Stjörnurnar minnast Bob Saget Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 10. janúar 2022 15:15 Bob Saget og John Stamos voru miklir vinir. Getty/ Bruce Glikas Ástkæri leikarinn og grínistinn Bob Saget kvaddi þennan heim skyndilega í gær og eru vinir hans og samstarfsfólk um allan heim að minnast hans með fallegum orðum og sögum. Bob fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær skömmu eftir að hann lauk við uppistand á svæðinu. Hann lýsti því yfir á Instagram miðli sínum fyrr um kvöldið hvað hann væri ánægður að vera kominn aftur í uppistandið sem hann var í á sínum yngri árum. View this post on Instagram A post shared by Bob (@bobsaget) Josh Radnor, sem lék Ted í How I met your mother, minnist leikarans í nokkrum færslum á Twitter reikningnum sínum í dag. Bob var rödd eldri og vitrari Teds í gegnum þættina sem voru í loftinu í níu ár. Hann lýsir því hvernig Bob hafi tekið honum opnum örmum og hjálpað honum að finna öryggi í nýja hlutverkinu. Hann segir vináttu þeirra hafa verið sérstaka, þeir dýrkuðu hvorn annan og voru duglegir að tjá það sín á milli. „Ég er endalaust þakklátur að HIMYM hafi komið með Bob Saget í lífið mitt. Ég mun heyra röddina hans í hausnum á mér þangað til ég kveð sjálfur.“ Sagði leikarinn í lok færslunnar. Bob Saget was the older wiser me' for nine years on How I Met Your Mother. He was the kindest, loveliest, funniest, most supportive man. The easiest person to be around. A mensch among mensches. 1/7— Josh Radnor (@JoshRadnor) January 10, 2022 Tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen minnast hans einnig en Bob lék föður þeirra í fyrsta hlutverkinu sem þær léku. Þá voru þær aðeins 9 mánaða gamlar og fóru með hlutverk Michelle Tanner í Full house. Systurnar eru þekktar fyrir að halda sig frá fjölmiðlum svo yfirlýsingar frá þeim eru fátíðar. „Bob var elskulegur, umhyggjusamur og örlátur maður. Við erum mjög sorgmæddar að heyra að hann sé ekki lengur hjá okkur en vitum að hann mun áfram fylgja okkur og leiðbeina á sama hátt og hann hefur alltaf gert. Við erum að hugsa til dætra hans, konunnars hans og fjölskyldu og sendum þeim samúðarkveðjur.“ Sögðu Mary-Kate og Ashley Olsen í sameiginlegri yfirlýsingu. Bob Saget lék föður Michelle Tanner í Full House, hlutverk sem Olsen tvíburarnir skiptu á milli sín.Getty/ Shawn Ehlers Fleiri leikarar úr þáttunum góðkunnu Full House minnast hans einnig og virðast allir vera á sama máli um það að Bob hafi verið dásamlegur maður. Þau John Stamos, Dave Coulier og Candace Cameron Bure sem voru í þáttunum senda honum mikla ást. I am broken. I am gutted. I am in complete and utter shock. I will never ever have another friend like him. I love you so much Bobby.— John Stamos (@JohnStamos) January 10, 2022 My heart is broken. I love you, Bob. Your forever brother, Dave.— Dave Coulier (@DaveCoulier) January 10, 2022 I don t know what to say . I have no words. Bob was one of the best humans beings I ve ever known in my life. I loved him so much.— Candace Cameron Bure (@candacecbure) January 10, 2022 Það er ekki aðeins sjónvarpsfjölskyldan sem sendir honum fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum heldur eru fleiri stjörnur með falleg orð til hans. Það fer ekki á milli mála að Bob hefur verið fyndinn, hvetjandi, ástkær og hjartahlýr maður. Great man. Funny as hell. Such a nice person. Love to Bob and his whole family pic.twitter.com/qP5RvpM9an— Adam Sandler (@AdamSandler) January 10, 2022 Well this one hurts. I loved Bob Saget. He gave me so much encouragement when I first started out. He was a real friend to me too. Not just a mentor. I always looked up to him.He was SO damn funny and so kind. Ugh. https://t.co/BN0phoUgdO— (@DrewFromTV) January 10, 2022 Sail on my friend Bob Saget With your huge heart and abject lunacy,my condolences to his daughters & other family— Whoopi Goldberg (@WhoopiGoldberg) January 10, 2022 I m shocked and saddened to learn that Bob Saget is gone. A great friend and one of the funniest and sweetest people I have ever known. My love to his beautiful family.— Billy Crystal (@BillyCrystal) January 10, 2022 Bob lætur eftir sig eiginkonuna Kelly Rizzo og þrjár dætur úr fyrra hjónabandi. „Þó að við óskum eftir næði á þessum tíma viljum við bjóða ykkur að minnast ástarinnar og hlátursins sem Bob kom með í þennan heim.“ Kemur fram í yfirlýsingu frá fjölskyldunni og verður Bob sárt saknað af fjölskyldu, vinum og samstarfsmönnum. Hollywood Andlát Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Bob Saget er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. 