„Það virðist sem fólk sjái ekki hvert annað“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. nóvember 2021 13:44 Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá löggæslusviði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Of mörg alvarleg umferðarslys hafa orðið á höfuðborgarsvæðinu í mánuðinum, að mati yfirlögregluþjóns. Skammdegið skapi hættuástand. Maður sem ekið var á í grennd við Sprengisand í Reykjavík í gærkvöldi var fluttur talsvert slasaður á sjúkrahús. Svo virðist sem bíll mannsins hafi bilað og hann lagt honum út í vegkant þegar ekið var á hann. Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá löggæslusviði lögreglu á höfuðborgarsvæðinu segir óvenjumörg, og of mörg, alvarleg slys hafa orðið í umdæmi lögreglu á höfuðborgarsvæðinu á stuttum tíma. Hvetur til endurskinsmerkja Tvö banaslys hafa orðið í umferðinni í Reykjavík á rúmum tveimur vikum; eitt á Sæbraut 10. nóvember þegar bifhjól og rafhlaupahjól lentu í árekstri, og annað þegar strætó var ekið á konu við Gnoðavog í fyrradag. „Slysin má alla vega að einhverju leyti rekja til birtuskilyrða. [...] Og það virðist sem fólk sjái ekki hvert annað,“ segir Ásgeir. Hann hvetur fólk til að nota endurskinsmerki. „Lögregla og þeir sem eru að vinna að umferðinni, það sem við höfum tekið eftir í haust í umferðinni er að notkun endurskinsmerkja er með allra minnsta móti. og það virðist vera þannig að ef endurskinsmerki eru ekki saumuð í fatnaðinn eða þrykkt þá er fólk bara ekki með endurskinsmerki, nema með einhverjum undantekningum. Þetta getur verið það sem skilur á milli hvort ökumaður sér viðkomandi vera að þvera götu.“ Banaslys við Gnoðarvog Reykjavík Lögreglumál Umferðaröryggi Samgönguslys Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira
Maður sem ekið var á í grennd við Sprengisand í Reykjavík í gærkvöldi var fluttur talsvert slasaður á sjúkrahús. Svo virðist sem bíll mannsins hafi bilað og hann lagt honum út í vegkant þegar ekið var á hann. Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá löggæslusviði lögreglu á höfuðborgarsvæðinu segir óvenjumörg, og of mörg, alvarleg slys hafa orðið í umdæmi lögreglu á höfuðborgarsvæðinu á stuttum tíma. Hvetur til endurskinsmerkja Tvö banaslys hafa orðið í umferðinni í Reykjavík á rúmum tveimur vikum; eitt á Sæbraut 10. nóvember þegar bifhjól og rafhlaupahjól lentu í árekstri, og annað þegar strætó var ekið á konu við Gnoðavog í fyrradag. „Slysin má alla vega að einhverju leyti rekja til birtuskilyrða. [...] Og það virðist sem fólk sjái ekki hvert annað,“ segir Ásgeir. Hann hvetur fólk til að nota endurskinsmerki. „Lögregla og þeir sem eru að vinna að umferðinni, það sem við höfum tekið eftir í haust í umferðinni er að notkun endurskinsmerkja er með allra minnsta móti. og það virðist vera þannig að ef endurskinsmerki eru ekki saumuð í fatnaðinn eða þrykkt þá er fólk bara ekki með endurskinsmerki, nema með einhverjum undantekningum. Þetta getur verið það sem skilur á milli hvort ökumaður sér viðkomandi vera að þvera götu.“
Banaslys við Gnoðarvog Reykjavík Lögreglumál Umferðaröryggi Samgönguslys Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira