke Maroney. Þau eru búin að vera saman síðan 2018 og giftu sig við litla athöfn árið 2019. Enn er ekki vitað um kyn né nafn barnsins og er óvíst hvort að það verði gefið út en Jennifer hefur reynt að halda öllu tengdu meðgöngunni fyrir sig. Í viðtali við Vanity Fair sagði hún að allt tengt barninu verði ekki rætt hjá henni í framtíðinni. Fjölskyldan er eflaust að njóta sín heima að kynnast.Getty/ James Devaney „Hvert einasta innsæi í líkamanum mínum vill vernda einkalíf barnsins það sem eftir er lífs þeirra, eins mikið og ég get. Ég vil ekki að neinum finnist hann velkominn í tilveru barnsins. Ég finn að það byrjar með því að ég haldi því fyrir utan þennan part af starfinu mínu.“ Sagði Jennifer meðal annars í viðtalinu. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Ofurfyrirsætan Adriana Lima á von á barni Fyrirsætan Adriana Lima birti sitt fyrsta Tik Tok myndband fyrr í dag þar sem hún tilkynnti að lítið barn sé á leiðinni. Í myndbandinu má sjá hvernig kærastinn hennar Andre Lemmers er reglulega að bregða henni og hvernig hún nær að bregða honum til baka með óléttuprófinu. 18. febrúar 2022 20:32 Shay Mitchell á von á öðru barni Leikkonan Shay Mitchell á von á sínu öðru barni með kærastanum Matte Babel en fyrir eiga þau eina dóttur. Shay er líklega þekktust fyrir leik sinn í Pretty Little Liars og You en hún stofnaði og rekur einnig fyrirtækið BÉIS. 8. febrúar 2022 09:43 Reyndi að stela sæði Drake en sakar hann um að hafa sett „hot sauce“ í smokkinn Instagram-fyrirsæta nokkur hefur stigið fram með heldur athyglisverðar ásakanir á hendur tónlistarmanninum Drake. Hollywood-spekingurinn Birta Líf segir frá því ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957. 18. janúar 2022 13:30 Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira
Enn er ekki vitað um kyn né nafn barnsins og er óvíst hvort að það verði gefið út en Jennifer hefur reynt að halda öllu tengdu meðgöngunni fyrir sig. Í viðtali við Vanity Fair sagði hún að allt tengt barninu verði ekki rætt hjá henni í framtíðinni. Fjölskyldan er eflaust að njóta sín heima að kynnast.Getty/ James Devaney „Hvert einasta innsæi í líkamanum mínum vill vernda einkalíf barnsins það sem eftir er lífs þeirra, eins mikið og ég get. Ég vil ekki að neinum finnist hann velkominn í tilveru barnsins. Ég finn að það byrjar með því að ég haldi því fyrir utan þennan part af starfinu mínu.“ Sagði Jennifer meðal annars í viðtalinu.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Ofurfyrirsætan Adriana Lima á von á barni Fyrirsætan Adriana Lima birti sitt fyrsta Tik Tok myndband fyrr í dag þar sem hún tilkynnti að lítið barn sé á leiðinni. Í myndbandinu má sjá hvernig kærastinn hennar Andre Lemmers er reglulega að bregða henni og hvernig hún nær að bregða honum til baka með óléttuprófinu. 18. febrúar 2022 20:32 Shay Mitchell á von á öðru barni Leikkonan Shay Mitchell á von á sínu öðru barni með kærastanum Matte Babel en fyrir eiga þau eina dóttur. Shay er líklega þekktust fyrir leik sinn í Pretty Little Liars og You en hún stofnaði og rekur einnig fyrirtækið BÉIS. 8. febrúar 2022 09:43 Reyndi að stela sæði Drake en sakar hann um að hafa sett „hot sauce“ í smokkinn Instagram-fyrirsæta nokkur hefur stigið fram með heldur athyglisverðar ásakanir á hendur tónlistarmanninum Drake. Hollywood-spekingurinn Birta Líf segir frá því ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957. 18. janúar 2022 13:30 Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira
Ofurfyrirsætan Adriana Lima á von á barni Fyrirsætan Adriana Lima birti sitt fyrsta Tik Tok myndband fyrr í dag þar sem hún tilkynnti að lítið barn sé á leiðinni. Í myndbandinu má sjá hvernig kærastinn hennar Andre Lemmers er reglulega að bregða henni og hvernig hún nær að bregða honum til baka með óléttuprófinu. 18. febrúar 2022 20:32
Shay Mitchell á von á öðru barni Leikkonan Shay Mitchell á von á sínu öðru barni með kærastanum Matte Babel en fyrir eiga þau eina dóttur. Shay er líklega þekktust fyrir leik sinn í Pretty Little Liars og You en hún stofnaði og rekur einnig fyrirtækið BÉIS. 8. febrúar 2022 09:43
Reyndi að stela sæði Drake en sakar hann um að hafa sett „hot sauce“ í smokkinn Instagram-fyrirsæta nokkur hefur stigið fram með heldur athyglisverðar ásakanir á hendur tónlistarmanninum Drake. Hollywood-spekingurinn Birta Líf segir frá því ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957. 18. janúar 2022 13:30