10. janúar 2022 07:21 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Bob fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær skömmu eftir að hann lauk við uppistand á svæðinu. Hann lýsti því yfir á Instagram miðli sínum fyrr um kvöldið hvað hann væri ánægður að vera kominn aftur í uppistandið sem hann var í á sínum yngri árum. View this post on Instagram A post shared by Bob (@bobsaget) Josh Radnor, sem lék Ted í How I met your mother, minnist leikarans í nokkrum færslum á Twitter reikningnum sínum í dag. Bob var rödd eldri og vitrari Teds í gegnum þættina sem voru í loftinu í níu ár. Hann lýsir því hvernig Bob hafi tekið honum opnum örmum og hjálpað honum að finna öryggi í nýja hlutverkinu. Hann segir vináttu þeirra hafa verið sérstaka, þeir dýrkuðu hvorn annan og voru duglegir að tjá það sín á milli. „Ég er endalaust þakklátur að HIMYM hafi komið með Bob Saget í lífið mitt. Ég mun heyra röddina hans í hausnum á mér þangað til ég kveð sjálfur.“ Sagði leikarinn í lok færslunnar. Bob Saget was the older wiser me' for nine years on How I Met Your Mother. He was the kindest, loveliest, funniest, most supportive man. The easiest person to be around. A mensch among mensches. 1/7— Josh Radnor (@JoshRadnor) January 10, 2022 Tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen minnast hans einnig en Bob lék föður þeirra í fyrsta hlutverkinu sem þær léku. Þá voru þær aðeins 9 mánaða gamlar og fóru með hlutverk Michelle Tanner í Full house. Systurnar eru þekktar fyrir að halda sig frá fjölmiðlum svo yfirlýsingar frá þeim eru fátíðar. „Bob var elskulegur, umhyggjusamur og örlátur maður. Við erum mjög sorgmæddar að heyra að hann sé ekki lengur hjá okkur en vitum að hann mun áfram fylgja okkur og leiðbeina á sama hátt og hann hefur alltaf gert. Við erum að hugsa til dætra hans, konunnars hans og fjölskyldu og sendum þeim samúðarkveðjur.“ Sögðu Mary-Kate og Ashley Olsen í sameiginlegri yfirlýsingu. Bob Saget lék föður Michelle Tanner í Full House, hlutverk sem Olsen tvíburarnir skiptu á milli sín.Getty/ Shawn Ehlers Fleiri leikarar úr þáttunum góðkunnu Full House minnast hans einnig og virðast allir vera á sama máli um það að Bob hafi verið dásamlegur maður. Þau John Stamos, Dave Coulier og Candace Cameron Bure sem voru í þáttunum senda honum mikla ást. I am broken. I am gutted. I am in complete and utter shock. I will never ever have another friend like him. I love you so much Bobby.— John Stamos (@JohnStamos) January 10, 2022 My heart is broken. I love you, Bob. Your forever brother, Dave.— Dave Coulier (@DaveCoulier) January 10, 2022 I don t know what to say . I have no words. Bob was one of the best humans beings I ve ever known in my life. I loved him so much.— Candace Cameron Bure (@candacecbure) January 10, 2022 Það er ekki aðeins sjónvarpsfjölskyldan sem sendir honum fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum heldur eru fleiri stjörnur með falleg orð til hans. Það fer ekki á milli mála að Bob hefur verið fyndinn, hvetjandi, ástkær og hjartahlýr maður. Great man. Funny as hell. Such a nice person. Love to Bob and his whole family pic.twitter.com/qP5RvpM9an— Adam Sandler (@AdamSandler) January 10, 2022 Well this one hurts. I loved Bob Saget. He gave me so much encouragement when I first started out. He was a real friend to me too. Not just a mentor. I always looked up to him.He was SO damn funny and so kind. Ugh. https://t.co/BN0phoUgdO— (@DrewFromTV) January 10, 2022 Sail on my friend Bob Saget With your huge heart and abject lunacy,my condolences to his daughters & other family— Whoopi Goldberg (@WhoopiGoldberg) January 10, 2022 I m shocked and saddened to learn that Bob Saget is gone. A great friend and one of the funniest and sweetest people I have ever known. My love to his beautiful family.— Billy Crystal (@BillyCrystal) January 10, 2022 Bob lætur eftir sig eiginkonuna Kelly Rizzo og þrjár dætur úr fyrra hjónabandi. „Þó að við óskum eftir næði á þessum tíma viljum við bjóða ykkur að minnast ástarinnar og hlátursins sem Bob kom með í þennan heim.“ Kemur fram í yfirlýsingu frá fjölskyldunni og verður Bob sárt saknað af fjölskyldu, vinum og samstarfsmönnum.
Hollywood Andlát Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Bob Saget er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. 10. janúar 2022 07:21 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Bob Saget er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. 10. janúar 2022 07:21
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning