„Þetta verður örugglega algjört ævintýri“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. desember 2021 17:50 Elvý Hreinsdóttir er afar stolt af syni sínum, Idol-stjörnunni Birki Blæ Óðinssyni. Vísir/Skjáskot Það ræðst í kvöld hvort að Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson fari með sigur af hólmi í sænsku Idol-söngkeppninni. Úrslitin hefjast í kvöld klukkan sjö að íslenskum tíma í Globen-risahöllinni í Stokkhólmi. Við hittum Elvý Hreinsdóttir, móður Birkis Blæs á Akureyri í gær, skömmu áður en hún og fjölskyldan lagði af stað til Stokkhólms til að vera viðstödd keppnina. Hún hafði alltaf trú á sínum manni. „Maður auðvitað þorði ekkert að segja það upphátt en ég verð samt alveg að viðurkenna að ég hafði alveg trú á því. Ég hef allan tímann vitað hvað hann getur. Er búin að fylgja honum í hans músík mjög lengi. Ég hef vitað lengi hversu frábær söngvari hann er,“ segir Elvý. Sænska þjóðin virðist sammála Elvý en hver töfraframmistaðan á eftir annarri hefur skilað honum örugglega í tveggja manna úrslitin. Elvý segir Birki eiga heima á sviðinu. „Það er kannski fyrir honum auðveldi parturinn af þessu Það er kannski allt hitt sem fylgir, öll viðtölin og allt stjónvarpsdæmið og það allt saman sem kannski fer aðeins út fyrir þægindarammann heldur en tónlistin sjálf,“ segir Elvý. Hún og fjölskyldan flugu út í morgun til að vera viðstödd keppnina og spenningurinn er mikill. „Þetta verður örugglega algjört ævintýri. Ég hef aldrei komið í þessa tónleikahöll, það verður gaman að sjá hann á svona stóru sviði, aldrei séð hann á svona stóru sviði, þetta verður skemmtilegt held ég,“ segir hún. Hvernig heldurðu að það verði fyrir mömmuna að sjá litla drenginn sinn á stóra sviðinu í kvöld? „Það verður bara held ég gaman, en auðvitað er ég að fara að vera rosalega stressuð. Við ætlum bara að njóta. Við erum að fara öll fjölskyldan bara að hafa gaman. Ég vona að hann njóti sín í botn og þá verður þetta bara geggjað, ekki spurning.“ Bíó og sjónvarp Akureyri Tónlist Svíþjóð Íslendingar erlendis Birkir Blær í sænska Idol Tengdar fréttir Óvænt orðinn stjarna í Svíþjóð Sigurganga Akureyringsins Birkis Blæs í sænska Idol-inu heldur áfram. Hann er kominn í fimm manna úrslit og segist allt í einu vera farinn að eygja raunverulegan möguleika á að sigra keppnina. 20. nóvember 2021 12:13 Birkir Blær kominn í úrslit sænska Idol Birkir Blær Óðinsson komst í kvöld áfram í undanúrslitaþætti sænska Idol. Hann keppir því til úrslita í keppninni á föstudaginn. 3. desember 2021 22:25 Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Sjá meira
Úrslitin hefjast í kvöld klukkan sjö að íslenskum tíma í Globen-risahöllinni í Stokkhólmi. Við hittum Elvý Hreinsdóttir, móður Birkis Blæs á Akureyri í gær, skömmu áður en hún og fjölskyldan lagði af stað til Stokkhólms til að vera viðstödd keppnina. Hún hafði alltaf trú á sínum manni. „Maður auðvitað þorði ekkert að segja það upphátt en ég verð samt alveg að viðurkenna að ég hafði alveg trú á því. Ég hef allan tímann vitað hvað hann getur. Er búin að fylgja honum í hans músík mjög lengi. Ég hef vitað lengi hversu frábær söngvari hann er,“ segir Elvý. Sænska þjóðin virðist sammála Elvý en hver töfraframmistaðan á eftir annarri hefur skilað honum örugglega í tveggja manna úrslitin. Elvý segir Birki eiga heima á sviðinu. „Það er kannski fyrir honum auðveldi parturinn af þessu Það er kannski allt hitt sem fylgir, öll viðtölin og allt stjónvarpsdæmið og það allt saman sem kannski fer aðeins út fyrir þægindarammann heldur en tónlistin sjálf,“ segir Elvý. Hún og fjölskyldan flugu út í morgun til að vera viðstödd keppnina og spenningurinn er mikill. „Þetta verður örugglega algjört ævintýri. Ég hef aldrei komið í þessa tónleikahöll, það verður gaman að sjá hann á svona stóru sviði, aldrei séð hann á svona stóru sviði, þetta verður skemmtilegt held ég,“ segir hún. Hvernig heldurðu að það verði fyrir mömmuna að sjá litla drenginn sinn á stóra sviðinu í kvöld? „Það verður bara held ég gaman, en auðvitað er ég að fara að vera rosalega stressuð. Við ætlum bara að njóta. Við erum að fara öll fjölskyldan bara að hafa gaman. Ég vona að hann njóti sín í botn og þá verður þetta bara geggjað, ekki spurning.“
Bíó og sjónvarp Akureyri Tónlist Svíþjóð Íslendingar erlendis Birkir Blær í sænska Idol Tengdar fréttir Óvænt orðinn stjarna í Svíþjóð Sigurganga Akureyringsins Birkis Blæs í sænska Idol-inu heldur áfram. Hann er kominn í fimm manna úrslit og segist allt í einu vera farinn að eygja raunverulegan möguleika á að sigra keppnina. 20. nóvember 2021 12:13 Birkir Blær kominn í úrslit sænska Idol Birkir Blær Óðinsson komst í kvöld áfram í undanúrslitaþætti sænska Idol. Hann keppir því til úrslita í keppninni á föstudaginn. 3. desember 2021 22:25 Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Sjá meira
Óvænt orðinn stjarna í Svíþjóð Sigurganga Akureyringsins Birkis Blæs í sænska Idol-inu heldur áfram. Hann er kominn í fimm manna úrslit og segist allt í einu vera farinn að eygja raunverulegan möguleika á að sigra keppnina. 20. nóvember 2021 12:13
Birkir Blær kominn í úrslit sænska Idol Birkir Blær Óðinsson komst í kvöld áfram í undanúrslitaþætti sænska Idol. Hann keppir því til úrslita í keppninni á föstudaginn. 3. desember 2021 22:25