Betty White dagurinn verður haldinn hátíðlegur árlega Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 6. janúar 2022 13:31 Betty White fær hátíðardag sér til heiðurs. Getty/ Vincent Sandoval Stórleikkonan Betty White lést á dögunum og hefur heimabærinn hennar nú búið til hátíðardag henni til heiðurs. Betty White dagurinn mun verða haldinn í fyrsta skipti á afmælisdaginn hennar þann 17. janúar, þegar hún hefði náð hundrað ára aldri. Bæjarforseti Oak Park í Illanois, gaf út yfirlýsingu um að dagurinn yrði haldinn árlega til að heiðurs uppáhalds dóttur bæjarins. Betty fæddist í bænum árið 1922 en flutti ári síðar til Kaliforníu með fjölskyldunni sinni. Fólk um allan heim heiðrar minningu hennar.Getty/ JOCE/Bauer-Griffin Allur bærinn tekur þátt í deginum og mörg fyrirtæki ætla að bjóða upp á sérstök tilboð tengd honum. Bakarí bæjarins ætlar að bjóða upp á stóra afmælisköku og veitingastaðurinn Mickey‘s ætlar að hafa tilboð á uppáhalds matnum hennar. Tilboðið samanstendur af pylsu, frönskum og diet kóki. Það hefur áður verið haft eftir Betty að uppáhalds maturinn hennar væri pylsur, rautt vín, kartöfluflögur og franskar. Einnig verður blásið til veggmyndakeppni af Betty þar sem sigurverkið mun prýða vegg í miðbæ Oak Park. Hey friends On Betty White s 100th birthday, Jan 17, everyone please pick a local Rescue or Animal shelter and donate $5.00 or more in Betty White's name. #BettyWhiteChallenge #GoldenGirls #thankyouforbeingafriend— Golden Girls Forever (@TheGGForever) January 3, 2022 Það er ekki aðeins heimabærinn sem vill heiðra minningu Betty heldur eru samfélagsmiðlar einnig búnir að hrinda af stað herferðinni #BettyWhiteChallenge. Með áskoruninni eru netverjar hvattir til þess að styrkja gott málefni sem við kemur velferð dýra en málefnið var leikkonunni kært og vann hún mikið með dýrum. Betty White vann alla sína tíð að velferð dýra.Getty/ Amanda Edwards Á hundrað ára afmælisdaginn mun koma út heimildarmynd sem var tekin upp til að fagna stórafmælinu hennar skömmu áður en hún lést. Stórstjörnur á borð við Ryan Reynolds, Clint Eastwood, Robert Redford og Betty White sjálf koma fram í myndinni sem heiðrar líf hennar og feril. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48 Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48 Betty White um lykilinn að langlífi: „Forðast að borða það sem er grænt“ Leikkonan Betty White fagnar hundrað ára afmæli í janúar næstkomandi. Hún segir að leyndarmálið að langlífinu sé einfaldlega að forðast það að borða allt sem er grænt. 28. desember 2021 21:26 Þau kvöddu á árinu 2021 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem brátt er á enda. 25. desember 2021 09:00 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Fleiri fréttir Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Sjá meira
Betty White dagurinn mun verða haldinn í fyrsta skipti á afmælisdaginn hennar þann 17. janúar, þegar hún hefði náð hundrað ára aldri. Bæjarforseti Oak Park í Illanois, gaf út yfirlýsingu um að dagurinn yrði haldinn árlega til að heiðurs uppáhalds dóttur bæjarins. Betty fæddist í bænum árið 1922 en flutti ári síðar til Kaliforníu með fjölskyldunni sinni. Fólk um allan heim heiðrar minningu hennar.Getty/ JOCE/Bauer-Griffin Allur bærinn tekur þátt í deginum og mörg fyrirtæki ætla að bjóða upp á sérstök tilboð tengd honum. Bakarí bæjarins ætlar að bjóða upp á stóra afmælisköku og veitingastaðurinn Mickey‘s ætlar að hafa tilboð á uppáhalds matnum hennar. Tilboðið samanstendur af pylsu, frönskum og diet kóki. Það hefur áður verið haft eftir Betty að uppáhalds maturinn hennar væri pylsur, rautt vín, kartöfluflögur og franskar. Einnig verður blásið til veggmyndakeppni af Betty þar sem sigurverkið mun prýða vegg í miðbæ Oak Park. Hey friends On Betty White s 100th birthday, Jan 17, everyone please pick a local Rescue or Animal shelter and donate $5.00 or more in Betty White's name. #BettyWhiteChallenge #GoldenGirls #thankyouforbeingafriend— Golden Girls Forever (@TheGGForever) January 3, 2022 Það er ekki aðeins heimabærinn sem vill heiðra minningu Betty heldur eru samfélagsmiðlar einnig búnir að hrinda af stað herferðinni #BettyWhiteChallenge. Með áskoruninni eru netverjar hvattir til þess að styrkja gott málefni sem við kemur velferð dýra en málefnið var leikkonunni kært og vann hún mikið með dýrum. Betty White vann alla sína tíð að velferð dýra.Getty/ Amanda Edwards Á hundrað ára afmælisdaginn mun koma út heimildarmynd sem var tekin upp til að fagna stórafmælinu hennar skömmu áður en hún lést. Stórstjörnur á borð við Ryan Reynolds, Clint Eastwood, Robert Redford og Betty White sjálf koma fram í myndinni sem heiðrar líf hennar og feril.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48 Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48 Betty White um lykilinn að langlífi: „Forðast að borða það sem er grænt“ Leikkonan Betty White fagnar hundrað ára afmæli í janúar næstkomandi. Hún segir að leyndarmálið að langlífinu sé einfaldlega að forðast það að borða allt sem er grænt. 28. desember 2021 21:26 Þau kvöddu á árinu 2021 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem brátt er á enda. 25. desember 2021 09:00 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Fleiri fréttir Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Sjá meira
Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48
Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48
Betty White um lykilinn að langlífi: „Forðast að borða það sem er grænt“ Leikkonan Betty White fagnar hundrað ára afmæli í janúar næstkomandi. Hún segir að leyndarmálið að langlífinu sé einfaldlega að forðast það að borða allt sem er grænt. 28. desember 2021 21:26
Þau kvöddu á árinu 2021 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem brátt er á enda. 25. desember 2021 09:00