Gaeta farið að selja ekta alvöru ítalskt cannoli Jakob Bjarnar skrifar 20. desember 2021 16:01 Egill sem og aðrir forframaðir sælkerar fagna því að nú megi fá alvöru ítalskt bakkelsi, cannoli, í Reykjavík. vísir/vilhelm/Gaeta Egill Helgason sjónvarpsmaður telur um stórtíðindi að ræða; að nú megi fá cannoli í Reykjavík. Ísbúðin Gaeta í Aðalstræti er mikið eftirlæti sælkera þeirra sem eru forframaðir og vita um hvað þeir tala. Egill er einn þeirra og hann flytur vinum sínum á Facebook tíðindi. „Mér þykir ís hrikalega góður. Ég er þeirrar skoðunar að aldrei hafi verið til betri ísbúð á Íslandi en Gaeta í Aðalstræti. Þetta er fyrsta búðin hérlendis sem selur alvöru ítalskan ís. Ég átti þar leið framhjá í morgun (fékk mér þó ekki ís í morgunverð) og sá að nú er Gaeta farið að bjóða upp á alvöru ítalskt cannoli,“ segir Egill. Sjónvarpsmaðurinn bætir því við að hér sé um stórtíðindi að ræða og tengir við frægt atriði úr Guðföðurnum, bestu kvikmynd allra tíma, „þar sem þetta fræga ítalska bakkelsi kemur við sögu“: Fjölmargir sælkerar og kvikmyndaáhugamenn taka þessum tíðindum fagnandi og ljóst má vera að þarna er um mikilvægar upplýsingar að ræða. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri segir að þarna sé „langbesti ísinn“ og Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, segir: „Gaeta er paradís.“ Kvikmyndasérfræðingarnir láta einnig í sér heyra. Þorfinnur Ómarsson erindreki í Brussel segir þetta frábæra senu. Og Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur og sérfæðingur í orkumálum, lætur í té gagnslausar upplýsingar sem þó eru svo mikilvægar. „Information of no importance... en samt auðvitað mjög mikilvægt: "...take the Cannoli" var ekki í handritinu. Castellano bætti þessu sisona við sjálfur.“ Matur Reykjavík Ítalía Veitingastaðir Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Ísbúðin Gaeta í Aðalstræti er mikið eftirlæti sælkera þeirra sem eru forframaðir og vita um hvað þeir tala. Egill er einn þeirra og hann flytur vinum sínum á Facebook tíðindi. „Mér þykir ís hrikalega góður. Ég er þeirrar skoðunar að aldrei hafi verið til betri ísbúð á Íslandi en Gaeta í Aðalstræti. Þetta er fyrsta búðin hérlendis sem selur alvöru ítalskan ís. Ég átti þar leið framhjá í morgun (fékk mér þó ekki ís í morgunverð) og sá að nú er Gaeta farið að bjóða upp á alvöru ítalskt cannoli,“ segir Egill. Sjónvarpsmaðurinn bætir því við að hér sé um stórtíðindi að ræða og tengir við frægt atriði úr Guðföðurnum, bestu kvikmynd allra tíma, „þar sem þetta fræga ítalska bakkelsi kemur við sögu“: Fjölmargir sælkerar og kvikmyndaáhugamenn taka þessum tíðindum fagnandi og ljóst má vera að þarna er um mikilvægar upplýsingar að ræða. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri segir að þarna sé „langbesti ísinn“ og Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, segir: „Gaeta er paradís.“ Kvikmyndasérfræðingarnir láta einnig í sér heyra. Þorfinnur Ómarsson erindreki í Brussel segir þetta frábæra senu. Og Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur og sérfæðingur í orkumálum, lætur í té gagnslausar upplýsingar sem þó eru svo mikilvægar. „Information of no importance... en samt auðvitað mjög mikilvægt: "...take the Cannoli" var ekki í handritinu. Castellano bætti þessu sisona við sjálfur.“
Matur Reykjavík Ítalía Veitingastaðir Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira