Telur einkvæni vera óheilbrigt Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. febrúar 2022 17:01 Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon lýsti því yfir í hlaðvarpi í gær að honum þætti einkvæni jaðra við sjálfselsku og eignarhald. Getty/ Bruce Glikas Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. Sambandsráðgjafinn Dr. Laura Berman ræddi við Cannon í hlaðvarpinu The Language of Love. Í þættinum svaraði Cannon meðal annars þeirri spurningu hvort öll börnin hans átta hefðu verið plönuð, en hann á börnin með fimm konum. „Ég tek fulla ábyrgð. Ef ég stunda óvarið kynlíf með konu þá er mögulegt að við munum eignast barn. Ég ber það mikla virðingu fyrir sjálfum mér að ef ég er kominn á þann stað með konu að taka af mér smokkinn, þá er það af því ég hef hugsað með mér að hún geti orðið barnsmóðir mín,“ segir Cannon. Cannon var giftur söngkonunni Mariuh Carey í átta ár. Þau eignuðust tvíburana Moroccan og Monroe árið 2011. Hann eignaðist svo Golden Sagon árið 2017 og Powerful Queen árið 2020 með fegurðardrottningunni Brittany Bell, en þau áttu í nokkurra ára slitróttu ástarsambandi. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Fimm börn undir tveggja ára Mánuði eftir fæðingu Powerful Queen bárust þær fregnir að Cannon ætti von á öðru barni eða réttara sagt þremur börnum. Hann eignaðist tvíburana Zion Mixolydian og Zillion Heir með plötusnúðnum Abby De La Rosa þann 14. júní á síðasta ári. Aðeins níu dögum síðar eignaðist hann soninn Zen með fegurðardrottningunni Alyssu Scott, en hann var fljótt greindur með heilaæxli og lést hann í desember sama ár. Sjá einnig: Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Aðeins mánuði eftir andlát Zen tilkynnti Cannon að hann ætti von á áttunda barninu með fyrirsætunni Bre Tiesi. Það mun þá vera hans fimmta barn á tæplega tveimur árum. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Stundar ekki óvarið kynlíf með hvaða konu sem er vegna sýklafóbíu „Mér finnst allar konur sem ég hef eignast barn með vera frábærar mæður og ég hef alveg hugsað: Vá hvað hún verður góð móðir, hún þráir að eignast börn. Ég get ekki beðið eftir því að sjá hana í móðurhlutverkinu. Að því leyti voru börnin plönuð,“ segir Cannon. Hann segist alls ekki stunda óvarið kynlíf með hvaða konu sem er þar sem hann sé með sýklafóbíu á háu stigi. Þrátt fyrir að hafa verið giftur söngkonunni Mariuh Carey virðist Cannon ekki hafa mikið álit á hjónabandi, með hjónabandi séu tveir aðilar að lýsa því yfir að þeir séu ekki einhleypir. „Tvær manneskjur ákveða bara að þær meti samband sitt svo mikils að þær vilji ekki leyfa öðrum að vera hluti af því sambandi og þeirri orku sem þær eiga sín á milli. Mér finnst einkvæni ekki vera heilbrigt. Mér finnst það jaðra við sjálfselsku og eignarhald.“ Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15 Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira
Sambandsráðgjafinn Dr. Laura Berman ræddi við Cannon í hlaðvarpinu The Language of Love. Í þættinum svaraði Cannon meðal annars þeirri spurningu hvort öll börnin hans átta hefðu verið plönuð, en hann á börnin með fimm konum. „Ég tek fulla ábyrgð. Ef ég stunda óvarið kynlíf með konu þá er mögulegt að við munum eignast barn. Ég ber það mikla virðingu fyrir sjálfum mér að ef ég er kominn á þann stað með konu að taka af mér smokkinn, þá er það af því ég hef hugsað með mér að hún geti orðið barnsmóðir mín,“ segir Cannon. Cannon var giftur söngkonunni Mariuh Carey í átta ár. Þau eignuðust tvíburana Moroccan og Monroe árið 2011. Hann eignaðist svo Golden Sagon árið 2017 og Powerful Queen árið 2020 með fegurðardrottningunni Brittany Bell, en þau áttu í nokkurra ára slitróttu ástarsambandi. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Fimm börn undir tveggja ára Mánuði eftir fæðingu Powerful Queen bárust þær fregnir að Cannon ætti von á öðru barni eða réttara sagt þremur börnum. Hann eignaðist tvíburana Zion Mixolydian og Zillion Heir með plötusnúðnum Abby De La Rosa þann 14. júní á síðasta ári. Aðeins níu dögum síðar eignaðist hann soninn Zen með fegurðardrottningunni Alyssu Scott, en hann var fljótt greindur með heilaæxli og lést hann í desember sama ár. Sjá einnig: Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Aðeins mánuði eftir andlát Zen tilkynnti Cannon að hann ætti von á áttunda barninu með fyrirsætunni Bre Tiesi. Það mun þá vera hans fimmta barn á tæplega tveimur árum. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Stundar ekki óvarið kynlíf með hvaða konu sem er vegna sýklafóbíu „Mér finnst allar konur sem ég hef eignast barn með vera frábærar mæður og ég hef alveg hugsað: Vá hvað hún verður góð móðir, hún þráir að eignast börn. Ég get ekki beðið eftir því að sjá hana í móðurhlutverkinu. Að því leyti voru börnin plönuð,“ segir Cannon. Hann segist alls ekki stunda óvarið kynlíf með hvaða konu sem er þar sem hann sé með sýklafóbíu á háu stigi. Þrátt fyrir að hafa verið giftur söngkonunni Mariuh Carey virðist Cannon ekki hafa mikið álit á hjónabandi, með hjónabandi séu tveir aðilar að lýsa því yfir að þeir séu ekki einhleypir. „Tvær manneskjur ákveða bara að þær meti samband sitt svo mikils að þær vilji ekki leyfa öðrum að vera hluti af því sambandi og þeirri orku sem þær eiga sín á milli. Mér finnst einkvæni ekki vera heilbrigt. Mér finnst það jaðra við sjálfselsku og eignarhald.“
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15 Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira
Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15