Fyrsta mál Ásmundar í nýrri ríkisstjórn varði málefni þjóðarleikvanga Hjörtur Leó Guðjónsson og Eiður Þór Árnason skrifa 9. desember 2021 22:07 Henry Birgir Gunnarsson, Hannes S. Jónsson, Vanda Sigurgeirsdóttir og Ásmundur Einar Daðason í Pallborðinu í dag. Vísir/Vilhelm Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, telur mikilvægt að ráðist verið í úrbætur á stöðu þjóðarleikvanga Íslands. Um sé að ræða eitt af þeim málum sem séu efst á forgangslista hans í nýrri ríkisstjórn. Stjórnvöld hafa legið undir ámæli fyrir að bregðast ekki við ákalli íþróttahreyfingarinnar um að bæta aðstöðu hópíþrótta en hátt í sextíu ár eru nú liðin frá því að Laugardalshöllin var vígð. Þá hafa forsvarsmenn knattspyrnuhreyfingarinnar lengi kallað eftir byggingu nýs Laugardalsvallar en íþróttamannvirkin uppfylla ekki lengur allar kröfur alþjóðasambanda fyrir leiki á efsta stigi. Er því raunveruleg hætta á því að heimaleikir landsliða í hinum ýmsu greinum verði að óbreyttu spilaðir á erlendri grundu. Málefni þjóðarleikvanga voru til umræðu í Pallborðinu á Vísi í dag. Ásmundur Einar svaraði þar fyrir stefnu stjórnvalda varðandi uppbyggingu nýrra þjóðarleikvanga fyrir fótbolta, inniíþróttir og frjálsíþróttir. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, og Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, tóku einnig þátt í umræðunum. Fundaði fyrst með íþróttahreyfingunni Ásmundur Einar sagði ekki síður mikilvægt að hafa í huga að umrædd mannvirki nýtist fleirum en bara afrekslandsliðum Íslands. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem verður efst á mínum forgangslista á þessu kjörtímabili. Ég geri ráð fyrir því að mitt fyrsta mál sem fari inn í ríkisstjórn varði þetta mál. Fyrsti fundurinn sem ég tók sem ráðherra var við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands og með sérsamböndunum í gær, og fyrsta heimsóknin líka. Það er líka til þess að undirstrika mikilvægi þessa málaflokks, af því að ég bara þekki það og hef séð það.“ Ásmundur bætti við að það væri mikilvægt fyrir stjórnmálamenn að sjá að aukin samstaða ríki um málið innan íþróttahreyfingarinnar. Hann fagni því þar sem það skipti máli að sameiginleg rödd komi úr þeirri átt. Horfa má á umræðuþáttinn í heild sinni í spilaranum fyrir neðan. Pallborðið KSÍ Handbolti Fótbolti Körfubolti Frjálsar íþróttir Laugardalsvöllur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Segir ekkert því til fyrirstöðu að frjálsar íþróttir fái eigin þjóðarleikvang í Laugardal „Með því að frjálsar hafi ekki pláss lengur á Laugardalsvelli þá þurfum við nýjan leikvang,“ sagði Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasamband Íslands í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 22. september 2021 19:30 „Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. 8. janúar 2021 12:00 Ekki mikill kostnaðarmunur á að reisa nýja höll fyrir 5.000 eða 8.600 áhorfendur Starfshópi um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir þykir æskilegast að ný höll rísi í Laugardalnum í Reykjavík. 18. september 2020 16:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Stjórnvöld hafa legið undir ámæli fyrir að bregðast ekki við ákalli íþróttahreyfingarinnar um að bæta aðstöðu hópíþrótta en hátt í sextíu ár eru nú liðin frá því að Laugardalshöllin var vígð. Þá hafa forsvarsmenn knattspyrnuhreyfingarinnar lengi kallað eftir byggingu nýs Laugardalsvallar en íþróttamannvirkin uppfylla ekki lengur allar kröfur alþjóðasambanda fyrir leiki á efsta stigi. Er því raunveruleg hætta á því að heimaleikir landsliða í hinum ýmsu greinum verði að óbreyttu spilaðir á erlendri grundu. Málefni þjóðarleikvanga voru til umræðu í Pallborðinu á Vísi í dag. Ásmundur Einar svaraði þar fyrir stefnu stjórnvalda varðandi uppbyggingu nýrra þjóðarleikvanga fyrir fótbolta, inniíþróttir og frjálsíþróttir. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, og Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, tóku einnig þátt í umræðunum. Fundaði fyrst með íþróttahreyfingunni Ásmundur Einar sagði ekki síður mikilvægt að hafa í huga að umrædd mannvirki nýtist fleirum en bara afrekslandsliðum Íslands. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem verður efst á mínum forgangslista á þessu kjörtímabili. Ég geri ráð fyrir því að mitt fyrsta mál sem fari inn í ríkisstjórn varði þetta mál. Fyrsti fundurinn sem ég tók sem ráðherra var við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands og með sérsamböndunum í gær, og fyrsta heimsóknin líka. Það er líka til þess að undirstrika mikilvægi þessa málaflokks, af því að ég bara þekki það og hef séð það.“ Ásmundur bætti við að það væri mikilvægt fyrir stjórnmálamenn að sjá að aukin samstaða ríki um málið innan íþróttahreyfingarinnar. Hann fagni því þar sem það skipti máli að sameiginleg rödd komi úr þeirri átt. Horfa má á umræðuþáttinn í heild sinni í spilaranum fyrir neðan.
Pallborðið KSÍ Handbolti Fótbolti Körfubolti Frjálsar íþróttir Laugardalsvöllur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Segir ekkert því til fyrirstöðu að frjálsar íþróttir fái eigin þjóðarleikvang í Laugardal „Með því að frjálsar hafi ekki pláss lengur á Laugardalsvelli þá þurfum við nýjan leikvang,“ sagði Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasamband Íslands í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 22. september 2021 19:30 „Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. 8. janúar 2021 12:00 Ekki mikill kostnaðarmunur á að reisa nýja höll fyrir 5.000 eða 8.600 áhorfendur Starfshópi um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir þykir æskilegast að ný höll rísi í Laugardalnum í Reykjavík. 18. september 2020 16:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Segir ekkert því til fyrirstöðu að frjálsar íþróttir fái eigin þjóðarleikvang í Laugardal „Með því að frjálsar hafi ekki pláss lengur á Laugardalsvelli þá þurfum við nýjan leikvang,“ sagði Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasamband Íslands í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 22. september 2021 19:30
„Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. 8. janúar 2021 12:00
Ekki mikill kostnaðarmunur á að reisa nýja höll fyrir 5.000 eða 8.600 áhorfendur Starfshópi um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir þykir æskilegast að ný höll rísi í Laugardalnum í Reykjavík. 18. september 2020 16:01
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti