Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. janúar 2022 15:40 Marteinn Mosdal er einn af eftirminnilegustu karakterum Ladda. Stöð 2 Þórhallur Sigurðsson, best þekktur sem Laddi, fagnar 75 ára afmæli sínu í dag. Stóru afmælissýningunni var þó frestað fram í mars vegna heimsfaraldursins. Laddi leit við í Bítinu fyrr í dag og grínaðist aðeins í tilefni afmælisins. „Ég get ekki verið kyrr, ég verð að vera að gera eitthvað,“ sagði Laddi meðal annars í viðtalinu. Hann hefur leikið marga einstaka karaktera á ferlinum. Dengsi, Elsa Lund, Skúli rafvirki, Salomon í Stellu í Orlofi, Dr. Saxi, Magnús, Eiríkur Fjalar og Marteinn Mosdal eru þar á meðal. Hann er samt sífellt að finna upp á nýjum karakterum. „Yfirleitt þegar ég fer í lyftu, það er alltaf spegill í lyftu, leið og ég sé mig þá bara „nei blessaður“ og þá tek ég karaktera sem enginn hefur séð áður,“ viðurkennir Laddi. „Þá er ég með smá show fyrir sjálfan mig, þá er ég að búa til svipi og svona.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna mörg myndbönd með þessari þjóðargersemi. Í tilefni af 75 ára afmælis Ladda tókum við saman nokkra gullmola úr safninu. Ríkislímonaði Laddi bregður sér í hlutverk Marteins Mosdals, sem er ekki sáttur með það magn gosdrykkja sem stendur neytendum til boða. Heilsubælið Grínistarnir Gísli Rúnar og Laddi rifjuðu upp árin í Heilsubælinu í Gervahverfi í tilefni þess að þættirnir voru gefnir út á DVD árið 2010. Á Bylgjunni Halli og Laddi mættu til Hemma Gunn á Bylgjunni árið 2013. Magasín Edda Björgvins og Laddi kepptu í Tímasprengjunni í morgunþættinum Magasín árið 2011. Ísland í dag Ísland í dag heimsótti Ladda árið 2019 og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. Grín og gaman Tímamót Bítið Eldri borgarar Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Laddi leit við í Bítinu fyrr í dag og grínaðist aðeins í tilefni afmælisins. „Ég get ekki verið kyrr, ég verð að vera að gera eitthvað,“ sagði Laddi meðal annars í viðtalinu. Hann hefur leikið marga einstaka karaktera á ferlinum. Dengsi, Elsa Lund, Skúli rafvirki, Salomon í Stellu í Orlofi, Dr. Saxi, Magnús, Eiríkur Fjalar og Marteinn Mosdal eru þar á meðal. Hann er samt sífellt að finna upp á nýjum karakterum. „Yfirleitt þegar ég fer í lyftu, það er alltaf spegill í lyftu, leið og ég sé mig þá bara „nei blessaður“ og þá tek ég karaktera sem enginn hefur séð áður,“ viðurkennir Laddi. „Þá er ég með smá show fyrir sjálfan mig, þá er ég að búa til svipi og svona.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna mörg myndbönd með þessari þjóðargersemi. Í tilefni af 75 ára afmælis Ladda tókum við saman nokkra gullmola úr safninu. Ríkislímonaði Laddi bregður sér í hlutverk Marteins Mosdals, sem er ekki sáttur með það magn gosdrykkja sem stendur neytendum til boða. Heilsubælið Grínistarnir Gísli Rúnar og Laddi rifjuðu upp árin í Heilsubælinu í Gervahverfi í tilefni þess að þættirnir voru gefnir út á DVD árið 2010. Á Bylgjunni Halli og Laddi mættu til Hemma Gunn á Bylgjunni árið 2013. Magasín Edda Björgvins og Laddi kepptu í Tímasprengjunni í morgunþættinum Magasín árið 2011. Ísland í dag Ísland í dag heimsótti Ladda árið 2019 og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan.
Grín og gaman Tímamót Bítið Eldri borgarar Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira