40 nemendur í einangrun eða sóttkví vegna smita í Háteigsskóla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. október 2021 06:40 Þetta er ekki í fyrsta sinn í faraldrinum sem grípa þarf til aðgerða í Háteigsskóla. Vísir/Vilhelm Um 40 nemendur í Háteigsskóla og nokkrir kennarar eru ýmist í einangrun eða sóttkví en smit hafa greinst meðal óbólusettra nemenda í fjórða, fimmta og sjötta bekk skólans. Frá þessu greinir Fréttablaðið. „Þetta byrjaði að sýna sig vegna þess að það voru foreldrar að veikjast af Covid og þá fóru heimilin í skimun. Þá kom í ljós að eitt barn var með mótefni og enginn hafði vitað af því að það hefði fengið Covid. Þannig rúllar þetta af stað,“ hefur blaðið eftir Arndísi Steinþórsdóttur skólastjóra. Umræddum nemendum er kennt í fjarkennslu en nemendur í fjórða og sjötta bekk verða lausir úr sóttkví í vikunni. Nemendur í fimmta bekk verða hins vegar í sóttkví fram yfir vetrarfrí. Arndís segir ljóst að veiran dreifi sér hratt meðal barnanna og Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, segir gleymast í umræðunni um afléttingu sóttvarnaaðgerða að skólarnir séu margir að glíma við þrálát smit. „Smit eru fátíðari í leikskólum og á unglingastigi en það er töluvert flækjustig núna í þessum aldurshópi. Þetta er í sumum skólum mun þyngri staða en hefur áður komið uppp í þessum faraldri,“ segir hann. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Skóla - og menntamál Grunnskólar Reykjavík Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira
Frá þessu greinir Fréttablaðið. „Þetta byrjaði að sýna sig vegna þess að það voru foreldrar að veikjast af Covid og þá fóru heimilin í skimun. Þá kom í ljós að eitt barn var með mótefni og enginn hafði vitað af því að það hefði fengið Covid. Þannig rúllar þetta af stað,“ hefur blaðið eftir Arndísi Steinþórsdóttur skólastjóra. Umræddum nemendum er kennt í fjarkennslu en nemendur í fjórða og sjötta bekk verða lausir úr sóttkví í vikunni. Nemendur í fimmta bekk verða hins vegar í sóttkví fram yfir vetrarfrí. Arndís segir ljóst að veiran dreifi sér hratt meðal barnanna og Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, segir gleymast í umræðunni um afléttingu sóttvarnaaðgerða að skólarnir séu margir að glíma við þrálát smit. „Smit eru fátíðari í leikskólum og á unglingastigi en það er töluvert flækjustig núna í þessum aldurshópi. Þetta er í sumum skólum mun þyngri staða en hefur áður komið uppp í þessum faraldri,“ segir hann.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Skóla - og menntamál Grunnskólar Reykjavík Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira